Fréttablaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 62
26 1. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hérna megin á höfðinu var ég saumaður með 11 sporum, og hérna megin 17 spor! Skallaeinvígi! Ég hef mölbrotið hægra hnéð tvisvar, brotið báða handleggi og gommu af litlu beinunum í fætinum! Ég fæ oft rauð útbrot á hálsinn þegar ég er í ullar- bol með háum kraga! Nei? Í alvöru? Þetta er satt! En ég á sem betur fer gott Aloe vera krem sem hjálpar! Já, ég sé að þú ert voða mjúkur og... Þetta dugar! Hm. „Hm“? Hvað á „hm“ að þýða? Er eitthvað að gítarnum mínum? Nei, nei, alls ekki. Það er bara... Hm. Þú sagðir „hm“ aftur! Er það? Stundum segi ég „hm“ í staðinn fyrir „Skollans ansans árans vandræði“ Gleðilegan Dag jarðarinnar, Lalli! Til mín? Mér fannst ég þurfa að grafa einhvern glaðning upp fyrir þig. Hvað er þetta? Smá mold. Af hverju? Þú veist að alla menn dreymir um að þeysast út á hraðbrautina með vindinn í hárinu. Hei, krakkar... En núna? Bláááás! Bláááás! Já, það var akkúrat þetta sem ég hafði í huga. Já, ég átta mig á því að þetta er illa launað, staglkennt, tilgangs- laust starf sem krefst lítillar heilastarfsemi, en með fullri virðingu; þú ert hænsni! -andvarp- Ef ég ætti bara sportbíl! Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 16.900 Miele ryksugur Sendu sms BTC RAF á númerið 1900 og þú gætir unnið! Vinningar eru DVD m yndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Kemur í verslanir 7. febrúar! Nokkra undanfarna vetur hef ég velt fyrir mér íslensku veður- fari. Veður hér á landi hefur breyst mikið á fáum árum. Fyrir um fimmtán árum þegar ég var að gera snjó- karla og snjóhús norður á Húsavík fannst mér skaflarnir oft ná hálfa leið til himins en nú ná þeir dýpstu manni ekki nema í hné. Sennilega er þarna á ferðinni samspil betra veðurs og þess að ég hef stækkað á þessum árum sem liðin eru. Til þessara æskudaga hugsa ég með söknuði, þegar fátt var betra en að hamast í snjónum og fara svo inn og hlýja sér við heitt kakóið hjá mömmu eða ömmu. Það var því ákveðin sælutilfinn- ing um daginn þegar loksins gerði vitlaust veður og snjó fór að kyngja niður. Öll þessi ofankoma vakti mig þó líka til umhugsunar. Maður sér nefnilega ekki alltaf hversu vel er að manni búið og kann ekki nógu vel að meta þá þjónustu sem samfélagið veitir. Ég er einn þeirra sem ferðast mikið um götur og vegi landsins. Ég bý á Laugum í Reykjadal, geng í skóla á Akureyri og sæki vinnu í Reykjavík. Mér varð því hugsað til þeirra sem vakna fyrir allar aldir til þess að skafa göturnar og þjóð- vegina svo við hin getum óhindrað komist leiðar okkar. Samgöngur eru þrátt fyrir allt góðar á íslandi. Hér býr fátt fólk og dreift og sennilega setjum við höfðatölumet í fjölda þjóðvega á hvern landsmann, eins og reyndar í svo mörgu öðru. Gæta verður þess þegar maður ferðast að vetri, um heiðar í hörðu veðri og slæmu skyggni, að haga akstri varlega. Vegagerðin stendur sig vel og upp- lýsingagjöf um færð er með því besta sem gerist. Um leið og hægt er vegna veðurs er snjóruðningur byrjaður. Raunar er ótrúlega sjald- gæft að fólk verði veðurteppt þegar tekið er tillit til umfangs vegakerf- isins og smæðar þjóðarinnar. Ég held að maður geti því með glöðu geði notið vetrarveðursins hér á landi, gert snjókarla og keyrt nýrudda vegi af varkárni með bros á vör. STUÐ MILLI STRÍÐA Áfram veginn árið um kring ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON VILL SNJÓMOKSTURSMENN Á BANKASTJÓRALAUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.