Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 17. september 1981 # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sala á aðgangskort-1 um stendur yfir Verkefni i áskrift : | HÓTEL PARA- DÍS Hlátursleikur eftir I Georges Feydeau. Leikstjóri: Benedikt | Arnason. DANS Á RÓSUM eftir Steinunni Jó- hannesdóttur leik- konu. Leikstjóri: Lárus| Ýmir óskarsson HÚS SKÁLDS-I INS Leikgerö Sveinsl Einarssonar á sam-l nefndri sögu úrl sagnabálki Halldórs Laxness um Ólaf | Kárason Ljósviking. Leikstjóri: Eyvind- ur Erlendsson AMADEUS eftir Peter Schaffer. I Leikstjóri: Helgi| Skúlason GISELLE Einn frægasti ballett I sigildra rómantiskra viöfangsefna saminn I af Corelli viö tónlist | Adolphe Adam. SÖGUR Ú R ViNARSKÓGI eftir Odön von| Horváth Leikstjóri: Haukur | J. Gunnarsson MEYJAR- SKEMMAN |Sigild Vinaróperetta. ] Miöasala 13.15-20. Simi 11200. Sala á aögangskort-1 I um stendur yfir JMiöasala 13.15-20. Isimi 11200. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Jól 4. sýn. i kvöld, upp- selt | Blá kort gilda 5. sýn. föstudag, uppselt 6. sýn. sunnudag, uppselt |Græn kort gilda 7. sýn. þriöjudag kl. | 20.30 | Hvit kortgilda 8. sýn. miövikudag | kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda | ROMMÍ 102. sýn. laugardag |kl. 20.30 Aðgangskort |Nú eru siöustu for- [vöö aö kaupa aö- Igangskort, sem I gilda á 5 ný verkefni Ivetrarins. SöLU ]lýkur a FöSTU- j DAGSKVÖLD. iMiöasala 1 Iönó kl. I14-20.30. sími 16620 lonabk? I 75*31182 Joseph Andrews Fyndin, fjörug og djörf litmynd, sem byggö er á sam- nefndri sögu eftir Henry Fielding Leikstjóri: Tony Ri- chardson Aöalhlutverk: Ann-- Margret Peter Firth Sýnd kl.5, 7 og 9 islenskur texti NEW...FROM WALT DISNEY PRODUCTIONS Rgw/v/mofli mcHJNQONVUff ' " . .. Börnin frá Nornafelli ! Afar spennandi og bráöskemmtileg ný ! bandarlsk kvikmynd I — framhald mynd- arinnar „Flóttinn til Nornafells”. Aöalhlutverk leika: Bette Davis — Christopher Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lokahófið „Tribute er stór- kostleg”. Ný glæsi- leg og áhrifarik gamanmynd sem gerir blóferö ó- gleymanlega. „Jack I Lemmon sýnir óviö- jafnanlegan leik... I mynd sem menn I veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- f rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. | Hækkaö verö. Allra siöasta sinn. 75*1-89.36 Gloria Islenskur texti. Æsispennandi ný amerlsk úrvals sakamálakvik- mynd I litum. Myndin var valin besta mynd ársins I Feneyjum 1980. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö 75*113 84 Honeysuckle Rose \fHöNEY&UCKLE\ ftOSE í:j jSérstaklega skemmtileg og fjör- ug, ný, bandarisk country-söngva- mynd I litum og Panavision. — 1 myndinni eru flutt mörg vinsæl countrylög en hiö þekkta „On the Road Again” er aöallag myndarinnar. | Aöalhlutverk: Willie Nelson, Dyan | Cannon. ) Myndin er tekin upp í og sýnd I,| DOLBY-STEREO og | 1 m e ö n ý j u i | JBL-hátalarakerfi. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og j [ 9.30. Ameríka Mondo Cane /4 Ófyrirleitin, djörf og 1 spennandiný banda- risk mynd sem lýsir þvl sem „gerist” undir yfirboröinu ’ i Ameriku, Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnu m innan 16 ára. iHHSKOUeiOj 75*2-21-40 Geimstríðið IStar Trek) _SIAPi TTNEK— Ný og spennandi geimmynd. Sýnd I Dolby Stereo. Myndin er byggö á afar vinsælum sjónvarpsþáttum I Bandarikjunum. Leikstjóri Robert Wise. Sýnd kl. 7. Maður er mannsgaman íGNI rr i9 ooo i Salur A Uppá lif og dauða jj LEE CHARLES marwn BRONSON •peáthHunt ISpennandi nýl | bandarisk litmynd, I byggð á sönnum viö-1 burðum, um æsileg-| an eltingaleik noröur | viö heimskautsbaug, [ meö CHARLES BRONSON — LEE HARVIN. Leik- stjóri: PETERl HUNT Islenskur texti — I Bönnuö innan 14 ára [ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og | 11. Salur B Spegilbrot " Mirror.minor on the wall. ) Who ts the murderer •i amoogthemall? N ANGELA LANSBLRY GERAUftCHAPUN'TDNYCURTIS'UWAfiDFOX i ROO HU0S0N • KJM N0VAK • FUZABETH TAYIOR Kwmtwsirs THE MIRR0R CRACKD ikAiiTiMíCMiniSDwnaiitaMHwiamMBWnywau .lUW. ________ J hM«d»,cuH«Muw nmi ISpennandi o g I skemmtileg | ensk-bandarisk lit- mynd eftir sögu I Agöthu Christie, | sem nýlega kom út i isl. þýðingu, meö I Angela Lansbury og I fjölda þekktra leik- j ara. |Sýnd kl. 3.05, 5.05, | 7.05, 9.05 og 11.05. SalurC EKKI NÚNA ELSKAN NCT NCTV. Fjörug og lifleg ensk gamanmynd i litum meö Leslie Phillips | — Julie Ege. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 - 15,10 - 7.10 - 9.10 og I 11.10. Salur D Coffy lEldfjörug og.| spennandi bandarisk |litmynd, meö Pam Grier. I Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 - |5.15-7.15 og 11.15. Ein fyndnasta mynd slðari ára. | Sýnd kl. 5 og 11.15. kvikmyndahornið Stjörnugjöf Tímans Upp á lif og dauða ★ ★ Börnin frá Nornafelli ★ Joseph Andrews Gloria -¥-•¥-•¥■ Geimstrið ★ ★ Hugdjarfar stallsysturo Þetta er Amerika -¥ Lili Marleen -¥--¥■-¥ Spegilbrot ★ ★ ■ Bronson1 I hlutverki Johnsons I „Upp á llf og dauöa”. Eltingarleik ur um auðnir Kanada UPP A LIF OG DAUÐA (Death Hunt). Sýningarstaöur: Regnboginn. Leikstjóri: Peter Hunt. Aöalhlutverk: Charles Bronson (Johnson), Lee Marvin (Millen lögreglufulltrúi), Andrew Stevens (Adams lögreglumaöur), Ed Lauter (Hazel Sutter), Angie Dickinson (Vanessa McBride). Handrit: Michael Grais og Mark Victor. Myndataka: James Devis. Framleiðendur: Murray Shostak fyrir Golden Harvest, 1981. Söguþráöur: — Ariö 19311Yukon 1 Kanada. Veiöimenn efna til blóöugs hundaats þegar einsetumann, Albert Johnson, ber aö. Hann neyðir leiðtoga veiðimannanna, Hazel Sutter, til aö selja sér særöan hund sinn. Sutter kvartar yfir þessu viö lögreglufull- trúann á staðnum, Millen, sem heldur einkum til á barnum og vill ekkert gera i málinu. Sutter og vinir hans ráöast þá aö John- son og drepa hundinn, sem deilurnar urðu um, en einn úr árásar- liðinu fellur i valinn. Millen heldur ásamt aðstoöarmönnum sinum og veiöimönnunum aö kofa Johnsons og biöur hann aö gef- ast upp. Ekkert verður úr samkomulagi, og er hafin mikil árás á bústað Johnsons sem endar meö þvl aö kofinn er sprengdur i loft upp meö dinamiti. Johnson sleppur lifandi úr sprengingunni og heldur noröur á bóginn i átt til Alaska með lögregluna á hælun- um og fjöldamarga aöra, sem vilja vinna til þeirra verölauna, sem sett hafa veriö til höfuös Johnson. Peter Hunt mun vart hafa dustað snjó „Bjarnareyjar” af skóm sinum þegar hann hóf stjórn þessarar myndar — eft- ir að Robert Aldrich haföi hætt viö aö leikstýra henni. En þótt söguhetjurnar fari erfiðar gönguleiðir um fjöll norður- héraða Kanada, er ekki hægt að segja, að leikstjórinn fari ótroðnar slóðir. Bronston og Marvin eru hér i gömlu hlut- verkunum sinum i nýju um- hverfi, og sú ágæta leikkona Angie, Dickinson fær aðeins smávægilegt hlutverk sem hjásvæfa Marvins eina nótt eða svo. Efniviðurinn gefur óneitan- lega tilefni til mun betri myndar. Hins vegar ber að þakka þaö, sem vel er gert. Stórbrotiö og hrikalegt lands- lagiö nýtur sin t.d. vel, og sum bardagaatriöin eru fagmann- lega gerö — einkum þó átökin viö kofa Johnsons. Þvi miður er alltof litið sýnt af lifinu i veiöimannaþorpinu, sem viröist eins konar miðstöö i þessum útkjálka, þar sem mestur hluti myndarinnar lýs- ir beinum átökum Johnsons og veiðimannanna og svo elting- arleiknum mikla yfir snjó- auönir fjallanna. Leikstjóran- um, tekst hins vegar aö halda spennu út alla myndina eftir aö eltingarleikurinn hefst, og skýtur svo inn I ýmsum spaugilegum atriðum. — ESJ Elias Snæland Jónsson skrifar um kvikmyndir **** frábær ■ *** mjög góð • * * góð • ★ sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.