Tíminn - 15.09.1981, Síða 24

Tíminn - 15.09.1981, Síða 24
Gagnkvæmt tryggingaféJag mujnM 3s Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guöbjörn Guöjónsson heildverslun VARAHLUTIR Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurnfs Sfmi (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. TTnrvrx TTTp Skem muvegi 20 nniun nr . Kópavogi Mikið úrval Opið virka daga 9 19 • Laugar daga 1016 HEDD HF. ■ „Fjölbreytni i tónlistarlifinu er meö þvi besta viö aö búa i Paris, margir góöir tónlistar- menn staldra þar oftast viö ef þeir eiga leiö um og halda konserta”, sagði Guörún Sigriöur Birgisdóttir fiautuieikari i sam- taii viö Timann, en hún hefur undanfarna fjóra vetur dvaliö I Paris og numiö þar flautuleik. 1 siöustu viku var hún hér á landiásamt manni sinum Martial Nardeau, sem er kennari i faginu, oghélthún hér tónleika þá fyrstu hérlendis en áður hefur hún haldiö tónleika i Paris. Guðrún stundaði nám viö École Normale de Musique og þar tók hún diplómapróf i flautuleik og kammermúsik vorið 1979 en siðan hlauthún styrkfrá franska rikinu til áframhaldandi náms og núver- andikennari hennar er Raymond Guiot. islendinganýlendan „Það er þó nokkur Islendinga- nýienda i Paris, ég gæti trúað að við værum um 25—30 talsins en mig grunar að sú tala fari stöðugt lækkandi,” segir Guðrún er hún var spurð um lif Islendinga i Paris. „Það var nokkuð stundað af Is- lendingunum að hittast á Le Select kránni á Montparnasse á laugardagskvöldum og sitja þar yfir bjórglasi en það viröist hafa dottiö uppfyrir að miklu leyti nú á siðustu timum og aðalorsökin er að ég held að fólk hefur flutst mikið af stúdentagörðunum sem þarna eru skammt frá og býr nú meira út um alla borgina.” „Raunar held ég að Thor Vilhjálmsson hafi byrjað á þess- um sið að sitja á Le Select en staðurinn er bandariskur og meö- al þeirra sem þar sátu fyrr á tim- um má nefna skáldið Heming- way.” Fallegur hljómur Aðspurð af hverju hún hafi val- ið að læra á flautu sagöi Guðrún að þaö hafi fyrst og fremst verið vegna þess að henni fannst hljóð- færið gefa fallegan hljóm. Nardeau svaraði þessari spurn- ingu á þá leið að er hann var i barnaskóla þá hafi kennari hans | Guörún Sigriöur Birgisdóttir ásamt manni sinum Martial Nardeau. látiö nemendur sina fá orðsend- ingu til foreldra þeirra þar sem spurt var hvort þeir hefðu áhuga á að börnin sæktu tónlistartima. Nardeau sagði að erfitt væri fyrir unga kennara i tónlist að fá stöður við rikisskólana i Frakk- landi en hann mun i' vetur kenna i Amiens sem er litil borg skammt frá Paris. Hrifin af allri tónlist Guðrúnsagði að hún væri hrifin af allri tónlist hverju nafni sem hún nefndist. ,,Er pönkiðþar meðtalið? „Ég þekki þaö nú minnst.