Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.09.1981, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurnfs Sími (91) 7 - 75-51, (91 ) 7 - 80-50. urnn ur Skemmuvegi 20 r±HjUH nr . Kopavogi Mikiö úrval Opið virka daga 919 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Qggnkvæmt tryggingaféJag Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guöbjörn Guöjónsson heildverslun Timamynd: Ella. Verksmiöja 27,5% fréttir ina Fimmtudagur 17. september Fluttur á slysadeild eftir árekstur Drengur var fluttur á slysadeild eftir höfuðhögg sem hann hlaut við árekstur, sem átti sér stað á gatnamótum Bæjar- brautar og Rofabæjar laust eftir hádegið i gær. Aö sögn lög- regiunnar i Reykjavik varð áreksturinn með þeim hætti að Daihatsubifreið ók suður Bæjarbraut, virti ekki biðskyldu sem er á gatnamótun- um við Rofabæ og fór út á götuna I veg fyrir litla rútu af Mercetes Benz gerð, svo þær skullu saman. —sjó. Fíkniefni á Snæfellsnesi Við húsleit hjá starfsfólki Hótels Búða á Snæfellsnesi, fann lögreglan á Stykkishólmi nokkuð af kannabisefnum. Sýslum aðurinn i Snæfells- og Hnappa- dalssýslu gaf út hús- leitarúrskurð vegna rökstudds gruns um að starfsfólk hótelsins hefði þau undir hönd- um. Ingólfur Ingvarsson yfirlögregluþjónn i Sty kkishólmi, vildi ekki segja neitt um hversu mikið magn fannst við leitina, cn hann sagði það ,,nóg til að réttlæta húsleit- —SJó. Veður hamlar loðnuveiði Veður hamlaði loðnuveiði i gær. Loðnuskipin eru nú flest komin á veiði- svæðið út af Vestfjörö- um, sem var opnað fyrir veiði þ. 15. sept- ember. Bíða menn nú spenntir eftir þvf hvort þetta svæöi reynist gjöfulla en miðin við Jan Mayen, þar sem Hrafn fékk 500 tonn fyrstu nóttina sem svæðið var opiö. Sfðan hefur ekki veriö veiðiveður. -^JSG. Bílgreijjiasambandið með „uppákomu” í Bankastræti: „BILUNN SKATTLAGÐUR SEM MUNAÐARVARA” ■ „Hvaö gerum við án bilsins landi sem okkar. — Bill er nauð- syn, — skattlagður sem munaðar- vara”. Þetta stóð á skilti sem Bil- greinasambandið hafði komið fyrir á bil i Bankastræti I gær. Yfir bilnum var seglyfirbreið6la, sem sýnir hvernig verð bila skipt- ist og hverjum kaupandinn er aö greiða, þegar hann fær sér nýjan bíl. Rikið fær 56%, innflytjendur 9,5%, 7% fara i flutningskostnað og afganginn 27,5% fá svo fram- leiöendur bilanna. Þaö kom fram I máli Þóris Jónssonar, formanns Bilgreina- sambandsins að þeir hjá Bil- greinasambandinu, vilja vekja athygli á þvf, aö þrátt fyrir þær gifurlegu upphæðir sem Islenskir bQaeigendur hafa um langa hrið greitt til rikisins, með sköttum sinum af bilum, benslni og vara- hlutum, veröa þeir enn að sætta sig við að aka um á holóttum veg- um, i rykmekki, viða um land.” Ennfremur sagði hann að ,,Bil- greinasambandiö lýsti undrun sinni á þvi að ekki skuli fyrir löngu vera komið bundiö slitlag á alla vegi landsins, þvi þeim fynd- ist eðlilegt aö bilaeigendur fengju aö njóta þessara peninga i bætt- um vegum.” „Þaö mætti vel sætta sig við þetta ef peningarnir rynnu i veg- ina”, sagöi örn Guðmundsson, skrifstofustjóri Bilgreinasam- bandsins. „Það eru ekki eingöngu hagsmunir bilaeigenda sem þar eru I veði, þvi betri vegir myndu spara mikinn gjaldeyri fyrir þjóöarbúiö. Bilar myndu endast lengur og innflutningur á vara- hlutum yrði minni.” Þaö kom einnig fram á fund- inum að það eru fleiri sem vinna við bila á Islandi heldur en marg- ur heldur.Til dæmis er vinnuafl i bilgreinum um 40% af þvi vinnu- afli sem er við fiskveiðar. Þá eru allir taldir meö, þeir sem eru i innflutningi, sölu. viðgeröum og varahlutaþjónusti . — Hlutur tekna af bilum i heildartekjum rikisins hefur á undanförnum árum veriö á bilinu' 8-10%. En útgjöld til vegamála hafa ekki náö nema um 3% af heildartekjunum. „Með þessu er hinum almenna launþega á tslandi gert erfitt að eignast jafnsjálfsagðan hlut og billinn er”, sögðu þeir hjá Bil- greinasambandinu. —Sjó. iandi sem okkat Bt\i ei nauðsyr, - ■ Forystum Stcinarsson, enn BHgreinasambandsins (taliö frá vinstrilörn Guðmundsson, skrifstofustjóri, Þórir Jónsson, formaður, Jón Þór framkvæmdastjóri og Þórir Jensen, varaformaður, viö bílinn sem Bilgreinasambandið kom fyrir iBankastræti. dropar Ihaldið þrí- klofið íút- varpsráði! ■ Það er ekki ofsögum sagt af sundurlyndinu meðal sjálfstæðism anna nú um stundir. Eftir að framkvæmdastjórn Rikisútvarpsins hafði kynnt útvarpsráði bókun sina þar sem lýst var yfir trausti á starfsmenn fréttadeildar, en tilefnið var sem kunnugt er bókun meirihluta lit- varpsráðs þar sem kvartaö var yfir trúnaðarbrotum frétta- manna, þá vildu fuiltniar Sjálfstæðisfiokksins I út- varpsráði ólmir bóka aftur. Ellert Schram gerði eina bókun, Markús örn Antonsson aðra, en Erna Ragnarsdóttir bókaði ekkert. Sjálfstæöisflokk- urinn var sem sé þrf- klofinn I útvarpsráöi! Fór í fússi ■ Og úr þvi aö minnst er á þennan alræmda út- varpsráðsiund þá má geta þess að hann var ekki bara sögulegur fyrir bókanagleðina sem á honum rikti. A dagskrá fundarins hafði verið að draga upp meginlinurnar fyrir vetrardagskrá út- varpsins, en það mái var aldrei tekið fyrir vegna þess að allur timinn fór i að ýmist gera bókanir eða þrefa um bókanir. Mun Hirti Pálssyni, dagskrár- stjóra, hafa ofboöiö svo vinnubrögðin að hann yfirgaf fundinn i fússi. Mogginn og SÍS ■ Mogganum hefur greinilega þótt mikið liggja við þegar blaðiö tók langt og mikið viðtal við Eriend SíS-forstjóra nú á dögunum. Heimildir Dropa herma nefnilega að ekki hafi þótt við hæfi aðsenda óbreyttan blaða- mann I viðtalið heldur dugði ekki minna en að báðir ritstjórarnir, þeir Styrmir og Matthlas, stormuðu á fund for- stjórans. Sagt er að fáum hafi hlotnast slik virðing áður. Krummi... ._sér að Pálmi Jónsson treystir þvi að ekki veröi „gengiö milli bols og höfuðsá stjórnarliðum” á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins. Bjartsynn maður Pálmi Jónsson. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.