Fréttablaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 22
● fréttablaðið ● fasteignir2 4. FEBRÚAR 2008 RE/MAX Torg hefur til sölu glæsilegt sex herbergja einbýlishús með bíl- skúr. Samtals er húsið 268,3 fm en að sögn eiganda er um 30 fm óskráð rými að auki. Eignin er mjög vel staðsett í suðurhlíðum Kópavogs þar sem örstutt er í alla þjónustu. Húsið er innarlega í rólegri botnlangagötu og gott útsýni er úr húsinu. Lýsing: Húsinu hefur verið vel við haldið og er nýlega málað að utan, 200 Kópavogur: Fjölskylduhús og bílskúr Lækjarhjalli 24: Útsýni til Bessastaða einnig er þakkantur nýlegur og garðurinn er í góðri rækt, fallegur garður með timburverönd og heitum potti. Innkeyrslan er hellulögð með hita og gengið er inn í húsið á efri hæð hússins. Fullkomið þjófa- og brunavarnar- kerfi er í öllu húsinu. Á efri hæð er forstofa með hita í gólfi, gestasalerni, gangur með fataskáp, eldhús með nýlegum stáltækjum og innbyggðri uppþvottavél. Stórar og bjartar stofur eru á hæðinni og tveir útgangar úr þeim út á svalir. Á neðri hæðinni eru hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, sjónvarpshol, tvær snyrtingar, þvottaherbergi og geymsla. Bílskúr eignar- innar er innbyggður. Verð: 69,9 milljónir króna. faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu tv ílyft raðhús byggð á skjó lsælum stað á Arnar nes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sve fnher bergj um. H úsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til inn - réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er byggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir norða nátt. Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- usta í næst a nág renni . Hér e r dæm i um lýsing u á en darað húsi: Aðali nn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið e r inn í fors tofu o g útfrá miðju gangi er sa meigi nlegt fjöls kyldu rými; eldhú s, bor ð- og setus tofa, alls r úmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á verö nd og áfram út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari upplý singa r má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Bóas Sölufu lltrúi 699 6 165 boas@ remax .is Gunna r Sölufu lltrúi 899 0 800 go@re max.is Stefá n Páll Jóns son Löggi ltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Þanni g er m ál með v exti .. . að þa ð er h ægt a ð létt a grei ðslub yrðina . MANB URÐU R Á LÁ NUM LAND AÐ LÁ N ** ÍBÚÐ ARLÁ N 20.00 0.000 5 95% Björn Guðmundsson, löggiltur fasteignasali Brattahlíð 2 Fr um Mjög gott 225,5 fm 5-6 herbergja einbýlishús, hæð , kjallari og bílskúr, á rólegum og góðum stað á Akureyri . Fallegur garður og stutt í skóla og þjónustu. Verð 35.9 m.kr. Vel staðsett 224 fm hús með tveimur íbúðum í og bílskúr . Möguleiki á útleigu eða stóru ein- býli. Húsið er með fallegan garð og í fallegu umhverfi við Glerána á Akureyri. Ránargata 7 Einbýlishús á 3 hæðum á rólegum stað á Eyr- inni. Húsið er 5 herbergja samtals 120 fm. að stærð. Mögulegt að yfirtaka hagstætt lán frá SPNOR. Verð 25 m.kr. Langahlíð 24 Mjög gott og vel viðhaldið 5 herbergja einbýl- ishús á mjög góðum stað í Glerárhverfi. Húsið er samtals 181 fm. að stærð, þar af er bílskúr 36,7 fm. www.byggd.is Langahlíð 13 Búmenn hsf Húsnæðisfélag Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Suðurgata 17-21 í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 90 fm að stærð ásamt góðum yfirbyggðum svölum. Íbúðin er á jarðhæð í Miðhús- um í Sandgerði. Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega. Miðnestorg 3, í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 71 fm. Íbúðin er á þriðju hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til afhendingar strax. Íbúðin er í miðbæjarhúsi sem kallast Varðan. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar n.k. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Fr um Búmenn auglýsa íbúðir Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali • Júlíus Steinþórson sölumaður, julli@es.is Eignamiðlun Suðurnesja Stofnað 1978 Hafnargötu 20 • 230 Keflavík Sími 421 1700 • es.is fax 421 1790 • es.is Hafnargata 20, Reykjanesbær Til sölu fjórar íbúðir í þessu glæsilega fjölbýlishúsi, um er að ræða tvær 2ja herbergja íbúðir og tvær 3ja herbergja íbúðir. Íbúðirnar eru sérlega vandaðar og eru staðsettar í hjarta bæjarins. Góð lán. Aðrar upplýsingar á skrifstofu Til sölu Skóbúðin í Reykjanesbæ Um er að ræða verslun í hjarta bæjarins. Verslunin hefur verið starfrækt á sama stað í yfir 50 ár og er með stóran viðskiptahóp. Verslunin hefur mörg af þekktustu vöru- merkjum í skófatnaði og má þar nefna Ecco, Lloyds, Vaga- bond, Sketchers, Imac, Adidas og Puma, ásamt fleirum merkjum. Mörg sóknarfæri eru fyrir hendi þar sem Reykja- nesbær er í mikilli uppsveiflu og svo er einnig með nýkom- ið háskólasvæði. Um er að ræða rekstur og einnig lager verslunarinnar. Aðrar upplýsingar á skrifstofu Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.