Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 92
 9. febrúar 2008 LAUGARDAGUR60 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ Þegar myndbandstækin komu til sögunnar fyrir um þrjátíu árum voru þau auglýst með slagorðinu „Vertu þinn eigin dagskrárstjóri“. Það er þó fyrst núna, á tímum óheftra möguleika netsins, að maður getur í raun fyrst verið algjör- lega sinn eigin Páll Magnússon. Það kemur sér oft vel að geta leitað á náðir sjóræn- ingjasíðna eins og alluc.org. Til dæmis er akkúrat ekkert í kassanum á þriðjudögum og miðvikudögum. Öllu góða stöffinu er hrúgað á fimmtudagskvöldin og maður er með bölvaðan valkvíða. Sjónvarpið er með danska grínþáttinn Klovn, sem ég hef bara séð brot úr, en fólk sem ég treysti fyrir gríni fullyrðir að sé það besta í dag. Stöð 2 er með My Name Is Earl, sem ég sá oft á Sirkus og kann vel að meta, og Flight of the Conchords, funheitt gáfumannagrín frá Nýja-Sjálandi. Ég kíkti á fyrsta þáttinn og fannst hann ágætur, en samt ekki nógu góður til að ég sleppti prógramminu á Skjá einum. Það hefur enn vinninginn, eða öllu heldur Skjár einn plús því maður er að svæfa til tæplega níu. Fyrst kemur bandaríski Office, sem hefur sannað sig sem fínt stöff þótt maður hafi verið mjög efins um það fyrst að Kaninn gæti verið jafn góður og Ricky Gervais og kó. Næst kemur grínþátturinn 30 Rock, sem ég hef setið við í allan vetur. Þátturinn er höfundar- verk Tinu Fey og er fyndinn, skemmtilegur og mátulega gáfulegur. Fyrstu seríu 30 Rock er nú lokið á Skjánum og vonandi að næsta sería komi sem fyrst, en hún er um þessar mundir í sýningu í Bandaríkjunum. Því sem maður missir af í kassanum gónir maður svo á á netinu á dauðu dögunum. Þannig skiptir ekki öllu þótt maður sofni yfir miðjum Dexter-þætti á Skjá einum. Það má glápa á þáttinn aftur í ágætis gæðum hvenær sem er og jafnvel svindla og fara fram úr dagskránni ef maður vill vera svo ófyrirleitinn. Það er ég að sjálfsögðu ekki. Ég virði hefðarréttinn. Ég hef til dæmis ekki stolist í nýjustu Lost-seríuna og bíð bara þar til hún dúkkar upp á RÚV. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI ER SINN EIGIN DAGSKRÁRSTJÓRI Sigrast á valkvíða FYNDIN OG MÁTU- LEGA GÁFULEG Tina Fey er allt í öllu í 30 Rock. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég, Bitte nú! og Lína, Skúli skelfir, Matta fóstra og ímynduðu vinir henn- ar 10.00 Einu sinni var... – Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan e. 11.45 07/08 bíó leikhús e. 12.15 Frumstætt fólk e. 13.15 Doris Lessing (Nobel: Doris Les- sing) e. 13.45 Hvað veistu? (1:10) 14.20 Örverustríðið e. 15.15 Árið skelfilega e. 16.50 Ofvitinn (11:23) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gettu betur e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin Enn er keppt um hvaða lög komast í úrslitaþáttinn 23. febrúar. 21.15 Hrúturinn Hreinn 21.25 Laugardagslögin – úrslit 21.40 Skilnaður (The Break-Up) Banda- rísk gamanmynd frá 2006. Meðal leikenda eru Jennifer Aniston og Vince Vaughn. 23.25 Síðasta skotið (The Last Shot) 00.55 Aðkomumaðurinn e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney, Töfra- vagninn, Fifi and the Flowertot 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annars teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri. 10.40 The Adventures of Elmo in Gro 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.45 The Bold and the Beautiful 14.10 American Idol (5:41) 14.55 American Idol (6:41) 15.45 Gossip Girl (5:22) 16.35 Friends (1:24) 17.00 Friends (2:24) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Robots (Vélmenni) Bráðfjörug og skemmtileg tölvuteiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna frá þeim sömu og gerðu Ísöld. Myndin fjallar um ungt og efnilegt vélmenni sem dreymir um að verða uppfinningamað- ur en þarf fyrst að glíma við vondan auðkýf- ing sem kúgar öll vélmennin og ætlar sér að útrýma öllum vélmennavarahlutum. 20.40 Ella Enchanted (Ella elskulega) Nútímaævintýri sem minnir mjög á ævintýr- ið um Öskubusku. 