Fréttablaðið - 18.02.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 18.02.2008, Blaðsíða 38
 18. febrúar 2008 MÁNUDAGUR6 SMÁAUGLÝSINGAR Besta lausn fyrir þröng rými. Addco ehf. S. 586 9010 eða addco@addco.is Eldhúsinnréttingar og skápar til sölu ! allt ónotað og nýtt efni, fínar skúffur og brautir, og fl. Uppl síma 896-4111 Friðrik. Pappasax Til sölu pabbasax og krausepappírs- kurðahnífur hentur fyrir litla prentsmiðju eða bókbindara. Uppl. í s.896 0150 Hljóðfæri Stagg Þjóðlagagítar Poki, ol, stilliflauta, auka strengjasett, eMedia tölvudiskur. Kr. 13.900 Fáanlegir Litur: viðarlitaður, sunburst, svartur, blár. Gítarinn Stórhöfða 27 S. 552 2125 www.gitarinn.is Til sölu Behringer B1520 PRO box m/stöndum og snúrum, Behringer PMH880S mixer, Nemesis bassamagn- ari 320 W og Hohner kassabassi m/ tösku og ól. Verð 160.000 fyrir allan pakkann. Selst líka í stöku. Uppl. í síma 6931848 Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli 35. S. 552 7095. Vélar og verkfæri Handlyftivagnar 2.500 Kg Hraðlyfta (QL). Verð 24.900 þús. PON ehf s. 552 0110. Vélar Verkfæri Fyrir innrömmun Taurus neglingavél fyrir innrömmun Kartonskurðarhnífur, Speed Mat Tæki í góðu lagi Einnig pappírskurðarhnífur gamall Upplýsingar í síma 898 2533 Til bygginga Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í s. 894 0431. Mótaborð (dokar) 1.545 kr/m2, timbur 1x6 og 2x4, uppl. í s: 840-7273 og á ulfurinn.is Verslun HEILSA Baðstaðir Japanska baðið - Nýtt - Nýtt - Nýtt ! Líkamsskrúbbun - pottur (frítt) - Power nudd - gómsætur matur. Verð kr. 5500. Detox = úthreinsun ofl. Japanska baðið, Skúlagötu 40, gengið inn frá Barónstíg. (Næsta hús við Janus). S. 823 8280. Heilsuvörur Aloe vera drykkurinn Var með ristil- og magavandamál í 22 ár. Aloe Vera næringardrykkurinn hjálpaði mér. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP, Guðmundur A. Jóhannsson, s. 662 2445 eða á www.4ever.is Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896- 4662 www.lifsstill.is Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð- gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval. topdiet.is Rannveig s. 862 5920. Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s. 899 4183 www.eco.is Lr-kúrinn er tær snilld. Léttist um 22 kg á 6 mánuðum. www.dietkur.is Dóra 869 2024. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt. is Nudd Whole body massage Telepone 862 0283. Ýmislegt Súrefnismettunarmælar á frábæru verði. Einnig höfum við aðgang að öllum mögulegum vöruflokkum. Það sem við eigum ekki reynum við að útvega. K- Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@ simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30 alla virka daga. Er með til leigu aðstöðu fyrir nuddara, snyrtifræðinga og fleiri. Upplýsingar í síma 6976634 SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HEIMILIÐ Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Schafer hvolpar til sölu, með ættbók frá HRFÍ. Tilbúnir til afhendingar. Frábærir fjölskylduhundar. Upplýsingar í síma 615 5000. Please Pet Nutrition. Náttúrulegt nammi og bitafiskur fyrir hunda og ketti. Gefur árangur í þjálfun og leik. Fæst í Bónus. www.please.is TÓMSTUNDIR & FERÐIR Gisting Til leigu á Spáni allan ársins hring, Barcelona, Costa Brava, Menorca, Valladolid. Uppl. í s. 899 5863 www. helenjonsson.ws Byssur Aðalfundur SKOTVÍS. Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands verður haldinn í Gerðubergi þriðjudaginn 19. febrúar n.k. kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Hestamennska Leðurtöskur kr. 5.055,- Tito.is - Súðarvogi 6 - S.861 7388 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði TIL LEIGU glæsilegt nýstandsett hús- næði. Leigist sem 340m2 tvær sam- liggjandi íbúðir eða sem 170m2 stakar íbúðir. Hentar fjölskyldum, vinnuflokk- um, fyrirtækjum, félagasamtökum eða sendiráði. Frábær staðsetning umkringt útivistarsvæðum og í göngufjarlægð frá skóla, verslunarmiðstöð og félagslífi. Sjá nánar www.pulsinn.com/hus Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Góð 4 herbergja íbúð í 101 til leigu. Upplýsingar í síma 695 1730. Til leigu 2 & 3 herb. íbúðir í nýju 6 íbúðahúsi í Garðinum. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi og eru lausar nú þegar. Uppl. í s. 587 1188 & leigufel- agid@verkvik.is Húsnæði óskast Stúdíó íbúð óskast sem fyrst. Óska eftir að taka á leigu stúd- íóíbúð helst með húsgögnum, en ekki skilyrði. Er reglusöm og róleg. Skilvísum greiðsl- um heitið. Er í traustri vinnu. Greiðslugeta 40-60 þús. Upplýsingar í síma 697 3386 Snyrtilegt par með barn á leiðinni og rólegan hund óskar eftir íbúð til lang- tímaleigu. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta ca. 100 þús. Uppl. í s. 690 7292. TIL SÖLU Olíustöðin Örfirisey er stærsta olíubirgðastöð landsins. Þar er tekið á móti stærstum hluta alls eldsneytis sem flutt er til landsins. Í birgðastöðinni er unnið á 12 tíma vöktum og felst vinnan í losun og lestun olíuskipa, afgreiðslu eldsneytis til skipa og rekstur dælubúnaðar og skilvindu. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson í síma 550 9944. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á tölvupóstfang einar@odr.is Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.odr.is Olíudreifing ehf óskar eftir að ráða vélstjóra eða handlaginn einstakling til vaktavinnustarfa í olíustöðina í Örfirisey. Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Olíudreifing ehf óskar eftir að ráða yfirvélstjóra á olíuskipið Laugarnes. Helstu verkefni Laugarnessins er að afgreiða olíu til skipa á Faxaflóasvæðinu og sinna tilfallandi birgðaflutningi um landið. Áhöfn Laugarness er hluti af starfsemi Olíustöðvarinnar í Örfirisey. Olíustöðin í Örfirisey er stærsta olíu- birgðastöð landsins. Þar er tekið á móti stærstum hluta alls eldsneytis sem flutt er til landsins. Viðkomandi þarf að hafa VS-3 réttindi Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Allar nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson í síma 550 9944. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á tölvupóstfang einar@odr.is Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.odr.is Yfirvélstjóri Laugarnes Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.