Fréttablaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 17.02.2008, Blaðsíða 39
ATVINNA SUNNUDAGUR 17. febrúar 2008 2315 Hæfniskröfur Bókari · Haldbær reynsla af bókhaldsvinnu nauðsynleg · Góð enskukunnátta æskileg · Tölugleggni og nákvæm vinnubrögð · Skipulagshæfileikar · Góð almenn tölvukunnátta Ernst & Young hf. óskar eftir að fá til liðs við sig vanan bókara. Um er að ræða starf sem felst í færslu á bókhaldi, launaútreikningi, virðisaukaskattsskilum og afstemmingum fyrir fjölbreytt fyrirtæki. Bókarar starfa sjálfstætt og bera ábyrgð á sínum verkefnum en hafa auk þess aðgang að allri nauðsynlegri þekkingu hjá viðskiptafræðingum og löggiltum endurskoðendum. Ernst & Young er alþjóðleg keðja með um 130.000 starfsmenn í 140 löndum. Ernst & Young International er eitt af fjórum stærstu endurskoðunarfyrirtækjum í heiminum. Ernst & Young á Íslandi leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum alltaf fyrsta flokks þjónustu. Til að tryggja það veitum við starfsfólki Ernst & Young víðtæk tækifæri til starfsframa og þróunar á færni sinni. Ernst & Young býður metnaðarfullu fólki hvetjandi starfsumhverfi þar sem hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín. Við felum starfsfólki okkar ábyrgð og hvetjum það til að sýna frumkvæði. Umsjón með starfinu og nánari upplýsingar veitir Hulda Helgadóttir (hulda@hhr.is) hjá HH Ráðgjöf Ráðningarþjónustu í síma 561 5900. Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is. Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða starfsmann á dreifingarskrifstofuna í Reykjavík sem staðsett er í Örfirisey. Helstu verkefni • Uppgjör og afstemming flutningabíla • Móttaka á pöntunum • Framleiðsla og skráning á strikamerkjum • Samskipti við bílstjóra • Almenn skrifstofustörf Hæfniskröfur • Nákvæm og vandvirk vinnbrögð • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta • Bílpróf Starfið stendur báðum kynjum til boða. Umsóknir skulu sendar á helgim@odr.is fyrir 25 febrúar. Starfsmaður á skrifstofu Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Olíustöðin Örfirisey er stærsta olíubirgðastöð landsins. Þar er tekið á móti stærstum hluta alls eldsneytis sem flutt er til landsins. Í birgðastöðinni er unnið á 12 tíma vöktum og felst vinnan í losun og lestun olíuskipa, afgreiðslu eldsneytis til skipa og rekstur dælubúnaðar og skilvindu. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson í síma 550 9944. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á tölvupóstfang einar@odr.is Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.odr.is Olíudreifing ehf óskar eftir að ráða vélstjóra eða handlaginn einstakling til vaktavinnustarfa í olíustöðina í Örfirisey. Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Grænn kostur óskar eftir matreiðslumanni eða vönum starfsmanni í eldhús veitingastaðarins á Skólavörðustíg. Spennandi starf á öðruvísi veitingastað. Umsóknir sendast á box@frett.is merkt „Grænn kostur“ fyrir 23 febrúar. Olíudreifing ehf óskar eftir að ráða yfirvélstjóra á olíuskipið Laugarnes. Helstu verkefni Laugarnessins er að afgreiða olíu til skipa á Faxaflóasvæðinu og sinna tilfallandi birgðaflutningi um landið. Áhöfn Laugarness er hluti af starfsemi Olíustöðvarinnar í Örfirisey. Olíustöðin í Örfirisey er stærsta olíu- birgðastöð landsins. Þar er tekið á móti stærstum hluta alls eldsneytis sem flutt er til landsins. Viðkomandi þarf að hafa VS-3 réttindi Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson í síma 550 9944. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á tölvupóstfang einar@odr.is Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.odr.is Yfirvélstjóri Laugarnes Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.