Alþýðublaðið - 09.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ launastefna i bæjarstjórn. Bæjarstjórn tók í fyrrad tpp sýja atefnu í launaraálum, en hún er sú, að segja vpp starfsmönnum bæjarins, ef eiohver býðst til þess að gegna starfinu fýrir rninni laun en þau, sem tiltekin eru í launa lögum bæjaiins. Hér um árið var álitið nauðsyn iegt að setja eftirlitsmana með sandtöku á Eyðsgranda, þar eð annars gætl verið að Grandinn eyð'legðist, sökum sandtöku á skökkum stað. Til þess nú að hafa eitthvað upp í kostnaðinn við umsjónina, var sett lítilsháttar gjald á hvern vagn af sandi, er þaiaa var tekinn. En tekjurnar af þessu urðu meiri í-fyrstu en um- sJónarmannsgJgJdina nam. Ná hefir sandtekjan þarna minkað, svo gjaldið, sem tekið'er, nægir nú ekki til þess, að boga með laun umsjónarmannsins. En ekki virðist það koma málinu við, því það er ekki siður um starfsmenn bæjar ins, að laun þeirra fari eftir þv/, hvað mikinn arð þau gefí bænum, enda ætti þá bæjargjaldkeri að hafa 100 þúsund króna laun, en borgarstjóri, sem ávísar öllum peningum, ætti að borga áiit lega upphæð með sér. Launin fara vitanlega eftir því hvað atarfíð er álitið vandasamt, ea ef eitihvett starf, sem bærlnn lætur vitms, er of- vel iaunað, þá er vitanlega skylda borgar&tjóra, að koma með tillögu íyrir bæjarstjórn urn að lækka launln. FalIÍst bæjarstjórn á það, að launin séu of há, ytði starfsmanninum sagt vpp með hæfilegam fyrirvara, en ætti að sitja fyrir ðllum öðrum, að halda stöðunni eaeð nýju lauounam. En ekki hefir heyrst neitt um það, að laun starfsmanna bæjarins væru of há, svo þetta stendur ekki til. En nu kemur maður, Gunnlög- ur Pétursson, og býðst til þess að gegna stöðunni á Éyðsgranda fyrir 1200 krónu árslaun. Bæjar stjórn hefir gengið að því boði, og héfir samþykt, að segja upp þeira, sem statfið hafði áður, Mar grfmi Gislasyni, frá nýári að telja. Þó alment verði álitið, að laun starfsmaana bæjarins séu ekki of hí, þá er víst, að eins og neyðia er nú meðal almeanings, er ekki vafi á því, að fá noaetti mann í hverja elnustu stöðu bæjarins, jafngóða og þá er eú gegna þeim, fyrir töluvert lægra kaup, enþað, scm m'i er goldið fyrir statfið. Enginn vafi er á þvi að eftir að bæjarstjórn hefir tekið upp þessa stefnu, verða margir til þess að bjóðast til þess að vlnna ýms stötf bæjarins fyrir l&ngtum lægra kaup, en þau eru nú unnin fyrir. Það er til dæmis ekki ósennilegt að einhverjir verði til þess að bjóðast til að vinna starf bruna varðanna fyrir 'fnokkuð lægra kaup en þið er þeir U, þó það geti ekki kallast of hítt. En verðj sllk um boðam ekki sint, þá er það vitanlega af hlutdrægai. Þvi úr þvf bæjarstjórn er einu slnsi bú- in að taka upp þessa stefnu,.get- ur hún ekki vikið frá henni, nema gera sig seka i hlutdrægni. Ekki nema hún anúi þí atveg við, og taki aftur uþpsögn manns þess, sem oú hefir verið sagt upp. ólafur Friðriksson. Irleni sfaskeytt Khöfn 8. scpt. England lánar Ánstnrríkl! Frá London er símað, að essk ir baukar hafi boðið að lána Aust urriki 30 miíjón pund sterling, gegn því að fá trygginga á toll tekjum Austurrikis. Valera tekinn til fangai . Times segir eftir óstaðfestri frétt, að De Valera hafi verlð tekinn til fanga f Cprk. Hraafarlr Crrikkja. Frá Konstantfaópel er sfmað, að Grikkir hafi látið fulltrúa banda- manna tilkynna að þeir séa reiðu búnir að halda burt úr Litlu Asfu ef Tyrkir vilji semja vopnahlé etrsx Tyrkir nálgast ná Srayraa, sem Grikkir búast tii varnar f með aðstoð herskipa bandamanna. Tyiklr hafa uæk:ingt grfska suð- urherina og tekið yfirherforingjana þar til fanga. Kongarinn er far- inn frá Aþenu og krónprinsina Eruð þér að láta leggja raf- leiðslur um hús yðar? Ef svo er, þá koonið og semjið um lampskaupin hjí okkur, það borgar sig. Þið vitið að .Osram" rafmagas- perur eru beztar. Við seljum þær á að eini kr.' 2,25 pr. stykki Hf. Rafmf. SEIti & í-jé» Laugaveg 20 B Slmi 830. Lítið húS tll sölu með saungjöruu verði og góðum.borg unarskiimálum. Upplýsingar á Grettisgötu 22 B. hefir verið kvaddur heim frá Rú- naenfu. Ii iagiii i| feiim. HljömsTélt RoyJijRVÍkur. Stjórn Hljómsveitarinnar biðor félagsmenn að koma á fund á Café Roien- bcrg (uppi) á sunnudaginn kl. I: é. ' h stundvfilega. Áríðandi að félagar mæti atlir. Bjarni Jónson kennari, á Grett- isgötu 12, á scxtugsafmæii á mánu- daginnn 11. þ. m. Ftindnr í Hestamannafélaginu Fákur er á mánudaginn kl. 8V« e. h. I Nýja Bíó, Lúðrasreit Reykjayíknr spil- ar á morgun kl. 6 -á Austurvelli. Slaufur verða seldar t-il igóða fyr- ir húsbyggingu flokksins. Úrvals- lög á leikskránni. Stúkan Skjaldbreið fer skemti- för áð Grimastöðúm á Giímsstaða- holti frá Goodtemplarahúsinu kl.: I e. h. á morguu, sunnudag. Skemtifararneýndin. Slossur á morgnn. í dómkirkj. unni kl. 11 átd. stj-a Bjarni Jóas- son. í Frikirkjunni kl 2 sfra Ami Sigurðsson; kl 5. e. h. prófessor Haraldur Nfchsoa. í LandakotS' kirkju Hámessa kl. 9 f. m. Eag- slðdegis guðsþjónuata.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.