Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.07.1981, Blaðsíða 17
Miðvikudagur X. júli 1981. SÍ'.IiiS' DENNI DÆMALAUSI Mikið var gaman i gamla daga, þegar þú varst að leika við mig að þessu dóti. þýöuleikhússins þetta leikár. I ágústbyrjun mun Alþýöuleik- húsiö fara meö þriöju sýningu sina vestur og noröur um land, en þaö er Stjórnleysingi ferst af slys- förum, og lýkur þar meö leikári Alþýöuleikhússins. Danskur listamaður í Epal ■ Epal, Siöumúla 20, hefur sýn- ingu á listmunum — hina f jóröu i rööinni og aö þessu sinni eru sýndar grafik- og vatnslitamynd- ir og textilverk eftir hinn kunna danska listamann og arkitekt Ole Kortzau. Kortzau er mjög fjölhæfur listamaöur og listhönnuöur. Hann hefur meöal annars gert silfurmuni fyrir hina þekktu dönsku silfursmiöju Georg Jen- sen og postulinsgripi fyrir Konunglegu postulinsverksmiöj- una, svo aö nokkuö sé nefnt. A sýningunni i Epal eru um 30 grafik- og vatnslitamyndir og um 30 textilar, sem Ole Kortzau hefur hannaö. Sýningin veröur opin i þrjár vikur frá og meö fimmtudeginum 25. júni. Opiö er á venjulegum verslunartima. Þegar sýningunni I húsakynn- um Epal i Reykjavik lýkur, veröa listaverkin flutt til Akureyrar og sýnd I húsakynnum Epal þar i ágÚSt. ferdalög Borgarnesi, 30. Ólafsvik og Stykkishólmi, 2. júli Isafiröi og Bolungarvik, 3. Blönduósi, 4. Sauöárkróki, 5. Akureyri og Dal- vik, 6. Húsavik, 7., Egilsstööum, 8., Seyöisfiröi og Norðfiröi, 9., Höfn i Hornafiröi, 10., Vik i Mýr- dal, 11., Hellu og Selfossí, 12., Reykjavik sýningar Alþýðuleikhúsið með „Konu" um landið ■ 1 dag, miövikudaginn 1. júli, leggur Alþýöuleikhúsiö af staö i leikför austur og norður um land, meö leikritiö KONA eftir Dario Fo og Franca Rame. KONA er þrir sjálfstæöir ein- leiksþættir, sem lýsa á gaman- samanháttlifiþriggja kvenna við mismunandi aðstæöur. Konurnar leika: Sólveig Hauksdóttir, Edda Hólm, og Guörún Gisladóttir. Leikstjóri er Guörún Asmunds- dóttir. KONA var framsýnd i Hafnar- biói i januarlok og eru sýningar orönar 40 talsins, þar af 10 utan Reykjavikur. 1 þessari leikför veröur KONA sýnd á eftirtöldum stööum: Vik — Kirkjubæjarklaustri — Höfn — Berufiröi — Breiödal — Stöövarfiröi — Fáskrúösfiröi — Reyöarfiröi —- Eskifiröi — Nes- kaupsstaö — Egilsstööum — Seyöisfiröi — Borgarfiröi eystri — Vopnafiröi — Þórshöfn — Raufar- höfn — Skúlagaröi — Húsavik — Breiðumyri — Skjólbrekku og seinustu tvær sýningarnar veröa á Akureyri þ. 22. og 23. júli, og __lýkur þar meö annari leikför Al- Útivist í Heiðmörk Útivistarferðir: Miðvikudaginn 1. júli kl. 20. Heiömerkurganga. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farið frá BSI vestanveröu. Þórsmörk um næstu helgi. Emstrur um næstu helgi. Sviss 18. júli 1 vika. Grænland 16. júli 1 vika. Upplýsingar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606. Kvöldferð Ferðafélagsins Ferðafélag islands: Kvöldferð 1. júli kl. 20 Blikastaöakró — Gufunes. Fariö frá Umferðamiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar viö bil. Ferðafélag Islands. 1 gengi fslensRu krónunnar 1 Gengisskráning nr.119. kaup sala 01 — Bandarikjadollar . .. 7.306 7.326 02 — Sterlingspund . .. 14.269 14.308 03 — Kanadadollar . . . 6.087 6.104 04 — Dönskkróna ... 0.9791 0.9817 05 — Norsk króna ... 1.2226 1.2259 06 — Sænsk króna ... 1.4422 1.4462 07 —Finnskt mark ... 1.6466 1.6511 08 — Franskur franki ... 1.2840 1.2875 09 — Belgiskur franki ... 0.1873 0.1878 10 — Svissneskur franki . .. 3.6070 3.6169 11 — Hollensk florina.... . .. 2.7624 2.7700 , 12 — Vestur-þýzkt mark .... 3.0708 3.0792 13 — ítölsk lira .... 0.00616 0.00617 14 —’Austurriskur sch ... 0.4350 0.4362 15 — Portug. Escudo .... 0.1158 0.1161 16 — Spánskur peseti .... 0.0770 0.0772 17 —Japanskt yen .... 0.03248 0.03257 18 — trsktpund 20 — SDR. (Sérstök .... 11.211 11.242 dráttarréttindi 30/04 .. . . 