Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 10. febrúar 2008 135 ÍS LE N SK A S IA .I S PO S 40 90 9 02 /0 8 Nánari upplýsingar veitir Anna Dóra Guðmundsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri PFS, í síma 510-1500. Forstöðumaður tæknideildar PFS Hjá Póst- og fjarskiptastofnun er laus staða forstöðumanns tæknideildar Tæknideild ber ábyrgð á skipulagningu númeramála og tíðnirófsins á Íslandi, úthlutun tíðna og númera, ásamt upplýsingagjöf um notkun. Net- og upplýsingaöryggi er mikilvægur og vaxandi þáttur í starfi deildarinnar. Ráðgjöf um tæknilega þætti fjarskiptaneta og tæknilega eiginleika í vöruframboði fjarskiptafélaga er á verksviði deildarinnar, einnig markaðseftirlit og skoðun fjarskiptabúnaðar. Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi á sviði fjarskipta er veigamikill þáttur í starfsemi deildarinnar, þar sem fylgst er með og gerð grein fyrir alþjóðlegri þróun varðandi tækni í fjarskiptum, öryggi neta, skipulagi og nýtingu tíðna og númera ásamt því að mótaðar eru tillögur um þær reglur sem gilda skulu á Íslandi. Starfssvið forstöðumanns Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegri starfsemi deildarinnar og leiðir hóp sérfæðinga í samstarfi við aðrar fageiningar. Hann ber ábyrgð á áætlanagerð ásamt eftirfylgni með verkefnum á verksviði deildarinnar. Starf forstöðumanns tæknideildar heyrir undir forstjóra og situr hann í framkvæmdastjórn PFS. Menntun og reynsla Umsækjendur skulu hafa lokið háskólanámi í verkfræði eða raungreinum. Sérmenntun eða starfsreynsla á sviði fjarskipta er kostur. Aðrar hæfniskröfur · Drifkraftur, frumkvæði, jákvæðni og metnaður til að ná árangri · Hæfni til að vinna í hópi og leiða samvinnu og breytingar þar sem sjónarmið lögfræði, hagfræði og tækni mynda saman lausn · Færni til að tjá sig í rituðu og mæltu máli á íslensku og ensku · Stjórnunarreynsla Í boði eru samkeppnishæf kjör í síbreytilegu og spennandi umhverfi, þar sem gerðar eru miklar fagkröfur. Vinnuumhverfið er aðlaðandi og aðbúnaður starfsmanna góður. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2008. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. Umsóknir ásamt ferilskrá og viðeigandi prófgögnum skal senda á netfangið anna.gudmundsdottir@pfs.is Umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim verður öllum svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Póst- og fjarskiptastofn- unar er að tryggja hagkvæm, örugg og aðgengileg fjarskipti og póstþjónustu og efla virka samkeppni á markaði. Megin- þungi starfseminnar eru fjarskipti og tengd mál. PFS starfar í alþjóðlegu umhverfi og hvílir starfsemin annars vegar á alþjóðlegri þróun í fjarskiptum, upplýsingatækni og fjölmiðlun og hins vegar á lagagrundvelli EES svæðisins. Flestir starfsmenn PFS taka þátt í alþjóðlegum verk- efnum. Hjá PFS starfa nú 25 manns, aðallega sérfræðingar við úrlausn tæknilegra, viðskiptalegra og lagalegra verkefna er tengjast hlutverki stofnunarinnar. PFS hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá stofnun- inni. Nánari upplýsingar á www.pfs.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.