Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 16. febrúar 2008 3 Þegar fimm manna fjölskyldubílarnir duga ekki lengur fyrir barna- fjöldann koma sjö sæta bílarnir sterkir inn. Pabbi, mamma, börn og bíll er bókartitill sem kemur upp í hug- ann þegar byrjað er að skrifa um bíla fyrir það sem nú kall- ast stórar fjölskyldur, sem sé foreldra og fimm börn. Ýmsir valkostir koma til greina þegar þörf er á farartæki fyrir þann fjölda, hvort sem það eru nú foreldrar og börn eða öðruvísi samsettir hópar. Að því komst undirrituð þegar hún hafði samband við nokkur bílaumboð og eflaust eru möguleikarnir miklu fleiri en hér koma fram. Litið var á bæði jeppa og fólksbíla. Allir uppfylltu þeir kröfur um öryggi og þægindi farþeganna. Ef sætin sjö eru ekki öll í notkun er hægt að leggja þau öftustu niður og auka rýmið fyrir farangur- inn. gun@frettabladid.is Fyrir stærri fjölskyldur Subaro Tribeca er með aukabekk aftast með tveimur minni sætum. Bíll sem fólk fer ekki á í torfærur en er samt fjórhjóladrifinn og öruggur. Hann er væntanlegur í næsta mánuði hjá Ingvari Helgasyni. Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F . NÝJAR H4 og H7 bílaperur frá X-treme Power allt að 80% meira ljós NR. NS880SB 20% afsláttur í febrúar M er ki S he ll er u no tu ð af S ke lju ng i m eð le yfi S he ll Br an ds In te rn at io na l A G . Nissan Pathfinder er til fyrir sjö manns í týpunum SE og LE. Jeppi sem hægt er að fara í á fjöll. Er til á lager hjá Ingvari Helgasyni. Toyota Verso er bæði til fyrir fimm og sjö manns. Hún er í sama flokki og Corollurnar og til bæði beinskipt og með MN skiptingu sem er rafstýrð beinskipting. Peugeot 807 er sjö manna bíll með stórar dyr. Bæði til beinskiptur og sjálfskiptur hjá Bernhard í Vatnagörðum. Góður fyrir foreldra, þrjú börn, afa og ömmu. Peugeot 307 SV er langur bíll með sæti fyrir sjö. Allir stólar eru stakir þannig að hægt er að taka þá úr ef fólki býður svo við að horfa. Fæst hjá Bernhard í Vatnagörðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.