8.4322 8.4552 SÉRÚTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþiónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaöakirk ju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljdðbókasafn—Hólmgarði 34 sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10 16. sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga k1.8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunarfima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjöröur Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19- 21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla yirka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu daga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjai' sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri sími 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsafn: Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Kl.10.00 13.00 16.00 19.00. i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k1.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. útvarp Miðvikudagur 1. júli 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunoró. Jóhannes Tómasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur HallvarÖ6Son. Rætt er viö Guömund As- geirsson framkvæmda- stjóra Nesskips h.f. um kaupskipaútgerö. 10.45 Kirkjutónlist.Páll Isólfs- son leikur á orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavik orgelverk eftir Pachelbél, Buxtehude, Sweelinck og Muffat. 11.15 Vaka. Siguröur Skúlason les smásögu eftir Gunnar Magnússon. 11.30 Morguntónleikar. Jack Brymer og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Klarinettukonsert i A- dUr (K622) eftir W.A. Moz- art, Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síöd egistónl ei kar. Sinfóniuhljómsveit LundUna leikur „Ports- mouth point” eftir William Waltorg Andé Prévin stj. / Filharmóniusveitin i New York leikur „Tréprinsinn”, svitu op. 13 eftir Béla Bartók; Pierre Boulez stj. 17.20 Sagan: „HUs handa okkur öllum” eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son les þýöingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Ein- söngur. Þorsteinn Hannes- son syngur Islensk lög; Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur meö undir stjórn Páls P. Pálssonar. b. „Helför á Höfuöreyöum ”. Rósberg G. Snædal flytur frásöguþátL c. „Þiö þekkiö fold meö bliöri brá”. Dr. Kristján Eldjárn les vor- og sumar- kvæöi eftir Jónas Hall- grimsson. d. „Fariöum háls og heiöi”. Siguröur Kristjánsson kennari segir frá gönguferö milli Loö- mundarfjaröar og Borgar- fjaröar. 21.10 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son byrjar lesturinn. (Aöur Utv. veturinn 1967-68). 22.00 Stefán tslandi syngur aríur úr ýmsum óperum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. Ný útvarpssaga ■ Það sem mesta athygli vek- ur af dagskrárliðum i útvarpi i kvöld, þvi nú er aðeins útvarp en ekkert sjónvarp, er byrj- unarlestur á gamalkunnri, og liklega sigildri islenskri sögu: „Manni og konu.” Sagan er ein af fyrstu skáldsögum vor- um, þvi höfundurinn Jón Thoroddsen, er jafnan talinn fyrsti skáldsagnahöfundur þjóðarinnar. Það er gamal- kunn rödd sem flytur okkur söguna, rödd Brynjólís Jó- hannessonar, leikara, en þessi lestur hans á sögunni hljóm- aði fyrst i útvarpi fyrir f jórtán árum. Sumarvaka verður einnig i kvöld. Þjóðlegt efni ræður þar rikjum. T.a.m. les fyrrum for- seti Islands, Kristján Eldjárn, vorog sumarkvæði eftir Jónas Hallgrimsson. Rósberg G. Snædal og Sigurður Kristjáns- son flytja frásöguþætti, og Þorsteinn Hannesson syngur islensk lög, með aðstoð Sin- fóniuhljómsveitarinnar. Þess má geta að á milli sumarvökunnar og nýju út- varpssögunnar gefur Her- mann Gunnarsson okkur á- minningu um á hvaða tima við lifum. ■ Jón Thoroddsen ■ Brynjólfur Jóhannesson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.