<”_, Timamynd Róbert. Hver uppáhalds tónskáld sin væru sagði Guðrún að það færi mikið eftir þvi hvað hún væri að gera hverju sinni og hvað hún heyrði hverju sinni. „Ef maöur heyrir Richter til dæmis spila sinfóniur Beethovens þá er Beethoven i uppáhaldi hjá mér og þar fram eftir götunum.” — FRI „TÓNUSTARLÍFIÐ MEÐ ÞVÍ BESTA í PARÍS” — segir Gudrún Sigrídur Birgisdóttir flautuleikari sem nú stundar nám þar Þriöjudagur 15. september 1981 fréttir Gereyðilagðist eftir veltu. ■ Bifreiö gereyöi- lagöist er hún valt á gamla Laufásvegin- um á sunnudaginn. ökumaöur og farþeg- ar sluppu ómeiddir, en aö sögn iögreglunnar i Reykjavik er taliö að öivun hafi valdiö þvi aö ökumaöur missti vald á bifreiöinni, meö fyrrgreindum afleiö- ingum. —Sjó. Þrjátíu árekstrar i Reykjavik í gær. ■ Þrjátiu árekstrar uröu I Reykjavíkur- umferöinni i gær. Flestir voru smávægi- legir og meiösl á fólki uröu ekki teljandi. Aö sögn lög- reglunnar I Reykjavik var gærdagurinn ó- venju annasamur, miöaö viö þaö aö aksturskilyröi voru meö besta móti. —Sjó. Var talið að íslendingurinn i Marokkó væri ekki islenskur? ■ Þegar fyrstu upp- lýsingar bárust um það , um ræðismann Islands i Malaga á Spáni, aö islendingur sæti i fangelsi i Marokkó, var um tima taiiö iiklegra aö um norskan giæpamann væri aö ræöa, en ekki islending. Orsakir þessa var grunur, sem lék á þvi aö islenskt vegabréf, útgefið á nafn þess islenska pilts sem er i fangelsi i Marokkó, væri i fórum norsks glæpamanns. Norömaöurinn var svo, skömmu siöar, handtekinn i Tyrk- landi, meö íslenskt vegabréf. Þar sem þaö vegabréf hefur ekki enn borist yfir- völdum hér, er ekki staöfest hvort sá grun- ur er réttur, aö það sé á nafni piltsins i Marokkó. dropar Girnilegt embætti ■ Nú um helgina rann út | umsóknarfrestur um stööur iþróttafulltrúa og æskuiýösfulltrúa hjá menntamálaráöuneytinu. Eins og kunnugt er lét Þorsteinn Einarsson af starfi Iþróttafulltrúa fyrr I sumar. Tvær umsóknir bárust um báöar stööurnar. Um stööu iþróttafuiltrúa sóttu: Reynir G. Karls- son, settur Iþróttafuil- trúi, og dr. Ingimar Jónsson forseti Skáksam- bands islands og náms- stjóri I iþróttum viö menntamálaráöuneytiö. Um stööu æskulýösfuil- trúa sóttu: Niels A. Lund, settur æskulýösfulltrúi og Ragnar Jónsson, sem lok- iö hefur kennaraprófi frá Tónlistarskólanum I Reykjavik. Aöur en menntamála- . ráöherra veitir stööurnar fara umsóknir til æsku- iýösráös rikisins og I- þróttaráös rikisins til umsagnar. Reynir og NI- els eru taidir liklegir til aö hreppa hnossin. Þú vinnur fjðrða hvern mðnuð kauniaus ■ Þetta sáum viö I nýjasta VR-blaöinu sem, eins og nafniö gefur til kynna, er gcfiö út af Verslunarmannafélagi Reykjavikur. Og samt segir Vilmundur aö Magnús hafi -svo hátt kaup. Kantsteinar til olíu- furstanna ■ Eins og menn kannski muna þá fór Sigmar B. Hauksson, Vettvangs- inaður meö meiru, I reisu eina mikla til Saudi-Ara- biu siðastliöiö vor og ætlaði aö freista þess að selja þarlendum kant- steina, en Sigmar mun eiga hlut i fyrirtæki sem fæst við gerö slikra steina hér á landi. Ekki mun ferö Sigmars á fund arab- anna hafa skilaö alveg þeim árangri sem vonast var til, þvi nú ætlar Eirikur Tómasson, meö- eigandi Sigmars, aö sækja oliufurstana heim og taka upp þráöinn þar sem Sigmar skildi hann eftir. Þess má svo geta aö þriöja hjói undir kant- steinavagninum er Pétur nokkur Jónsson. Krummi... heyröi aö Vilmundur hafi kvartað yfir þvi aö vera iikt viö apakött i Timan- um. Hvaö mega þá aparnir segja?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.