Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 78
50 16. febrúar 2008 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með pompi og prakt í Salnum í Kópavogi á fimmtudags- kvöld. Þar rifjaði hann upp fjölbreyttan feril sinn og fékk gamla spilafélaga í heimsókn. Björn hefur spilað með fjölda hljómsveita á ferli sínum og komu margar þeirra fram í afmælinu við góðar undirtektir. Þær sem stigu á svið og sungu eitt lag hver: Ríó Tríó, Guitar Islancio, Bo Hall Band, Hljómsveit Guð- mundar Ingólfssonar, Tríó Bjössa Thor ásamt Agli Ólafssyni og Andreu Gylfadóttur, Tivoli, Rito og Unglinga- hljómsveitin Lauf- ið, sem er fyrsta hljómsveitin sem Björn spilaði með. Fjörugt fimmtugsafmæli BJÖRN OG ANDREA Andrea Gylfadóttir mætti í afmælið og söng með Tríói Bjössa Thor. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GUNNAR BIRGISSON Bæjarstjóri Kópavogs heiðraði Björn með nærveru sinni. Óttar Felix Hauksson, sem gefur út plötur Björns, var skammt undan. Í STUÐI Magnús Kjartansson, Siggi Hall og Tómas Tómasson skemmtu sér vel í afmælinu. KÓNGURINN MÆTTUR Í HÚS! Björgvin Halldórs- son spilaði með Birni í hljómsveit- inni Bo Hall Band. GUÐMUNDUR OG ELÍN Trommarinn Guðmundur Steingrímsson ásamt eiginkonu Björns, Elínu Margréti Erlings- dóttur. Rihanna tók forskot á sæluna og fagnaði tvítugsafmæli sínu í síðasta viku, nokkrum dögum á undan áætlun. Hún á afmæli á mið- vikudag. Gestir á borð við Kanye West og Wilmer Walderrama tóku þátt í matarslag með kökum og kremi. Chris Brown, sem söngkonan hefur sést mikið með að undanförnu, söng svo fyrir hana afmælissönginn. FRÉTTIR AF FÓLKI > HEIDI HEITUST Heidi Klum var valinn flottasta fyrir- sæta í heimi af dómnefnd vefsíð- unnar models.com. Á hæla hennar fylgdu brasilísku fyrirsæturnar Gisele Bündchen og Adriana Lima, Tyra Banks nældi í fjórða sætið og Karol- ina Kurkova náði því fimmta. Fimm efstu fyrirsæturnar eru allar hluti af fyrirsætuteymi nærfatafyrirtækisins Victoria’s Secret. GUÐMUNDUR PÉTURSSON Gítarleik- arinn Guðmundur Pétursson hefur spilað víða um heim ásamt Birni með hljómsveitinni Guitar Islancio. Justin Timberlake ku áforma að biðja kær- ustu sinnar, Jessicu Biel. Til tónlistarmanns- ins sást í hinni víðfrægu skartgripabúð Tiff- any and Co. í New York, þar sem hann skoðaði trúlofunarhringi. „Justin tók sér góðan tíma í að skoða hringina,“ segir annar viðskiptavin- ur verslunarinnar sem var staddur þar á sama tíma. „Hann bað starfsfólkið að taka nokkra út úr skápunum svo hann gæti skoðað þá almennilega. Hann keypti ekkert, en sagði verslunarstjóranum að hann myndi hugsa málið,“ segir hann. Justin og Jessica hafa verið saman í rúmt ár, en þau hafa bæði verið afar fámál um sam- bandið. Jessica ljóstraði því þó nýlega upp að þau kynnu betur að meta spilakvöld yfir Scrabble en að fara út að dansa. „Við förum frekar í matarboð eða spilum borðspil,“ sagði hún. Justin biður Jessicu SKOÐAÐI HRINGA Justin Timberlake tók sér góðan tíma í að skoða trúlofunarhringa hjá Tiffany and Co. um daginn. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Shakira seldi nýverið brjóstahöld sín fyrir ríflega 200 þúsund krónur á góðgerðauppboði. Peningarnir sem safnast með framtaki hennar munu renna í sjóð sem stuðlar að uppbyggingu skóla fyrir fátæk börn í heimalandi hennar, Kólumbíu. Meðal þess sem selt var á uppboðinu voru kjólar söngkonunnar, pils og annar fatnaður. Enn á eftir að selja tvo gítara sem söngkonan hefur áritað. Hingað til hafa safnast rúmar fimm milljónir en uppboðinu lýkur á morg- un. Rándýr brjóstahöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.