22.15 Criminal (Glæpamaður) Mögnuð spennumynd úr smiðju Steve Soderbergh sem byggð er á hinni margrómuðu argent- ísku mynd Níu drottningar. Myndin segir frá tveimur svikahröppum sem reyna að svíkja fé út úr gjaldeyrissala með því að selja honum sjaldgæfan gjaldmiðil sem ekki er til. 23.40 My Boss´s Daughter Rómantísk gamanmynd. 01.05 Grace of My Heart 03.00 You Stupid Man 04.30 Ella Enchanted 06.05 Fréttir 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.10 The Perfect Man 08.10 First Daughter 10.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate Events 12.00 Guess Who 14.00 The Perfect Man 16.00 First Daughter 18.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate Events 20.00 Guess Who 22.00 The Da Vinci Code 00.25 The Royal Tenenbaums 02.15 Special Forces 04.00 The Da Vinci Code 09.35 Premier League World 10.05 PL Classic Matches 10.35 PL Classic Matches 11.05 Season Highlights 12.05 Enska úrvalsdeildin – Upphitun 12.35 Aston Villa - Newcastle (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Aston Villa og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Everton - Reading (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Everton og Reading í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Extra. West Ham - Birmingham Sýn Extra 2. Derby - Tottenham Sýn Extra 3. Bolton - Portsmouth Sýn Extra 4. Sunderland - Wigan 16.50 PL Classic Matches 17.25 PL Classic Matches 18.00 4 4 2 19.20 4 4 2 20.40 4 4 2 22.00 4 4 2 23.20 4 4 2 08.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar 09.35 Inside the PGA 10.00 NBA körfuboltinn (Phoenix - New Orleans) 12.00 Utan vallar 12.50 Merrill Lynch Shootout 14.35 World Supercross GP 15.30 Veitt með vinum 16.50 NFL (NFL Gameday) 17.20 World´s Strongest Man 2007 17.50 Inside Sport (Ricky Hatton / Dwayne Chambers) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 18.20 Box Joe Calzaghe - Mikkel Kessler 19.35 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. 20.20 Spænski boltinn – Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.50 Spænski boltinn (Sevilla - Barce- lona) Bein útsending frá leik Sevilla og Bar- celona í spænska boltanum. 23.50 Box – Ricky Hatton gegn Jose Luis Castillo 11.30 Vörutorg 12.30 Dr. Phil (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Skólahreysti (e) 16.55 Jamie’s Return to School Dinn- ers (e) 18.05 Giada´s Everyday Italian (e) 18.30 Game tíví (e) 19.00 Psych (e) 20.00 Bionic Woman (e) 21.00 Boston Legal (e) Bráðfyndið lög- fræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Denny Crane er handtekinn eina ferðina enn og Shirley Schmidt er lögsótt eftir að hún hættir við að gefa háskóla stóra peningagjöf sem hún var búin að lofa. Alan Shore þarf redda málunum og mætir gam- alli vinkonu í réttarsalnum. Nýr yfirmaður mætir til starfa og setur allt á annan endann á skrifstofunni. 22.15 House (e) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Sextán ára skáksnillingur kvartar yfir óbærilegum höfuðverk en fljót- lega fara líffæri hans að gefa sig. Á meðan House og félagar reyna að komast að því hvað amar að honum tekst stráknum að móðga og angra alla í læknaliðinu. 23.15 Da Vinci’s Inquest Vönduð saka- málaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Domin- ics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rann- sókn lögreglu og meinafræðinga á margvís- legum glæpum og dauðsföllum. 00.05 Law & Order (e) 00.55 High School Reunion (e) 01.40 The Boondocks (e) 02.05 Professional Poker Tour (e) 03.35 C.S.I. Miami (e) 04.20 C.S.I. Miami (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 23.15 Da Vinci´s Inquest SKJÁREINN 22.15 X-Files SIRKUS 22.00 The Da Vinci Code STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Laugardagslögin SJÓNVARPIÐ 19.10 Robots STÖÐ 2 > Ashton Kutcher Ashton Kutcher fæddist ekki ríkur og frægur. Þegar hann gekk í háskóla gerðist hann blóðgjafi til að ná endum saman. ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.