Fréttablaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 17. febrúar 2008 135 Byggingastjóri Óska eftir að ráða byggingarstjóra með víðtæka reynslu af húsbyggingum. Upplýsingar í síma 897 5307 365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtækið á íslenskum markaði. Fréttastofa Stöðvar 2 leitar að fréttamönnum til afleysinga allt árið. Einnig vantar fréttamenn til afleysinga í sumar. Umsækjendur þurfa: - að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar - að hafa gott vald á íslenskri tungu - að vera öruggir í framkomu - að vera færir í mannlegum samskiptum - að geta unnið undir álagi Reynsla af fréttamennsku er æskileg en ekki skilyrði. Vinsamlegast sendið inn umsókn gegnum vef www.365midlar.is - Um 365 – Störf hjá 365 – Fréttamenn Rafeindavirki - Rafvirki - Vélvirki Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Við óskum að ráða rafeindavirkja til starfa í dagvinnu, rafvirkja á vaktir og í dagvinnu og vélvirkja í dagvinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fi mmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafeindavirkjar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hvaða kröfur gerum við? Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að umsækjandi stefni í sveinspróf innan árs Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun kemur í góðar þarfi r Hvað veitum við? Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a. í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum á vél- og rafbúnaði Norðuráls, með aukinni áherslu á fyrirbyggjandi viðhald. Starfsþjálfun og símenntun Nýtt mötuneyti á staðnum Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag í lífeyrissjóð Hjá Norðuráli starfar öfl ugt starfsmannafélag sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga- verðum uppákomum. Nánari upplýsingar veita: Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri, og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 25. febrúar n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Rafeindavirki/rafvirki/vélvirki, eftir því sem við á. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri: „Velkomin í öfl ugan, samheldinn og faglegan hóp iðnaðarmanna!” KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Forstöðumaður upplýsingatæknideildar Undir upplýsingatæknideild heyrir rekstur og umsjón tölvukerfa Kópavogsbæjar og inn- kaup vél- og hugbúnaðar sem tengist tölvu- kerfum. Deildin ber einnig ábyrgð á rekstri og þjónustu við símkerfi bæjarins, gagnaflutn- ingum að og frá bæjarkerfinu, milli stofnana bæjarins og gerð fjárhagsáætlana á starfs- sviði deildarinnar. Forstöðumaður er yfirmaður starfsmanna við kerfisumsjón hjá Kópavogsbæ. Hann ber ábyrgð á daglegum rekstri miðlægs tölvukerfis Kópavogsbæjar, rekstri tölvu- nets og útstöðva, sér um notendaþjónustu vegna tölvubúnaðar í bæjarkerfinu, upp- setningu búnaðar, viðhald og viðgerðir og hefur samskipti við þjónustuaðila vegna aðkeyptrar þjónustu á þessum sviðum. Upplýsingatæknideild gegnir veigamiklu þjónustuhlutverki í rekstri bæjarkerfisins. Á verksviði forstöðumanns er m.a. eftirfarandi: • Ábyrgð og umsjón með rekstri tölvukerfa bæjarins • Stjórnun starfsmanna í kerfisumsjón • Umsjón með öryggiskerfum • Uppsetning og rekstur miðlægs búnaðar • Skipulagning nethögunar og fjarskipta • Skipulagning notendaþjónustu • Samhæfing tölvumála stofnana bæjarins • Ráðgjöf um upplýsingatækni við deildir og stofnanir bæjarins • Umsjón með innkaupum á tölvubúnaði, tölvurekstrarvörum og þjónustu vegna tölvukerfa • Umsjón með rekstri aðalsímkerfis bæjarins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræðum eða sambærilegum greinum er skilyrði • Reynsla af uppbyggingu og rekstri stórra tölvukerfa nauðsynleg • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Rík áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Sigurður Björnsson, skrifstofustjóri stjórnsýslusviðs í síma 570 1600. Umsóknir með ferilskrá sendist á netfangið starfsmannastjori@kopavogur.is fyrir 25. febrúar 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.