Alþýðublaðið - 09.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.09.1922, Blaðsíða 2
ALf-f ÐOBLAÐIÐ sörou átt og tillagan gagnvatt breytioganni á Nýboig, en sú tillsga var feld Þá var borin upp úrskurður byggingárnefadar gagn vart beiðni Þorsteins Sigurðssonar og var hann líka feldur. Þá stóð borgarstjóri upp og gaf forseta til fcynna, að þessi mála- meðferð haas væri ólögleg, og beygði forseti sig þegjandi undir þann úrskarð. ólafur Friðriksson spurði hvaða þyðiugu það hefði, að bæjarstjórn ssmþykti liðinn, ef það hefði enga þýðingu, að hún feldi hann? Þeini spurningu gátu ekki borgantjóri né forseti svarað, eins og líka var sklljanlegt. Rsfmagnsstjóri hafði lagt fram í fasteignanefnd áætlun yfir kostn að á innlagningu raímagns i Bjarna- borg, og var áætlunln gerð yfir þrenskonar fyrirkomulag, sem var að upphæð 3700, 4300 og 4900 kiónur. Nefndin hafði ákveðið að fresta í málinu til fiekari (hugunar, þar til næsta fjárhagsáætlun fyrir bæ- inn væri gerð. Marglr bæjarfuUtrúar urðu til þess að víta það framkæmdar- leyii að ekki skuli enn vera bú ið að leggja rafmagn f BJarna borg. Kom borgarstjóri loks fram með tillögu þeis efnis að bæjar- stjórn fæli fasteignanefnd að láta leggji inn rafmagn í Bjarnaborg svo framarlega sem það væri fjár hagslega kleift. Var sú tillaga samkþykt með 12 atkvæðum gegn atkvæðum Jóns Olafssonar og Pét- urs Halidórssonar, sem auðsjáan lega ekki vilja leggja rafmagn inn í Bjarnaborg þó það sé fjár- hagslega kíeiít. Tvö tilboð höfðu komið um ieigu á fiskreit bæjarihs f Rauð arárholti, annað frá H. P. Duus, sem bauðst til að taka reitinn á leigu til fimm ára gegn 7000 kr. gjaldi á ári Hilt tilboðið var frá hí. Ati fróði, um fimtán ára Ieigu á reitn um og 8000 kr. áraleigu. Fatt eignanefnd lagði til að Ara fióða væri seldur reiturinn á leigu. Þóiður Sveinsson kom fram með breytingartiliögu þess efnis efnis að H P. Duus væri leigður reikurinn. Sýndi hann fram á það að það væri að ýmsu leiti óheppi- legt að Ieigja reitinn lengur en til íimm ára. TiIIagá hans var feld og samþykt til fasteignanefndar. b. r>. s. S. s. „Sirius" fer héðan vestur og norður um land til Noregs þanu 12, þ m„ Futningur komi á laugardag 9 þ. m. Nic. Bjarnason. Þaksaumur. Frá f dag og þangað til eg fæ þa&síum sftur, sel eg 2lk" galv., rojósa bátasaum (sem er eins gott eða betia að nota sera þaksaum) fyrir sama verð og þaksaum. O.EIlíngsen. Veganefnd hafði borist beiðnir frá H. Benediktsion & Co og Landsvetzluninni um að mega setja upp benzfngeima á LækJar totgi. Ólafur Ftiðriksson gat þesi hvað þessar umsóknir sýadu tæki lega fram á þá óstjórn og vit leysu sem ætti sér stað i kapi talistisku ríki. Þ.ð væri búið að seta þarná upp einn benzfogeimir og svo komu tveir f viðbót, þar sem vitanlegt var að einn geimir væii alveg nógor. Sagðist hann ætla að vera rr.eð því að þessi ieyfi yrðu veitt, þvl þetta væri svo ljóst dæmi í-pp á skipulags Ieysi núverandi þjóðíélagsfyiir- komulags og væri því einkar vei lagftð til þess að kenna mönnum Soclalisma. Var siðan "samþykt að veita ieyfið með 8 atkvæðum fegn 4. Erindi hafði fjárhagsnefnd bor ist frá húsnefud Goodtemplara hússins um alt' að 20,000 króna láni úr bæjarsjóði til húsbygging- ar vegna matgjafa Samverjans. Fjithagsnefnd taldi sig málinu hlynta og fól borgarstjóra að tala við húsnefndina. Rafmagnsstjórn lagði til að gjald á rafmagni til hitunar og suðú lækkaði niður i 16 aura kwít. frá afiestri mæla í septem ber, og eins það að mælar sknli framvegis vera lelgðir notendum fyrir 50 aura gjald á mánuði og samþykti bæjaratjórnin þessar til- lögur. (Frh.) V fra Steinðóp. Bireiðaferðir til: Pfngralla, Kefiavíkur, Ölfusíir, Eyrarbakka Stohksejrar, Pjórsár, Ægissíðn, Gardsanka, Yífilsstaða, og Hafaarfjarðar. Sfmar: 581 — 838. Bfztar bifreiðar og ódýr- ust fargfö'd hjá Steindóri. Ný Musik C'.fé FJalIkonan í kvöld og annað kvöld. Mandolin og harmonika. Mjólk fæst daglega á fitla ka||ihúsinu Laugaveg 6. Kanpendnr „Yerkamannslns19 hér í bæ eru vinsatBlegast beðnir að grdða hið . fyrsta ársgjsldiðe 5 kr,, á afgr AlþýðublaSsina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.