Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 84
 16. febrúar 2008 LAUGARDAGUR56 Besti afþreyingarvefurinn 2007 Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn sem hlýtur verðlaunin Afþreyingarvefur ársins 2007 er í senn fræðandi, áhugaverður, yfirgripsmikill og vinsæll en hefur um leið mikið afþreyingargildi. Vefurinn inniheldur allt sem góður afþreyingarvefur þarf að hafa, vel unninn texta, gott myndmál, útvarpsefni, sjónvarpsefni, sem og síaukna aðkomu notenda, sem er eitt af því sem skiptir sífellt meira máli hjá framsæknum vefjum í dag. Vefurinn verður að teljast inni í daglegum rúnti íslenskra netverja enda einn af fjölsóttustu vefjum landsins.“ Sjá vef Samtaka vefiðnaðarins – svef.is ...ég sá það á visir.is Samtök vefiðnaðarins völdu visir.is besta afþreyingarvefinn fyrir árið 2007. EKKI MISSA AF 19.10 Prúðugaldrakarlinn í Oz STÖÐ 2 ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 20.55 Zaragoza - Barcelona SÝN 21.15 Men in Black 2 SJÓNVARPIÐ 22.00 The Rock STÖÐ 2 BÍÓ 23.00 Da Vinci‘s Inquest SKJÁREINN 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Lína, Skúli skelfir og Matta fóstra og ímynduðu vinirn- ir hennar 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Kerfi Pútíns (1:2) 13.10 Bláa búddamyndin í Rússlandi 14.00 Keith Jarrett - Spunalistin 15.25 Enn ekki alveg mennskur 16.50 Ofvitinn (12:23) (Kyle XY II) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gettu betur 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Laugardagslögin Upprifjunar- og upphitunarþáttur fyrir úrslitakeppnina. 21.15 Svartstakkar II (Men in Black II) Bandarísk bíómynd frá 2002. Tveir menn sem hafa eftirlit með geimverum í New York reyna að bjarga jörðinni þegar gestirn- ir hóta að sprengja hana í tætlur. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones og Will Smith. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.45 Skýjaborgir (Head in the Clouds) Bandarísk bíómynd frá 2004. 00.45 Regla nr. 1 (Regel nr. 1) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.40 Vörutorg 12.40 Dr. Phil (e) 15.40 Fyrstu skrefin (e) 16.10 Top Gear (e) 17.00 Skólahreysti (e) 18.00 Psych (e) 19.00 Giada´s Everyday Italian (e) 19.30 Game tíví (e) 20.00 Bionic Woman (e) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jamie er að læra á nýja hæfileika sína og venjast breyttu lífi á sama tíma og hún reynir að sjá um systur sína. 21.00 Boston Legal e) Alan á í miklum erfiðleikum í kvennamálum. Fyrrum ástkona sem hann getur ekki staðist hefur störf hjá lögfræðistofunni á sama tíma og kærasta hans, Gloria Weldon dómari, vill ólm eign- ast barn með honum. Ekki bætur úr skák að Denny hefur einnig áhuga á nýju sam- starfskonunni. Jerry og Alan reyna að undir- búa Katie fyrir sitt fyrsta morðmál. 22.00 House (e) Það er komið dram- atískum lokaþætti seríunnar. Kúbversk- ur flóttamaður leggur allt undir til að koma konu sinni í hendurnar á House. Þegar hjarta hennar gefur sig þarf kraftaverk til að bjarga henni. Þetta er flóknasta ráðgáta sem House hefur glímt við. 23.00 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Domin- ics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rann- sókn lögreglu og meinafræðinga á margvís- legum glæpum og dauðsföllum. 00.00 Law & Order (e) 00.50 High School Reunion (e) 01.40 The Boondocks (e) 02.05 Professional Poker Tour (e) 03.35 C.S.I. Miami (e) 04.20 C.S.I. Miami (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney, Camp Lazlo 1, Fifi and the Flowertot 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pabl, Louie, Blanche, Firehouse Tales, Kalli kanína og fé- lagar og Ben 10.15 Cloak and Dagger (Barnaleikir) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.45 The Bold and the Beautiful 14.10 American Idol (7:42) 14.55 American Idol (8:42) 15.40 Side Order of Life (13:13) 16.25 Gossip Girl (6:22) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó – The Muppets´ Wizard of Oz (Prúðugaldrakarlinn í Oz) Hinir einu sönnu prúðuleikar eru mættir enn og aftur til leiks og nú í hinu sígilda ævintýri um galdrakarlinn í Oz. Hér er á ferð sannkölluð skemmtimynd fyrir alla fjölskyld- una þar sem við sögu koma margar fræg- ar stjörnur á borð við Quentin Tarantino og söngkonuna Ashanti. Leikstjóri: Kirk R. That- cher. 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 20.40 Twitches (Tvíburanornir) Fjörleg og fyndin gamanmynd um tvíburasystur sem eru rammgöldróttar og nota þessa hæfi- leika sína bæði til þess að afla sér meiri vin- sælda í skólanum, en líka til þess að láta gott af sér leiða og gera vondu krökkunum erfitt fyrir. Aðalhlutverk: Kristen Wilson, Tia Mowry, Tamera Mowry. Leikstjóri. Stuart Gill- ard. 2005. 