Fréttablaðið - 12.02.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.02.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500012. febrúar 2008 — 42. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Mataræðið skiptir ekki síður máli en góð hreyf- ing til að halda líkamanum í formi. Hildur Guð- mundsdóttir leggur áherslu á lífrænt og forðast erfðabreyttan mat. „Það er ástríða hjá mér núna að kenna fólki h erfðabreytt matvæliEi áherslu á gæði matarins og vel að sjálfsögðu lífrænt ræktað fram yfir annað. Það er líka svo auðvelt í dag að fá svo til allt lífrænt ræktað. Nema kannski kjötið, en sjálf borða ég ekki kjöt. Á morgnana fæ ég mér gott grænt eða hvítt te eða gott lífég mér h f Langaði í lífrænan búskap EITT GLAS Á DAGÞeir sem ekki drekka mjólk verða að passa að neyta annars konar fæðu sem inni-heldur beinbyggjandi efni að sögn næringarfræðings.HEILSA 2 FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKIJón Ingi Björnsson hefur unnið á vinnuvélum frá unga aldri og rekur nú verktakafyrirtæki á Laugum. Kona hans og synir tveir hafa unnið við reksturinn með honum.VINNUVÉLAR 3 Hildur Guðmundsdóttir ætlaði að verða lífrænn bóndi og borðar eingöngu lífrænt ræktaðan mat. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Með breyttu hugarfari getur þú öðlastþað líf sem þú óskar þér. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lí nu.Námskeið í NLP tækni verður haldið 22.-24.feb. og 29.feb.-02.mars 2008.www.ckari.com; Mail: rosa@ckari.com; Sími: 894-2992 Kári Eyþórsson MPNLP „Hugurinn ber þig alla leið“ - Er sjálfstraustið í ólagi?- Viltu betri líðan?- Skilja þig fáir?- Viltu vinna bug á einhverju í fari þínu? - Gengur öðrum betur í lí nu en þér?- Gengur illa að klára verkefni?- Er er tt að höndla gagnrýni? © cKari.com P R O D E R M TMhúðvörn gegn kuldaog snertiofnæmi Lagar fljótt húðþurrk,roðaflekki, þurrkablettisviða og kláða í andliti og höndum. Verndar húðinafyrir efnum á pH1 – pH12. Engin fituáferð. ÞRIÐJUDAGUR ÍÞRÓTT • MENNING • LÍFSSTÍLL lh hestar ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 Ómar Diðriksson, rakari á Hellu, var kosinn formaður hestamannafélagsins Geysis í Rangárvallasýslu í fyrra. Tvær reiðhallir eru í byggingu á félagssvæðinu og Landsmót 2008 verður haldið á Gadd-staðaflötum, félagssvæði Geysis. Ómar er hress og kraftmik-ill maður og miklar ekki fyrir sér þau stóru verkefni sem fram undan eru. Hann segir það alls ekki óraunhæft að byggja tvær reiðhallir á félagssvæðinu þótt ekki séu nema tíu til fimmtán kíló-metrar á milli þeirra.„Hella og Hvolsvöllur eru helstu byggðarkjarnarnir á félags-svæði Geysis. Á báðum stöðum er íþróttahús og sundlaug. Af hverju ekki reiðhöll? Það er einfaldlega liðin tíð að kennsla og þjálfun íþrótta fari fram utan dyra í vond-um veðrum. Hestaíþróttin er ekk-ert öðruvísi. Þetta er bara eðlileg þróun.“ En hefði ekki verið rétt að stað-setja reiðhöllina á Hellu – við hest-húsahverfið? „Það er nú komið á hreint að núverandi hverfi fær að standa áfram, alla vega um sinn. Það er hins vegar á skipulagi að nýtt hverfi rísi á Gaddstaðaflötum, nærri reiðhöllinni. Reiðhöllin á Gaddstaðaflötum, Rangárhöllin, er mun stærri en sú á Hvolsvelli og er ekki síður hugsuð sem sýn-ingarhöll og að hún muni nýtast við almennt sýningahald og stór-mót á Gaddstaðaflötum.