Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 17.02.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500017. febrúar 2008 — 47. tölublað — 8. árgangur ALLA SUNNUDAGA SÍÐUR 20 FANGELSISMÁL „Sannleikurinn er sá að við höfum verið pínulítið eftir á þegar kemur að afplánun kvenna. Við viljum þó auðvitað að jafnrétti kynj- anna ríki í fangelsismálum eins og annars staðar,“ segir Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun, en á föstudag voru fyrstu tveir kvenfangarnir fluttir í fangelsið á Kvía- bryggju til afplánunar. Erlendur segir að í Kópavogsfangelsi, þar sem konur afplána fangelsisdóma, séu ekki sömu möguleikar fyrir hendi og til dæmis á Litla-Hrauni og Kvíabryggju til tómstunda, útivistar eða vinnu. Við enduruppbyggingu Kvíabryggju hafi verið litið til þess að þar mætti í framtíðinni vista bæði kynin og því var útbúið sérhúsnæði fyrir konur sem nú hefur verið tekið í notkun. „Þær taka svo bara þátt í því sama og karlarnir gera rétt eins og á að gerast alls staðar í samfélaginu,“ segir Erlendur en útskýrir að föngum sé gert að fara eftir sérstökum reglum um samskipti kynjanna í fangelsinu. Hann segir þær konur sem treyst er til afplánunar á Kvíabryggju valdar þangað inn rétt eins og gerist með karlfangana. Þessar breytingar eru liður í miklu uppbyggingar- starfi sem hafið er og liggur fyrir hjá fangelsismála- yfirvöldum. - kdk/-mh/ sjá síðu 8 Kvenfangar hafa ekki sömu tækifæri og karlfangar en úrbætur á því eru hafnar: Tveir kvenfangar fluttir á Kvíabryggju FYRIRMYNDARFANGELSI Fangelsið á Kvíabryggju hefur þótt til fyrirmyndar en þar hafa konur ekki getað afplánað fyrr en nú. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR FÓLK „Ég er mjög sáttur við breytinguna og enn sem komið er er enginn annar sem heitir Gneisti á landinu, sem veldur því að maður týnist ekki svo auðveldlega í fjöldanum,“ segir Óli Gneisti Sóleyjar- son, sem lét árið 2002 fella niður nafn, bæta við öðru og kenna sig við móður sína. Hann er einn þeirra fjöl- mörgu Íslendinga sem hafa breytt eiginnafni sínu. Á árunum 1997 til 2005 breytti 901 Íslendingur um eigin- nafn. 456 þeirra tóku upp nýtt eigin- nafn samhliða öðru, en 227 tóku upp nafn og felldu annað niður. 174 breyttu nafni við ættleiðingu. Um hundrað manns skipta um nafn á hverju ári. Ef ætlunin er að bæta inn nýju nafni þarf að greiða Þjóðskrá 4.400 krónur fyrir ómakið. Gjaldfrjálst er að fella niður nafn, kenna sig við móður, taka upp ættarnafn úr fjölskyld- unni eða taka upp íslenskt nafn samhliða ríkisborgararétti. „Það var minnisstætt augna- blik þegar ég settist niður með mömmu og pabba og skýrði þeim frá ákvörðun minni,“ segir Hall- dór Tinni Sveinsson, sem felldi niður millinafn sitt Vésteinn og tók upp gælunafn frá barnæsku, Tinni, í staðinn. „Vésteins-nafnið er nefnilega hugmynd mömmu og hún var svona svolítið hvumsa þar til hún áttaði sig á þeim sann- leik að nöfn er ekki hægt að taka af manni.“ - jma / sgj / sjá síðu 16 Yfir hundrað skipta um nafn á hverju ári 901 Íslendingur skipti um eiginnafn á árunum 1997 til 2005. Þjóðskrá rukkar 4.400 krónur fyrir nýtt eiginnafn, en sumir kjósa að fella niður nafn eða breyta kenninafni, sem er gjaldfrjálst. Ekki má breyta eiginnafni tvisvar á ævinni. „HVAR VAR KJARTAN GUNNARSSON?“ Oddný Sturludóttir og Egill Helgason setjast á rökstóla SUNNUDAGUR 14-15 FÓLK Íslenskir karlar leita í auknum mæli á náðir lýtalækna. Vinsælast er að láta laga svæðið í kringum augu og nef. Auk þess er síðuspik illa séð hjá mörgum körlum. Að sögn lýtalækna hérlendis er ekki um neina sprengingu að ræða en þeir kveðast finna fyrir auknum áhuga karla á fegrunar- aðgerðum. Ekki liggja fyrir nákvæmar tölur um fjölda slíkra aðgerða en varlega áætlað má reikna með að þær séu í kringum hundrað á ári. - fgg / sjá síðu 30 Æ fleiri fara í lýtaaðgerð: Körlum er illa við síðuspikið ÁFRAM VÆTUSAMT Í dag verður yfirleitt fremur hæg suðvestlæg átt. Rigning sunnan og vestan til annars úrkomulítið. Hiti 5-10 stig. VEÐUR 4 7 7 7 78 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] menning febrúar 2008 VATNSMÝRIN102 Reykjavík Áfangi 3 Helstu landslagshlutum komið fyrir: ný tjörn grafin upp og á svæðinu milli litla og stóra Skerjafjarðar þar sem lendingabrautin er nú rís hverfi lágvaxinna einbýlishúsa. Háskólinn í Reykjavík er risinn og nýja sjúkrahúsið efst á myndinni og þar fyrir neðan viðskiptahverfi og samgöngu- miðstöð, allt merkt gulu. Áfangi 2 Í þessum áfanga hefst jarðvegsundirbún- ingur og hér má sjá stöðu flugvallarins og bygginga umhverfis hann merkt með gulu. Áfangi 1 Verðlaunatillagan gerir ráð fyrir að nyrsta svæðið merkt gulu umhverfis Háskóla Íslands verði fyrst byggt upp, bæði umhverfis Aðalbygginguna og vestan og sunnan við Norræna húsið og hús Íslenskrar erfðagreiningar sem hér eru merkt svörtu. Ð L EY FI S KI PU LA G S- O G B YG G IN G A RS VI Ð S RE YK JA VÍ KU R FYLGIR Í DAG VEÐRIÐ Í DAG DANMÖRK, AP Kveikt var í barna- heimili í úthverfi Árósa í gær- kvöldi. Þá loguðu eldar víðs vegar um Danmörku á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Meðal annars hefur verið kveikt í ruslagámum, bílum og skólum í óeirðum síðustu daga. Alls hafa 43 verið handteknir í óeirðunum, að mestu leyti innflytjendur. Óeirðirnar eru að einhverju leyti raktar til endur- birtinga fjölmargra danskra dagblaða á teikningum af Múhameð spámanni. Þá er einnig talið að almenn óánægja innflytj- enda með stöðu sína hafi sitt að segja. - þeb Óeirðir í Danmörku: Lögðu eld að barnaheimili ALGERIR YFIRBURÐIR Wayne Rooney og félagar í Manchest- er United kjöldrógu lið Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær. HÁSKÓLADAGURINN Kynningardagur var í íslenskum háskólum í gær. Háskóli Íslands og Kennaraháskólinn kynntu starfsemi sína í hinu nýja Háskólatorgi og var múgur og margmenni á staðnum. Birna Daníelsdóttir líffræðinemi var meðal þeirra sem kynntu nám sitt fyrir gestum og gangandi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BARIST VIÐ ELD Ólga er meðal innflytj- enda í Danmörku. Kveikt hefur verið í bílum, skólum og ruslatunnum víða. ÍÞRÓTTIR 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.