Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 80
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Gerðar Kristnýjar Í tíu ár bjó ég á Sólvallagötu. Þegar ég flutti þangað voru fjórar verslanir í nágrenninu; lítil matvörubúð á horni Bræðraborg- arstígs og Ásvallagötu og önnur á horni Bræðraborgarstígs og Vest- urgötu. Á horni Sólvalla- og Hofs- vallagötu var síðan sjoppan Gerpla ásamt vídeóleigu og annað slíkt konglómerat var rekið á horni Bræðraborgarstígs og Holtsgötu. Af þessum fjórum verslunum er aðeins Gerpla enn við lýði. Hinum var lokað. ÞAÐ er missir að þeim, ekki bara vegna þægindanna við að nálgast nauðsynjar, heldur vann þar full- orðið fólk sem gaman var að spjalla við, ekki krakkar eins og þeir sem starfa á kössum stór- markaðanna og þekkja ekki spergilkál frá gulrót. Þeir eru líka svo oft að tala saman um hver taki hvaða vakt á meðan þeir afgreiða að lítil von er um að þeir muni nokkurn tímann halda einbeiting- unni nógu lengi til að átta sig á muninum. Líklega þyrfti að hefja aftur sýningar á Smjattpöttunum til að auðga þekkingu ungs fólks á grænmeti. ÞEGAR sonur minn hafði aldur til kom ég honum að hjá dagmömmu á Vesturgötu. Við fórum því dag- lega eftir Bræðraborgarstígnum og á bakaleiðinni varð að venju að koma við á rólónum á horni Holts- götu; Bláa róló. Þarna kynntumst við krökkunum í hverfinu og mæðrum þeirra. Á sama tíma og fólk óttast að börn húki hálffötluð af hreyfingarleysi fyrir framan tölvur og einstæðingar deyi alein- ir er nauðsynlegt að hvert hverfi eigi sér sinn Bláa róló. Samt sem áður stendur nú til að fórna honum fyrir fjölbýlishús rétt eins og það sé einskis virði að börn geti leikið sér saman úti við og nágrannar hafi aðstöðu til að hittast og spjalla. ÁÐUR en umskiptin urðu í borg- arstjórn hafði Svandís lofað að sjónarmið nágranna Bláa rólós yrðu „auðvitað sett í öndvegi þegar við setjumst niður yfir nýtt deiliskipulag“. Ekkert var minnst á Bláa róló í aðgerðaáætlun nýs meirihluta. Vonandi verður hann látinn í friði. Og vonandi dettur engum í hug að ætla að fara að koma honum fyrir í Hljómskála- garðinum. Draumar manna um að breyta honum í minjasafn með því sem fáir kunna lengur að meta ná ekki nokkurri átt. Ekki á ég að minnsta kosti eftir að nenna þang- að til að sjá vaxmynd af kaup- manninum á horninu og svona bekk, eða hvað það var nú kallað, sem mæður sátu á og spjölluðu á meðan börnin þeirra léku sér. Ekki bara róló Í dag er laugardagurinn 2. febrúar, 33. dagur ársins. 10.07 13.41 17.17 10.04 13.26 16.49 Allt á sinn stað! © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun 540,- Sænskar kjötbollur með kartöflum, týtuberjasultu og rjómasósu (10 stk.) Rjómabolla & heitur drykkur 275,- 1.490,- BEKVÄM trappa birki 45x39x48 cm IKEA 365+ matarílát hvítt/rautt 17x17x18 cm 395,- GROGGY glasamottur ferhyrnt/ryðfrítt stál 6 stk. 8x8 cm 495,- KAVRING brauðkarfa, bambus 30x20x10 cm REDA matarílát, 5 stk. hringlaga gegnsætt hvítt/blátt 245,- HAKE hnífastandur með 4 hnífum fura 11x10x33 cm ASKER renna ál 60 cm 695,- ASKER klemmur ál 8 cm 3 stk. í pk. 495,- ASKER ílát hvítt 14 cm 695,- ASKER standur fyrir eldhúsrúllu hvítt/ál 895,- GRUNDTAL braut ryðfrítt stál 53x5,5x10 cm 695,- GRUNDTAL vegg-/uppþvottagrind ryðfrítt stál 30x18x22 cm 995,- BYGEL vírkarfa silfurlitað 33x10,5x10 cm DOSERA kanna m/loki 1,1 l gegnsætt/rautt 195,- BEKVÄM kryddrekki birki 40x10x9 cm 395,- PLASTIS ísmolabakkar blátt/grænt/skærbleikt 18x18x2,5 cm 150,-/stk. GRUNDTAL vegghilla ryðfrítt stál 80x27x20 cm 2.990,- DRÄLLA mjúk skurðarbretti ýmsir litir 2 stk. 37x29x0,2 cm 195,- KNYCK servéttustandur svart 22x22x5 cm 395,- AKUT eldhúsáhöld 3 stk. svart 75,- BURKEN salt- og pipar- staukar glært gler/ál 2 stk. 10 cm ISTAD plastpokar 50 stk. í pk. stærðir 24x26,5 cm og 20,5x20,5 cm 395,- 250,- 295,- 195,- 295,- Ferðabæklingur Express ferða fylgir blaðinu í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.