“ ENN ÞÁ FJÖLSKYLDUVÆNNA LANDSMÓTÓmar sér mikil t kif þessari stærðargráðu skiptir máli fyrir sveitarfélagið, fyrir verslan-ir og þjónustufyrirtæki, gistiheim-ili og ferðaþjónustuna. Það er ekki verið að halda Landsmót í fyrsta sinn hér á Hellu, þannig að það eru margir þættir í föstum skorð-um. Ég held þó að það mætti nýta þennan slagkraft enn þá betur með meiri undirbúningi og sam-starfi við mótshaldara. Það er ein-mitt það sem við stefnum á núna; koma á sambandi milli mótshald-ara og sveitarstjórnarmanna og íbúanna á svæðinu.“Landsmótið 2008 hefur veriðauglýst s f til við að gera LM2008 eins fjöl-skylduvænt og unnt er. Hvað það verður nákvæmlega hefur ekki verið ákveðið, en við munum vinna að því í samstarfi við fram-kvæmdastjóra mótsins. Geysir er stærsti hluthafinn í Rangárbökk-um ehf. og ber því eðlilega tölu-verða ábyrgð á því hvernig um-gjörðin verður.“ ÖLL FJÖLSKYLDAN Í HESTAMENNSKUÓmar er ekki einsamall í hesta-mennskunni. Eiginkona hans, Guð-rún Elín Svansdóttir og þ júþ fengum öll hestabakteríuna með það sama og höfum verið í þessu síðan. Dæturnar tvær, Kristbjörg Arna og Lilja Margrét, eru alveg forfallnar. Bróðir þeirra Svan-ur hefur líka gaman af hestum og kemur með í hestaferðir og annað slíkt. Hestamennska er hrein snilld, sérstaklega þegar öll fjölskyldan er í þessu saman, þá er enginn að stela tíma frá hinum. Það er líka alveg á hreinu að hestamennskanhefur forvar Hestamennskan hrein snilld Ómar og Guðrún Elín með dætrum sínum, Lilju Margréti og Kristbjörgu Örnu, ásamt hestinum Blæ frá Háfshjáleigu, sem er í miklu uppáhaldi. MYND/JENS EINARSSON „Það er farið að þyngjast fyrir fæti í hestahaldinu,“ segir Gunn-ar Jónasson, hestamaður í Garða-bæ. „Fasteignagjöldin á hest-húsinu hafa tekið stökk frá því í fyrra, eru nú 216 þúsund krón-ur fyrir 120 fermetra hús. Sam-tals borga ég 363 þúsund krón-ur í gjöld til Garðabæjar vegna hesthússins; fasteignagjöldlóð l i Borgar 363 þúsund krónur Tveir áhrifamestu menn FEIF, Marko Mazeland sportfulltrúi og Jens Iversen formaður. MYND/JENS EINARSSON Alþjóðleg ráðstefna og formanna-fundur FEIF verður haldinn í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal 14. til 16. febrúar. Um 120 hestamenn frá flestum löndum FEIF taka þátt í ráðstefn-unni. Þema ráðstefnunnar er vel-ferðarmál hesta. Allar starfsnefndir FEIF munu starfa á ráðstefnunni og formanna-fundurinn mun taka til meðferð-ar tillögur um lagabreytingar frá ráðstefnunni fyrir ári síðan.Búist er við að nokkrar breyt-ingar verði gerðar á FIPO, keppn-isreglum FEIF. Jón Albert Sigur-björnsson, stjórnarmaður í FEIF, segir að ráðstefna þessi hafi reynst árangursrík. Einnig sé hún vettvangur fyrir leiðtoga land-anna til að kynnast og bera saman bækur sínar. Feif-ráðstefna HESTAKONURKeppa í ístölti í marsBLS. 4 HILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR Leggur áherslu á að allt sé lífrænt ræktað heilsa vinnuvélar Í MIÐJU BLAÐSINS Morgunverðarfundur á Hótel Borg um stöðu kvenna í iðnaði 12. febrúar kl. 8.00–10.30. Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á www.si.is Virkjum kraft kvenna í iðnaði Balteco baðker með og án nudds sem koma þægilega á óvart... Opið virka daga 8.00 -18.00 • laugardaga 10.00 -15.00 Smiðjuvegi 76 • 200 Kópavogi • www.tengi. is • Baldursnesi 6 • 603 Akureyri LH HESTAR Ístölt í tísku en skeið ekki Sérblað frá Landssambandi hestamannafélaga FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Í sigurvímu Amy Winehouse vann til fimm Grammy- verðlauna. FÓLK 24 Óhefðbundin auglýsing Fasteignasalinn Magnús Axelsson auglýsti íbúð til sölu með sérstök- um hætti. FÓLK 30 HSÍ að landa Degi Forkólfar HSÍ vonast til þess að ráða landsliðsþjálfara í vikunni en þeir ræddu við Dag Sigurðsson um síðustu helgi. ÍÞRÓTTIR 26 SKIPULAGSMÁL Skemmtistaðurinn Nasa við Austurvöll mun víkja fyrir hóteli, samkvæmt nýjum hugmyndum að skipulagi í mið- bænum. Á fundi Samgöngu- og umhverfis ráðs í dag verða tekn- ar til afgreiðslu hugmyndir sem ganga út á umfangsmiklar breytingar á Ingólfstorgi og húsum þar í kring. Tillagan er að undirlagi eiganda húsa sem standa við torgið, Péturs Þórs Sigurðssonar lögmanns, en teikningar gera meðal annars ráð fyrir því að hótel rísi þar sem salur Nasa stendur nú. Það nái allt að Aðalstræti en húsin sem standa nú við suðurhluta torgsins verði færð inn á það. Gísli Marteinn Baldursson er jákvæður í garð tillögunnar, segir hana ganga út frá bæði verndun og uppbyggingu. Dagur B. Eggertsson segir tillöguna í takt við hugmyndir gamla meiri- hlutans um Ingólfstorg, að þar verði klasi gamalla húsa. Ing- ólfstorg hafi aldrei virkað sem skyldi og Hallærisplanið gamla hafi orðið hallærislegra við breytingar. Ingibjörg Örlygsdóttir, vert á Nasa, segir líklega mistök að gamli Sjálfstæðissalurinn, sem er hluti Nasa, hafi ekki verið friðaður líkt og framhliðin, sem er gamli Kvennaskólinn. Teikn- ingar gera ráð fyrir sal sem verður neðanjarðar en Ingibjörg sér ekki fyrir sér að slíkur salur verði að veruleika miðað við sjö metra lofthæð. Páll Óskar tónlistarmaður er með böggum hildar, og telur fyrirliggjandi að tónlistarmenn verði á vergangi gangi þessi áform eftir. - jbg / sjá síðu 30 Umfangsmiklar breytingar við Ingólfstorg: Nasa undir yfirborð jarðar GUNNAR HANSSON Frímann kominn í salt Undirbýr nýjan sjónvarpsþátt FÓLK 22 BJART EYSTRA - Í dag verður suðvestan 5-18 m/s, hvassast með ströndum nyrðra en hægast sunnan til. Bjartviðri austan og suðaustan til, annars stöku él, einkum nyrðra. Vægt frost fyrir norðan en frostlaust með suðurströndinni. VEÐUR 4 BORGARMÁL Rætt hefur verið um það innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins að borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar flokksins kjósi sín á milli um næsta borgar- stjóraefni. Næsta víst er að sú leið verður farin, að sögn borgarfulltrúans Júlíusar Vífils Ingvars sonar, ef Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tekur ekki við sem borgarstjóri að ári. Vilhjálmur sagðist í gær myndu sitja áfram í borgarstjórn en gaf ekki skýr svör um það hvort hann ætli að taka við sem borgarstjóri að ári eins og kveðið er á um í málefnasamningi nýs meirihluta. