Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 44
● hús&heimili „Þetta eru nú nokkur hundruð stykki sem ég framleiði á ári, en mest hefur þetta farið upp í tvö þúsund vendi,“ segir Margrét, sem hefur framleitt bolluvendi í hvorki meira né minna en 71 ár, eða frá því hún var aðeins 13 ára stúlka í Hafn- arfirði. „Mamma mín keypti alltaf bolluvönd handa mér þegar ég var krakki svo mér fór bara að detta í hug að búa þetta til sjálf. Það tókst og þá hugsaði ég: „Ja, ég hlýt að geta selt þetta eins og aðrir. Svona þróaðist það,“ rifjar hún upp. Upphaflega bjó Margrét vend- ina til úr kreppappír og skreytti með fjórum rósum, en eftir að hún hóf fjöldaframleiðslu sá hún að þeir voru fljótgerðari ef hún sleppti rósunum. Hún hélt sig hins vegar við litríkan pappírinn enda gerður „til að gleðja mannsins auga“ eins og hún orðar það sjálf. Hún hefur framleitt alla sína vendi sjálf, ef frá er talið þegar hún var í tímabundnu samstarfi við vinkonur sínar, hvora í sínu lagi. Lengst framan af sá hún síðan öllu höfuðborgarsvæð- inu fyrir bolluvöndum, en eftir að önnur af fyrrverandi samverkakon- um hennar haslaði sér völl á mark- aðnum eru þær nú orðnar tvær sem framleiða vendi hérlendis. Á þessu 71 ári síðan Margrét hóf framleiðslu hefur ekki eitt ár fall- ið út. Og þótt hún sé búin að vera að í öll þessi ár getur hún ekki hugs- að sér að taka sér frí enda með ein- dæmum atorkusöm kona. „Ég er núna algjör göngufíkill og geng frá þremur upp í fimm kílómetra á hverjum degi, alveg sama hvern- ig viðrar. Ég bý mig þá bara eftir veðri. Svo er ég í leikfimi og dansi,“ segir hún, en viðurkennir þó að mikil vinna sé á bak við bolluvend- ina. „Já, ég er farin að undirbúa mig á sumrin, klippa niður og geymi það þangað til líða fer að bolludegi. En ég ætla að halda áfram á meðan guð gefur mér svona góða heilsu,“ segir hún hress í bragði og má svo ekki vera að því að tala lengur, þar sem hún er á leiðinni í alls kyns útrétt- ingar. -rve Að gleðja mannsins auga ● Óhætt er að segja að það sé búið að vera nóg að gera síðustu daga á heimili Margrétar Sigurðardóttur í Kópavogi. Húsfreyjan hefur verið önnum kafin við að klára bolluvendi, sem hún framleiðir fyrir helstu verslanir höfuðborgarsvæðisins og blæs varla úr nös þótt hún sé orðin 84 ára gömul. Margrét hefur fram- leitt bolluvendi í 71 ár og slær ekki slöku við. Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9-18 Laugardaga 11-16 BETRI STO FA N Snaigé kæliskáparnir eru sparneytnir, ( A orkuflokkur) og lágværir (38-41 dB-A). Danfoss kælivél, hægri eða vinstri, hurðaropnun, glerhillur, flöskuhilla. 2ja ára ábyrgð og fullkomin þjónusta, (eigið verkstæði). Gerð C-290 HxBxD=145x60x60 cm 280 ltr. kælir Hvítur ......47.200 Gerð F-245 HxBxD=145x60x60 cm 205 ltr. frystir Stál..........58.400 Nú 29.200 Gerð RF-31 5 HxBxD=17 3x60x60 cm 229 ltr. kæl ir 61 ltr. frysti r Hvítur .....68.000 Nú 34.000 Gerð RF-3 60 HxBxD=19 1x60x60 cm 225 ltr. kæl ir 90 ltr. fryst ir Hvítur ....82.200 Nú 41.100 Stál.......102.000 Nú 51.000 Gerð RF-39 0 HxBxD=200 x60x60 cm 253 ltr. kæli r 90 ltr. frysti r Hvítur .......88.800 Nú 44.400 Stál..........106.900 Nú 53.450 Gerð RF-31 0 HxBxD=17 3x60x60 cm 193 ltr. kæl ir 92 ltr. frysti r Hvítur ....74.600 Nú 37.300 Stál..........95.000 Nú 47.500 KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR afsláttur Við rýmum fyrir nýju m gerðum og seljum síð ustu skáp ana af eld ri gerð með 50% afslæ tti. Aðeins 1-6 s tk. af hverri gerð eru í b oði. Það gild ir því gamla reglan, að F YRSTUR KEM UR FYRSTUR FÆR. Nú 23.600 Askalind 3 · 201 Kópavogur · Sími: 562 1500 # $  %%%&  & '() !* +,,            Hringdu í síma ef blaðið berst ekki FR ÉT TA BL A Ð IÐ /A N TO N 2. FEBRÚAR 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.