Fréttablaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 01.02.2008, Blaðsíða 76
 1. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Þetta er síðasti þáttur í 16 liða úrslitum í þessum skemmtilega spurn- ingaleik þar sem stærstu bæjarfélög lands- ins keppa sín á milli. Hér eigast við lið Fljótsdalshéraðs og Skagafjarðar 21.10 Veðmálið (Reach the Rock) Banda- rísk bíómynd frá 1998. Skólastrákur drukkn- ar og vini hans er kennt um hvernig fór. Hann hverfur úr bænum en kemur aftur seinna og gengur berserksgang. 22.50 Hver er morðinginn? (Identity) Bandarísk bíómynd frá 2003. Tíu manns sem verða innlyksa á vegahóteli í Nevada eru drepnir einn af öðrum en hver er morð- inginn? Leikstjóri er James Mangold og meðal leikenda eru John Cusack, Ray Liotta, Amanda Peet, Alfred Molina og Rebecca De Mornay. 00.20 Skipt um akrein (Changing Lanes) Bandarísk bíómynd frá 2002. Lög- fræðingur og tryggingasali lenda í árekstri sem hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir þá báða. Leikstjóri er Roger Michell og meðal leikenda eru Ben Affleck, Samuel L. Jack- son, Toni Collette, Sydney Pollack og Am- anda Peet. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Bullrun (3:10) Ný raunveruleika- sería þar sem fylgst er með æsispenn- andi götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. Það eru tólf lið sem hefja leik- inn á heimasmíðuðum tryllitækjum og það lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr heim með 13 milljónir í farteskinu. 21.00 The Bachelor (5:9) Andy og fjór- ar af þeim sex stúlkum sem eftir eru heim- sækja barnaskóla í Los Angeles þar sem þau láta gott af sér leiða. Andy býður öllum stúlkunum um borð í snekkju og fer síðan á rómantísk stefnumót með þremur þeirra. Hann á fjórar rósir eftir handa þeim stúlkum sem hann langar til að kynnast betur. 22.00 Law & Order (13:24) Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Konu er hrint fram af svölum á þakíbúð á flottu hóteli. Briscoe og Green leita morðingj- ans og komast að því að málið tengist for- ræðisdeilu. Fyrrverandi sambýliskona fórn- arlambsins er á flótta með dóttur sem þær ólu upp saman. 23.05 The Boondocks (5:15) 23.30 Professional Poker Tour (5:24) 01.00 C.S.I. Miami (e) 01.50 5 Tindar (e) 02.40 The Dead Zone (e) 03.30 World Cup of Pool 2007 (e) 04.15 C.S.I. Miami (e) 05.00 C.S.I. Miami (e) 05.45 Vörutorg 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love (115:120) 10.10 Sisters (6:22) (e) 10.55 Joey (5:22) 11.20 Örlagadagurinn (14:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (35:120) 13.55 Wings of Love (36:120) 14.45 Bestu Strákarnir (13:50) (e) 15.15 Man´s Work (5:15) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 W.I.T.C.H., Batman, Smá skrítnir foreldrar, Sylvester og Tweety. Leyfð öllum aldurshópum. 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 The Simpsons Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur, ef eitthvað er, aldrei verið uppátækjasamari. 20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.40 Bandið hans Bubba (1:12) Rokk- kóngurinn leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu. 21.35 Stelpurnar 22.00 Borat: Cultural Learnings of Am- erica for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan 23.40 Enemy Mine (Fjandvinir) Spennu- mynd sem gerist í framtíðinni. 01.10 Love Rules Rómantísk mynd. 02.40 Undisputed 04.15 Joey (5:22) 04.40 Stelpurnar 05.05 The Simpsons 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Dear Frankie 08.00 Yu-Gi-Oh! - The Movie 10.00 Blue Sky (e) 12.00 To Gillian on Her 37th Birthday 14.00 Dear Frankie 16.00 Yu-Gi-Oh! - The Movie 18.00 Blue Sky (e) 20.00 To Gillian on Her 37th Birthday 22.00 Mr. and Mrs Smith. Gamansöm glæpamynd með stórleikurunum og parinu Brad Pitt og Angelinu Jolie í aðalhlutverkum. 