Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 17. september 1981 2 DROTTNINGIN i POPPHEIMINUM ■ Breska söngkonan Sheena Easton hlaut i sumar titilinn „Queen of Tin Pan Alley” (Drottn- ing poppheimsins”) Henni hefur skotiö upp á frægðarhimininn eins og eldflaug, og segja marg- ir, aö þaö eigi hún ekki sist umboösmanni sinum Deke Arlon aö þakka. Hann hafi kennt henni aö koma fram og gert hana aö stjörnu. „Stúlkan hef- ur mikla hæfileika og svo er hún augnayndi”, segir hann „svo þetta hefur komiö mikiö til af sjálfu sér. Fullu nafni heitir Sheena — Sheena Shirley Orr (Easton er „gift- ingarnafniö” hennar, en meira segir hún ekki um hjúskapinn) Hún var í Jeikskóla í Glasgow og þar var hún prófuö fyrir Sumariö 1979 þegar Sheena útskrifaöist úr leikskól- anum I Glasgow (Royal Scottish Academy of Music and Drama) leit hún þannig út. Falleg alvarleg ung stúlka meö sitt brúnt hár. BBC -þátt sem kallaöur var „Drottning i einn dag”. Þetta var 1979 og siöan hefur Sheena stöö- ugt sótt fram I poppbrans- anum. I' Sheena Easton sumariö 1981 — poppstjarna. Falleg ung stúlka, stuttklippt og enn er hún alvarieg á svipinn. Fridar- hetjan gif tist - fyrrverandi mági sínum ■ Ariö 1977 fengu tvær vinkonur frá Belfast i Norður-Irlandi friöar- verölaun Nobels. Þær höföu stofnaö friöar- hreyfingu I heimaborg sinni. Konurnar hétu Betty Williams og Mair- ead Corrigan. Aödragandi þess, aö konurnar gengu fram fyr- ir skjöldu og mótmæltu þvi ofbeldi, sem átti sér staö i landinu og bitnaði ekki hvaö sist á saklaus- um borgurum, var hörmulegt slys, þar sem systir Mairead varð fyrir j IRA-bil er hún var á göngu meö börn sin. Her- menn höföu skotiö á bil- stjóra IRA-bilsins og bill- j inn æddi stjórnlaus á kon- i una og börnin uppi á Igangstétt. í>rjú börnin j dóu, þaö f jóröa lifði, og | móðirin slasaöist. Slys iþetta vakti óskaplega | reiöí hjá almenningi, og Jþá beittu þær Betty og Mairead sér fyrir stofnun sfriöarhreyfingarinnar. gHenni virtist I fyrstu ætla 'sað veröa nokkuö ágengt, en þarna er viö ramman reip aö draga. Foreldrar barnanna sem dóu fluttu til Nýja Sjálands til aö reyna aö byrja nýtt lif. Þau eignuö- ust barn I Nýja Sjálandi, sem skýrt var Joanne i hjfuöiö á telpunni sem forst, en heimþráin bar þau ofurliöi og þau flutt- ust aftur heim til Belfast. Siöan geröist þaö i janúar 1980 aö Anne Maguire fyrirfór sér, en hún haföi aldrei náö sér eftir slysiö. Eiginmaöur hennar, Jackie Maguire, stóö nú einn uppi meö tvö ung börn og drenginn, sem komst lifs af i slysinu. Þá flutti mágkona hans Mairead Corrigan til hans þeim til hjálpar. Vináttan breyttist fljótt I ást og þau ákváðu aö gifta sig. Mair- ead haföi komiö til Róma- borgar eftir Nobelsverð- launaveitinguna, en þá fékk hún áheyrn hjá páfa. Síöan hefur Róm veriö hennar draumaborg og þangaö fóru þau Jackie og Mairead og létu gefa sig saman i litilli kirkju i Róm. Hveitibrauðsdög- unum ætla þau aö eyöa í Assisi. Michael Glynn, irskur prestur I Vatikan- inu, gaf þau saman. Brúöhjónunum bárust margar og hlýjar kveöjur frá Belfast, en þar gleöj- ast vinir þeirra og aörir yfir þvi, aö úr þessum sorgaratburöum skuli nú vera aö skapast ham- ingjusamt lif fyrir börnin og þau sjálf. Nóbelsverðlaunin sem þær vinkonurnar fengu fyrir aö stofna friöar- hreyfinguna uröu hreyf- ingunni heldur til ógagns en hitt, þvi aö ósamkomu- lag myndaöist um þaö hvort verölaunin væru veitt persónulega til kvennanna eöa til starf- semi friöarhreyfingar- innar. Betty Williams hefur þegar gengiö ur fé- lagsskapnum og Mairead ætlar ekki aö gefa kost á sér til endur kjörs á aðal- fundi þessa árs, en hún hefur verið formaöur friöarhreyfingarinnar. Brúöhjónin skála i kampavlni Kenndu mér að kyssa rétt, • Fyrir mörgum árum I var sungiö dægurlag, sem j á Islensku var kallaö ,Kenndu mér aö kyssa jrétt o.s.frv.”, en þaö var j einmitt þaö sem garö- vöröurinn Tom Swang 23 ára vildi taka aö sér, aö kenna „kossatæknina”. Hann sagöist hafa séö svo mörg pör hanga klukku- timum saman á garö- bekkjunum, og þaö væri auöséö, aö margir þyrftu á tilsögn aö halda. Hann gaf sig fram sem sérfræðingur, og fyrir 6 minútna kennslu tima tók hann 10 krónur. Hann gaf nemendum, sem sköruöu fram úr, sérstakt próf- skirteini. Þremur árum og 600 nemendur síöar gaf hann Ritu Smid, 18 ára, sér- stakt heiðursskirteini, og siöan baö hann hennar. Stúlkan sagöi já, — en meö einu skilyröi: Hann varö aö hætta kossa- kennslunni. Tom sam- þykkti. Rita sagöi aö nú ætti hún ein alla kossana hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.