Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 33
[ ]Fallegur dúkur og servíettur í stíl geta lífgað svo um munar upp á kvöldverðinn. Stundum er gott fyrir sálina að gera svolítið fínt um helgar og jafnvel bara í miðri viku ef því er að skipta. Konur með svuntur eru sætar. Karlmenn með svuntur líka. Í veisluhöldum komandi viku er gott að hafa vörn fyrir klístur og kám bollu- gerðar, saltkjöts og bauna. Gerum hátíð úr matseld og bakstri með því að klæðast eins og alvöru heimilis- gyðjur litfögrum svuntum. thordis@frettabladid.is Svuntudagar heimilisgyðja Bleik og látlaus, en afar klæðileg og fögur. Gerir eldhús- gjörninga gómsætari fyrir skilningarvitin. Orskov-svunta sem fæst í Búsáhöldum í Kringlunni og kostar 1.995 krónur. Appelsínu- rauðröndótt og elegant á kroppinn. Kallar á mandarínu- rjómabollur stráðum appelsínu- berki og vorblóm- um. Fæst í Duka í Kringlunni og kostar 2.650 krónur. Blóm og kusur. Heimilislegra gerist það nú varla. Fæst í Byggt og búið og hægt að fá pottaleppa, ofnhanska og borðbúnað í stíl. Kostar 2.225 krónur. Dúllulegur dúkkubakki LITRÍKUR BABÚSKUBAKKI Það er eitthvað krúttlegt og skemmtilegt við babúskur. Mjúkt og ávalt formið er aðlaðandi sem og bóndakonubúningurinn sem þær eru oft látnar klæðast. Einnig hafa börn og fullorðnir gaman af því að opna babúskurnar og geta sér til um hve margar minni leyn- ast í þeim stærri. Þessi dúllulegi bakki er fjörlegur og skemmtileg- ur með litríkum myndum af búk- onulegum babúskum. Bakkinn er úr melamíni og má setja hann í uppþvottavél. Hann er hannað- ur af Thomas Poul og er 36 cm í þvermál. Hann kostar 249 dansk- ar krónur og fæst í ýmsum bús- áhalda- og hönnunarverslunum þarlendis en enn höfum við ekki rekist á hann hér á landi. - hs Þjóðlegt og kynþokkafullt. Dimmblá svunda með glitrandi skjaldarmerki lýð- veldisins. Mátast vel með saltkjöti og baunum. Fæst í Hagkaup og kostar 1.499 krónur. Mjólk! Mjólk! Segir þessi glað- lega kýr þar sem hún rennur í spíkat í litríki blómabreiðu. Tekur undir óm barnanna um meiri mjólk með bollunum. Fæst í Byggt og búið og hægt að fá pottaleppa, ofnhanska og borðbúnað í sama munstri. Kostar 1.749 krónur. Kvenleg, dular- full og exótísk með stórum blómum. Gerir allar konur ómótstæðilegar yfir bauna- matseldinni. Fæst í Duka í Kringlunni og kostar 2.400 krónur. Löng helgi hjá Arctic Spa Laugardag 10 - 18 Sunnudag 12 – 18 Eigum gríðarlegt úrval af tröppum og fylgihlutum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.