00.00 Derailed 02.00 American Cousins 04.00 Mr. and Mrs. Smith 07.00 Barcelona - Villarreal Spænska bikarkeppnin 16.25 Barcelona - Villarreal Spænska bikarkeppnin 18.05 Road to the Superbowl 2008 Liðin sem leika til úrslita um Ofurskálina skoðuð í bak og fyrir og leið þeirra í úrslita- leikin rakin. Frábær þáttur sem áhugamenn um NFL mega ekki láta framhjá sér fara. 19.05 Inside the PGA 19.30 Gillette World Sport 20.00 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20.40 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 21.05 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni var mótið haldið í AT Park í San Francisco. 22.00 Heimsmótaröðin í póker 22.55 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.45 Seattle - Cleveland NBA körfu- boltinn Útsending frá leik Seattle Super- sonics og Cleveland í NBA körfuboltanum. 16.30 Arsenal - Newcastle Útsending frá leik West Ham og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram þriðjudaginn 29. janúar. 18.10 West Ham - Liverpool Útsending frá leik West Ham og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram miðvikudaginn 30. janúar. 19.50 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.50 Premier League World 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights 23.45 Enska úrvalsdeildin - Upphitun > Ben Affleck Ben Affleck bað móður sína um hund þegar hann var barn. Mamma hans lét hann fara í göngutúra með gervihund í nokkra daga til þess að sjá hvort hann myndi nenna að sjá um gæludýrið. Eftir fimm daga nennti Ben Affleck ekki lengur að labba með hann og fékk aldrei hundinn sem hann langaði svo í. Ben Affleck leikur í kvikmyndinni Changing Lanes sem er sýnd í Sjónvarpinu kl. 00.20 í kvöld. 22.00 Mr And Mrs Smith STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 The Bachelor SKJÁREINN 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 19.00 Hollyoaks SIRKUS ▼ „Asskotans vitleysa,“ var Gísli Snæbjörnsson, afi minn, vanur að segja þegar eitthvað bar að líta í sjónvarpinu sem skaut skökku við þá möguleika sem raunveruleikinn býður upp á. „Hvað er nú?“ sagði Guðrún Samsonardóttir, amma mín, þá jafnan og kom þjótandi úr eldhúsinu. Ef vitleysan atarna var sérlega athyglisverð kom það fyrir að hveitika- kan brann sem hún var með á pönnunni. Ég man til dæmis eftir því að hún gleymdi sér yfir Charles Bronson sem skaut heilan flokk manna með fyrr- greindum afleiðingum. Svona gat það verið mikil upplifun að horfa á sjónvarið á Patreksfirði á æskudögum. Nú er það alveg sama hversu stórir og flatir sjónvarpsskjáirnir eru og hversu góð sem hljómgæðin eru, ekkert jafnast á við þessa gömlu sjónvarpsupplifun þar sem Charles Bronson og hans líkar fengu skjót viðbrögð við verkum sínum. Þar sem kapparnir voru farnir að hafa áhrif á heimilislífið í Aðalstræti var engu líkara í huga ungs manns en að þeir væru mættir í stofuna og stæðu andspænis gömlu hjónunum sem fóru ófögrum orðum um vitleysisganginn í liðinu. Þetta var því í raun orðið eins og gagnvirkt sjónvarpsefni þar sem Charles Bronson gat þurft að svara fyrir gjörðir sínar engu síður en Sæmundur í smiðjunni sem var heimagangur hjá þeim hjónum. Að vísu getur spenn- andi handboltaleikur haft svipuð áhrif þar sem allt fer á hvolf í heimilislífi landsmanna þegar strákarnir okkar standa sig með afbrigðum vel eða illa á stór- mótum. Þá eru jafnvel leikmenn spurðir í miðjum leik hvað svona aulasending eigi nú að þýða þótt alltaf sé lítið um svör. Það er hins vegar alveg sama hvernig þeir spila eða hversu góðar sjónvarpsgræjurnar eru; Þeir ná aldrei að kveikja í hveitikökunum. VIÐ TÆKIÐ: JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON SÁ GAGNVIRKT SJÓNVARP Á PATREKSFIRÐI. Þegar Charles Bronson kveikti í hveitikökunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.