Fréttablaðið - 11.02.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 11.02.2008, Blaðsíða 10
 11. febrúar 2008 MÁNUDAGUR www.si.is Virkjum kraft kvenna í iðnaði Samtök iðnaðarins bjóða til morgunverðarfundar um stöðu kvenna í iðnaði í Gyllta salnum á Hótel Borg, þriðjudaginn 12. febrúar kl. 8.00–10.30. Dagskrá 8.00 Morgunverður í boði SI 8.30 Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarmaður í SI Tengsl eru tækifæri Yrsa Sigurðardóttir, tæknistjóri VIJV Að starfa sem kona á virkjanasvæði Gyða Margrét Pétursdóttir, félags- og kynjafræðingur Hugsa út fyrir rammann og reka sig á veggi: Konur í upplýsingatækniiðnaði Auður Hallgrímsdóttir, fjármálastjóri Járnsmiðju Óðins Konur eiga framtíð í iðnaði Helga Braga Jónsdóttir, leikkona 9.45 Pallborðsumræður Birna Pála Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Alcan, Karen Kristjana Ernstsdóttir, verkfræðingur hjá Ístaki, og Aðalheiður Héðinsdóttir, SI. 10.30 Fundarlok Fundarstjóri og spyrill er Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaráls Skráning á mottaka@si.is KIA • Laugavegi 172 • Reykjavík • s ími 590 5700 • www.kia. is FÆR Í FLESTAN SNJÓ 170 hestafla dísilvél, sjálfskiptur með 3.500 kg. dráttargetu • 16" álfelgur • Vindskeið og þokuljós • 5 þrepa sjálfskipting • Hátt og lágt drif • ESP-stöðugleikastýring • Ný og glæsileg innrétting • Þakbogar • 3.500 kg. dráttargeta • Öflug 170 hestafla dísilvél • Hraðastillir (Cruise Control) Fullbúinn alvöru jeppi með ríkulegum staðalbúnaði KIA Sorento Verð frá 3.750.000 kr. Umboðsmenn KIA um land allt: • Akranes - Bílás Bílasala Akranes • Akureyri - Höldur hf. • Ísafjörður - H.V. Umboðsverslun ehf. • Reykjanesbær - K. Steinarsson • Reyðarfjörður - HEKLA Austurland • Selfoss - Bílasala Selfoss Ó ! · 1 11 68 KIA umboðið á Ís landi er í e igu HEKLU Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi VIÐSKIPTI Þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hag- fræðinga voru afhent á íslenska þekkingardaginn sem haldinn var á fimmtudaginn. Að þessu sinni hlaut Össur hf. verðlaunin en þema þeirra þetta árið er drif- kraftar árangurs. Í niðurstöðum dómnefndar segir að Össur hf. hafi lagt áherslu á að vaxa í gegnum nýsköpun og þróun. Þá sé fyrirtækið leiðandi í heimin- um í hönnun stoðtækja og annar stærsti stoðtækjaframleiðandi í heimi. Segir dómnefndin megin- undirstöðu velgengni fyrirtækis- ins byggja á kjarnagildum sem séu heiðarleiki, hugrekki og hag- sýni. Össur hf. hagnaðist um rúmar 490 milljónir á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 74 prósent milli ára. Auk Össurar hf. voru Norður- ál og Kaffitár tilnefnd til verð- launanna. Þá var Karl Wernersson valinn viðskiptafræðingur ársins 2007. Segir dómnefndin Karl hafa náð frábærum árangri í rekstri fyrir- tækja sinna en efnahagur þeirra telur um 380 milljarða króna. Þá segir í niðurstöðum dómnefndar að uppbygging á viðskiptaveldi hans hafi verið með ólíkindum og árangur í rekstri og fjárfestingum hafi verið eftirtektarverður á alla mælikvarða. - ovd Össur hf. hlýtur Þekkingarverðlaun: Vöxtur með nýsköpun og þróun FRÁ VERÐLAUNAAFHENDINGUNNI Starfsmönnum Össurar hf. hefur fjölgað úr 120 í 1.600 frá árinu 1999. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.