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er mjög ólíklegt að svo verði. Heimildir Fréttablaðsins herma einnig að þrír borgarfulltrúar myndu sækjast eftir oddvitastöðunni: þau Hanna Birna Kristjáns- dóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Júlíus Vífill. Sáralitlar líkur er taldar á því að einhver utan borgarstjórnarflokksins verði sóttur til starfans. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, vill ekki upplýsa hvort hann styðji Vilhjálm til að verða borgarstjóri eftir þrettán mánuði. Þá sagði Ólafur F. Magnússon borgarstjóri í fréttum Stöðvar 2 í gær að það hefði ekki áhrif á meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks og F- lista að Vilhjálmur léti einhverjum hinna borgarfulltrúa flokksins eftir borgarstjórastól- inn. Vilhjálmur segist hafa fullan stuðning sinna samflokksmanna og aldrei hafi komið til greina að hann hætti sem borgarfulltrúi þrátt fyrir þá ólgu sem verið hefur í flokknum eftir að REI- skýrslan var birt í síðustu viku. „Yfirleitt segja menn af sér ef þeir hafa brotið eitthvað af sér, stolið eða gert einhvern annan óskunda en ég hef ekki farið á svig við lög eða reglur,“ segir Vilhjálmur. - sh / - gar / sjá síðu 4 Kjósa um næsta borgarstjóra Útlit er fyrir að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks muni kjósa sín á milli um það hver sest í stól borgarstjóra að ári. Geir H. Haarde vill ekki upplýsa hvort hann styðji Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson í borgarstjórastólinn. LEIT Flugvélar og þyrlur hættu í gærkvöld leit að bandarískum flugmanni sem fór í sjóinn um 50 sjómílur vestur af Keflavík um klukkan fimm síðdegis. Slæmt veður og lítið skyggni gerðu björgunarmönnum erfitt um vik. Flugmaðurinn var á leið til Íslands frá Grænlandi á flugvél af gerðinni Cessna 310 þegar hún missti afl, hvarf af ratsjá og fór í sjóinn um 50 sjómílur vestur af Keflavík. Þyrlur Landhelgisgæslunnar, TF-LIF og TF-GNA, voru strax sendar af stað til leitar auk flugvéla og skipa á svæðinu. Ekkert merki hafði í gærkvöld borist frá neyðarsendi vélarinnar og voru aðstæður til leitar erfiðar. Til stóð að flugvélar og þyrlur kæmu aftur til leitar við birtingu í morgun. Þrír togarar og varðskip héldu áfram leitinni í nótt. - ovd Flugvél í sjóinn við Ísland: Aðstæður til leitar erfiðar SAMFÉLAGSMÁL Bubbi Morthens boðar til tónleika gegn kynþátta- fordómum í Austurbæ annan miðvikudag. Kveikjan er vefsíða fjórtán ára drengs gegn Pólverjum á Íslandi. Bubbi vill vitundarvakn- ingu um þessi mál. - glh / sjá síðu 30 Bubbi boðar tónleika: Gegn rasisma FUNDUR Í VALHÖLL Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson situr einn milli tveggja auðra stóla áður en síðbúinn blaðamannafundur hans með ljósvakamiðlum hófst í gær. Samherjar hans úr borgarstjórnarflokknum, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson, stungu sér á sama tíma út um kjallara Valhallar og óku saman á brott. FRÉTTABLAÐIÐ VILHELM Munnleg saga Unnur María Bergsveins- dóttir segir munnlegar heimildir njóta sívax- andi vinsælda hjá þeim sem fást við nútímasögu. MENNING 21 VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.