Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 35
[ ] Snjórinn er farinn og rigningin tekin við. Slagveður er nú dag eftir dag svo grípa þarf til aðgerða. Það er óþarfi að vera fótkaldur og blautur í rigningunni ef rétt er að farið. Einfaldast er að fara í gúmmístígvél og þenja upp regnhlíf en þegar rigningin lemur frá hlið eins og svo oft þarf meira til. Í regnkápu eða regnslá er maður vatnsvarinn frá toppi til táar og ekkert jafnast á við tilfinninguna að vera vel klæddur í rigningu. heiða@frettabladid.is Vatnsheld í vætunni Pils henta alveg þótt úti sé kalt og napurt. Ullarpils eru hlý og falleg og svo má smeygja sér í ullarsokkabuxur undir og gulltryggja sig fyrir kuldanum. Regnhlíf fyrir elskendur úr Tiger á 400 krónur. Vorleg regnhlíf með blóma- munstri úr Tiger á 400 krónur. Rauðar gúmmítúttur frá Vagabond fást í Kaup- félaginu í Kringlunni á 5.995 krónur. 60% afsláttur af öllum vörum Laugavegi, s. 561-1680 ÚTSALA Munstruð regnkápa úr Vera Moda í kringlunni krónur 5.990. Svört gúmmí- stígvél með stroffi fást í Hagkaupum á 3.999 krónur. Regnslá úr Tiger á 400 krónur. Drengjaleg tíska Á TÍSKUVIKUNNI Í NEW YORK ÞÓTTI AFTURHVARF TIL BARNÆSKUNNAR EINKENNA HERRAFATALÍNUR TÍSKU- HÖNNUÐA FYRIR VORIÐ 2008. Tim Hamilton er 37 ára fatahönn- uður sem vann sem sölumað- ur hjá Ralph Lauren áður en hann fór af stað með sína eigin hönnun árið 2006. Hann var tilnefndur fyrir þá línu til Swarovski-verðlaunanna sem bjartasta vonin 2007 og hefur tekist á skömmum tíma að skapa sér nafn í tískuheiminum. Línan sem hann sýndi á tískuvikunni nú á dögunum þótt einkennast, eins og hjá fleirum, af nostalgíu til drengjafatnaðar og samanstóð af berum leggjum í stuttbuxum, jökkum og einföldum jakkapeys- um í áberandi litum. Bláum, svört- um og hvítum. Hamilton sækir innblástur til ní- unda áratugarins og í verka- mannafatnað og þykja fötin hans minna á fatnað úr vörulistum fyrir tuttugu árum en eiga þó ekkert sameiginlegt með honum þegar kemur að verði og gæðum. - rat Fyrirsætur vorlínunnar 2008 minna um margt á bekkjarmynd frá níunda áratugnum. GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.