22.05 Kingdom of Heaven (Hið heilaga konungsríki) Aðalhlutverk: Liam Neeson, Orlando Bloom, Martin Hancock, Nathalie Cox. Leikstjóri: Ridley Scott. 2005. Strang- lega bönnuð börnum. 00.25 Little Black Book 02.10 The United States of Leland 03.55 The Hustle 05.30 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 07.55 Inside the PGA 08.20 Spænski boltinn - Upphitun 08.45 World Supercross GP 09.40 NBA körfuboltinn (NBA 2007/2008 - leikur af NBA TV) 11.40 Utan vallar 12.25 Bristol Rovers - Southampton Bein útsending frá leik Bristol Rovers og Southampton í ensku bikarkeppninni. 14.25 FA Cup - Preview Show 2008 Elsta og virtasta keppni heims skoðuð bak og fyrir. 14.50 Liverpool - Barnsley Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Barnsley í ensku bikarkeppninni. 17.00 Man. Utd. - Arsenal Bein útsend- ing frá stórleik Man. Utd og Arsenal í ensku bikarkeppninni. 19.15 Real Betis - Real Madrid Bein út- sending frá leik Real Betis og Real Madrid. 20.55 Real Zaragoza og Barcelona Bein útsending frá leik Zaragoza og Barcelona. 22.55 Bristol Rovers - Southampton Leikur í bikarkeppninni frá því fyrr í dag. 00.35 Liverpool - Barnsley Leikur í bikar- keppninni frá því fyrr í dag. 13.50 Masters Football 16.10 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 16.40 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.10 PL Classic Matches 17.40 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 18.40 Derby - Tottenham 20.20 Man. Utd. - Man. City 22.00 Masters Football Gömlu brýn- in leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glenn Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðar- lega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. > Quentin Tarantino Þrátt fyrir að Tarantino sé mikill Íslands- vinur hefur hann alltaf einhver atriði tengd Hollandi í sínum myndum. Meðal þeirra má nefna að persónan John Travolta í Pulp Fiction reykir hol- lenskar sígarettur (Drum) og opnunar- lag Pulp Fiction (Little Green Bag) var samið af Hollendingum. Tarantino bregður mjög óvænt fyrir í endurgerð Prúðuleikaranna á Galdrakallinum í Oz sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 06.00 The Sisterhood of the Travel- ing Pants 08.00 Ævintýri ofurhetjuunglinga 10.00 Wide Awake 12.00 Sky High 14.00 The Sisterhood of the Travel- ing Pants 16.00 Ævintýri ofurhetjuunglinga 18.00 Wide Awake 20.00 Sky High 22.00 The Rock Frábær spennumynd með Sean Connery og Nicholas Cage. 00.15 Lake House 02.00 Girl Fever 04.00 The Rock ▼ ▼ ▼ RÚV hefur algjöra yfirburði samkvæmt nýrri Capacent-könnun. Það er ekkert nýtt. Vinsælasti þáttur landsins er Laugardagslögin, maraþon-Eurovisionforvalsþátturinn, en örlítið færri horfa á Gettu betur, þátt sem er búinn að vera nákvæmlega eins í tuttugu ár. Það sýnir bæði að fólk heldur í hefðirnar og finnst gaman að spurninga- þáttum. Merkilegt er að Spaugstofan, sem löngum tróndi á toppn- um, er dottin í þriðja sæti. Er það Randversleysið eða meinta móðgunin við Ólaf F. sem fælir frá? Innlend dagskrárgerð á Skjá einum er í mikilli lægð og langt frá því eins glæsileg og á gullaldarárum Árna Þórs, Kristjáns Ra og Landsímaundanskotanna. Skólahreysti, sem er einhver þáttur sem ég hef aldrei séð með spriklandi ungl- ingum, er eini innlendi þátturinn sem nær inn á topp 20 og er umkringdur ágæta útlenda afþreyingarsullinu sem Skjár einn sérhæfir sig í. Stöð 2, eina áskriftarstöð landsins, er eplið sem ber sig saman við appelsínur í svona könnunum. Þar er söngl- og niðurlægingarprógrammið American Idol langvinsælast, en 24,7 prósent landsmanna horfa á óruglaðar fréttir Stöðvar tvö miðað við 37,5 prósent sem horfir á fréttirnar á Rúv. Oprah er vinsælli en Logi og Bubbi. Þátt Loga hef ég stundum séð og finnst hann ágætur. Logi er ægilega afslappaður en stundum full mikið frægi kallinn sjálfur þegar hann tekur viðtöl. Ég tala sem minnst um þátt Bubba Morthens, Bandið hans Bubba, af ótta við höggormstungu Kóngsins. Þess má þó geta að afi minn var kot- bóndi í Skagafirði og ég er því útþynnt gen skagfirsks kotbónda. Furðulegt þykir mér að Kompás nái ekki inn á topp 20. Þar hljóta hinir metnaðarfullu umsjónarmenn að vera uggandi og það er um að gera að spýta í lófana og leita annað hvort að hórum eða barnaníðingum til að hífa upp áhorfið. Ég skil ekki af hverju Stöð 2 býður endalaust upp á tilviljunar- kenndar endursýningar af Simpsons og Friends-þáttum á besta tíma. Er það metnaður sem sæmir áskriftarstöð? Manni finnst maður alltaf vera að glápa á sömu Simpsons-þættina, sem er frekar lélegt svona í ljósi þess að þættirnir eru orðnir rúmlega fjögurhundruð. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI RÝNIR Í NIÐURSTÖÐUR ÁHORFSKÖNNUNAR Margt sem kemur á óvart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.