Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 09.02.2008, Blaðsíða 96
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í dag er laugardagurinn 9. febrúar, 40. dagur ársins. 9:45 13:42 17:40 9:40 13:27 17:15 Allt á sinn stað! © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Kryddbakaður lax með graslaukssósu, kartöflum og grænmeti Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga 195,- 1.290,-GRUNDTAL WC bursti,ryðfrítt stál Ø20 H62 cm 1.490,- RÅÅN haldari fyrir WC pappír, ál 18x16 cm 995,- LETTEN skafa, hvítt/grátt 25x22,5 cm 95,- BLANKEN sturtuhilla, 20x65 cm krómhúðað LILLHOLMEN sápudæla, gler/ryðfrítt stál H16 cm 695,- LILLHOLMEN krús, gler H11 cm 295,- LILLHOLMEN krukka með loki gler/ryðfrítt stál Ø12 H12 cm 495,- 1.190,- TOFTBO baðhandklæði, dökktúrkís/ljóstúrkís 70x140 cm SANNI baðmotta, dökktúrkís 60x90 cm 1.290,- FRYKEN körfur með loki 3 stk. bast 1.290,- Stærðir: Ø10 H6 cm, Ø15 H8 cm og Ø20 H10 cm. SANNI baðhandklæði, dökktúrkís 100x150 cm 1.290,- MOLGER kassi/hirsla, valhnota 30x15 cm 350,- MOLGER sápudiskur, valhnota 12x9,5x2 cm 95,- MOLGER krókarekki, valhnota L28 cm 295,- FRÄCK spegill, önnur hliðin með stækkunargleri, ryðfrítt stál Ø17 cm 995,- GRUNDTAL vigt, ryðfrítt stál Ø32 H3 cm þyngd mest 150 kg 1.990,- TOFTBO sturtuhengi, blátt/ marglitað 180x200 cm 1.290,- BAREN handklæðaslá, ryðfrítt stál 41x18 cm 1.390,- HULINGEN fata með fótstigi, ryðfrítt stál Ø24 H33 cm 1.490,- LILLHOLMEN glerhilla, ryðfrítt stál 60x13 1.590,- NORRGRUND speglaskápur, hvítt 80x21x67 cm 5.950,- KATTUDDEN snyrtitöskur með blómum 2 stk. Stærðir: 20x15x5 cm og 25x20x8 cm LIMMAREN flöskur 3 stk. í setti ýmsir litir 995,- 540,- 50,- Það er eitthvað afskaplega íslenskt við það að sjá þessa dagana í Reykjavíkurborg hátíðar- borða blakta á fánastöngum þar sem auglýst er með pompi og prakt að nú fari fram Vetrarhátíð. Þetta líkar mér. Í slyddu og éli, stormi og hríð, svelli og sköflum halda gall- harðir borgarbúar hátíð og fara meira að segja í skrúðgöngu niður Skólavörðustíg og láta stormvið- varanir Veðurstofunnar sem vind um eyru þjóta. AÐ vísu held ég að mætingin í gönguna hafi ekki verið ofboðslega mikil, en það er sama. Þetta er rétti andinn. Ísland er veðravíti. Hér er eilífur stormbeljandi. Að vera Íslendingur er að göslast áfram í láréttri rigningu og muldra ókvæðisorð út um veðurbarið and- lit. Hvers vegna ekki að slá því upp í skrúðgöngu? SAMBÚÐ landans við hið vonda – eða öllu heldur fjölbreytta – veður- far hefur sett varanlegt mark sitt á þjóðarsálina. Við getum talað um veðrið heilu og hálfu dagana og þess gætir jafnvel að Íslendingar sakni veðursins þegar þeir halda til fjarlægra landa. Þau sjónarmið hafa heyrst, að fátt ylji Íslending- um meira um hjartarætur en að stíga út úr Leifsstöð og fá rigningar- skvettuna beint í vitin. Þá færist oft lúmskt bros yfir sólbrunnin andlit. ÞETTA er vissulega sjónarmið. Ég vil meina að Íslendingar, til þess að vera enn sáttari við að búa á þessu vindslípaða bergi þar sem varla vaxa tré, ættu að gera meira úr kostum veðursins. Tökum Lækjar- torg. Miðborg Reykjavíkur. Allir vita, að það sem kemur í veg fyrir að þar geti verið iðandi líf allan árs- ins hring, alveg sama hvað reynt er að skipuleggja, er hið endalausa rok. SVONA löguðu eiga Íslendingar að snúa sér í vil. Er Lækjartorg ekki þá bara torg roksins? Hvers vegna ekki að setja rokskúlptúr á torgið og draga þannig dár að veð- urguðunum sem í árhundruð hafa spilað með okkur? „Ég elska þig stormur,“ ætti sá skúlptúr að heita. Risastór vindhani eða ógnarstór blaðra. Kannski hægt að láta sig fjúka þar spölkorn í bandi. OG við getum gert fleira til þess að fagna veðravítinu. Til dæmis má skíra götur eftir veðurhugtökum: Slyddugata, Skafrenningshólar, Norðanbálsstræti, Strekkingstorg, Brunagaddsgata, Asahlákuflöt, Suddastígur, Slabbsalir. Það er í öllu falli ekkert annað að gera en að hafa gaman af þessu, segi ég. Annars verður maður bara niðurdreginn. Hátíð í stormi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.