Alþýðublaðið - 09.09.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 09.09.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Jlý lannaite|na Bæjarstjómtókífyrrad vppnýja steínu í launataálum, en hún er sú, að segja upp starísœönnum bæjarins, ef eiohver býðst til þess að gegna starfinu fyrir cninni laun en þau, sem tiltekln eru í launa lögum bæjarias. Hér um árið var álitið nauðsyn legt að setja eftirlitsmann með sandtöku á Eyðsgranda, þar eð annars gæti verlð að Grandinn eyðilegðist, sökum sandtöku á skökkum stað. Til þess nú að hafa eitthvað upp í kostnaðinn við umsjónina, var sett Iltilsháttar gjald á hvern vagn af sandi, er þarna var teklnn. En tekjurnar af þessu urðu meifi I' fyrstu en um- sjónarmannsgjsldinu nam. Nú hefir sandtekjan þarna minkað, svo gjaldið, sem tekið er, nægir nú ekki til þess, að bo ga með laun umsjónarmatmsins. En ekki virðist það koma málinu við, því það er ekki siður um ttarfsmenn bæjar ins, að laun þeirra fari eftir þv/, hvað mikinn arð þau gefi bænum, enda ætti þá bæjargjaldkeri að hafa ioo þúsund krónu laun, en borgarstjóri, sem ávlsar öllum peningum, ætti að borga álit lega upphæð með sér. Launin fara vitanlcga eftir þvi hvað ttarfið er álltið vandasamt, en ef eitthvert starf, sem bærlnn lætur vinns, er of- vel launað, þl er vitanlega skylda borgaritjóra, að koma með tillögu fyrir bæjarstjórn ura að lækka launin. Fallist bæjarstjórn á það, að launin séu of há, yrði starfsmanninum sagt vpp með hæfilegum fyrlrvara, en ætti að sitja fyrir öllum öðrum, að halda stöðunni eneð nýju laununum. En ekki hefir heyrst neitt um það, að laun starfimanna bæjarins væru of há, svo þetta stendur ekki til. En nú kemur maður, Gunnlög- ur Pétursson, og býðst til þsss að gegna stöðunni á Eyðsgranda fyrir 1200 krónu árslaun. Bæjar- stjórn hefir gengið að því boði, og hefir samþykt, að segja upp þeim, sem staifið haíði áður, Mar grími Gislasyni, frá nýári að telja. Þó alment verðl álitið, að laun starfsmanna bæjarins séu ekki of há, þá er víst, að eins og neyðin cr nú meðal almennings, er ekki i baejarsijórn. váfi á því, að fá mætti msnn I hverja einustu stöðu bæjsrins, jafngóða og þá er cú gegna þeim, fyrir töluvert lægra kaup, en það, scm nú er goidið fyrir starfið. Enginn vafi er á þvi að eftir að bæjarstjórn hefir tekið upp þessa stefnu, verða margir til þess að bjóðast til þess að vJnna ýms störf bæjarins fyrlr langtum lægra kaup, en þau eru nú unnin fyrir. Það er til dæmis ekki ósennilegt að einhverjir verði til þess að bjóðast til að vinna starf bruna varðanna fyrir 'nokkuð lægra kaup en þið er þeir fá, þó það geti ekki kailast of hátt. En verði slik um boðura ekki sint, þá er það vitanlega af hlutdrægni. Þvi úr þvl bæjarstjórn er einu sinni bú- in að taka upp þessa stefnu, get. ur hún ekki vikið frá henni, nema gera sig seka í hiutdrægni. Ekki nema hún snúi þi aiveg við, og taki aftur uþpsögn manns þess, sem nú hefir verlð sagt upp. Ólctfur Friðriksson. irleni sinskeytl Khöfn 8. sept. England lánar Áusturríkif Frá London er simað, að ensk ir bankar hafi boðið að lána Aust urriki 30 miíjón pund sterling, gegn því að fá tryggingu á toli tekjum Austurríkis Yalera tehinn til fanga? Times segir eftir óstaðfestri frétt, að De Vaiera hafi verið tekinu til fanga I Cprk. Hrahfarlr örlhhja. Frá Koastantínópel er sfmað, að Grikkir hafi látið fuiltrúa banda- manna tilbynna að þeir séu reiðu búnir að halda burt úr Litiu Asfu , ef Tyrkir viljl seœja vopnahlé strrx Tyrkir náigast nú Smyrnu, sem Grikkir búast til varnar I með aðatoð herskipa bandamanna. Tyrkir hafa umkringt gríska suð- urherinn og tekið yfirherforingjann þar til fanga. Kongurínn er far- inn frá Aþenu og krónprinsinn Eruð þér að láta ieggja raf- leiðslur um hús yðar? Ef svo er, þá komið og semjlð um lampskaupin hjá okkur, það borgar sig. Þið vitið að „Osram* rsfmagns- perur eru beztar. Við seljum þær á að eins kr. 2,25 pr. stykki Hf. Rafmf. Hlti & Ljéa Laugareg 20B S(mi 830 Lítlð hÚS til sölu rceð saungjöruu verði og góðum.borg unarskilmálum. Uppiýsingar á Grettísgötu 22 B. hefir verið kvaddur heim frá Rú- meuíu. im iaftea «| vtfin. Hljðmsrelt Reyhjavíhnr. Stjórn Hijómsveitarinnar biður félagsmenn að koma á fund á Café Rosen- berg (uppi) á sunnudaginn kl. I e. h. stundvldega. Áriðandi að félagar mæti aliir. I Bjarni Jónson kennari, á Grett- isgötu 12, á srxtugsafmæli á mánu- daginnn 11. þ. m. Fnndnr I Heitamannafélaginu Fákur er á mánudaginn ki. 8*/a e. h. I Nýja Bíó. Lúðrasveit Reyhjavíhur spil- ar á morgun kl. 6 -á Austurvelli. Slaufur verða seidar tii ágóða fyr- ir húsbyggingu flokksins. Úrvals- lög á leikskránni. Stúhan Shjalðbreið fer skemti- för að Grlmastöðum á Gtlmsstaða- holti frá Goodtempiarahúsinu ki. I e. h. á morgun, sunnudag, Skemtifararnefndin. Messnr á morgnn. í dómkirkj. unni kl. 11 árd. s(ra Bjarni Jóns- son. f Fríkirkjuuni kl 2 slra Árni Sigurðsson; kl 5. e. h. próíessor Haraidur Níclsson. í Landakots- kirkju Hámessa ki. 9 f. m. Eng- siðdegis guðsþjónusta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.