Fréttablaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.02.2008, Blaðsíða 52
24 20. febrúar 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvernig ganga flutn- ingarnir? Það gengur vel, en það kom snemma í ljós hvort okkar verður innanhússarkitektinn! Íbúðin verður enginn rokkpöbb í bráð! Láttu mig vita það! Er þetta líka svona hjá þér? Er ég með litla stúku í stofunni og gervigras á gólfinu? Nei, en ég sá gaur í sjón- varpinu sem var með svoleiðis! Hann var ein- hleypur! Þeir gera það sem þeir vilja! Heppnu skrattar! Þrír litlir kettlingar fundu týnda vettlinga, og kölluðu upp yfir sig, „Ó, elsku móðir, nú vorum við góðir, því hér eru vettlingarnir!“ „Ha! Funduð þið vettlinga, elsku litlu kettlingar, já, nú fáið þið sannarlega koss!“ Jebb! Kenndu þeim, systir, kenndu þeim! Stundum er það að vera pabbi eins og að vera skrítna barnið í hverfinu. Við viljum leika við þig, elskan. Sjáðu það fyrir þér. Aðlöðunar- lögmálið... Ég er konungur apanna! Á liðnum árum, á meðan ég sat á skóla- bekk og áður en ég varð svo geysilega fullorðin að fara að vinna dagvinnu, vann ég á bar. Það var stór- skemmtilegt tímabil í marga staði og ég stend mig oft að því að hugsa til þess með nostalgíuglampa í augum. Hins vegar er það starf væntanlega líka hið vanþakklát- asta sem ég hef nokkurn tíma unnið. Ég lét ýmislegt yfir mig ganga hvað varðar ókurteisi og almennan dónaskap, beit í tung- una og blánaði og skeytti svo skapi mínu á diskunum inni í uppvaski. Eftir að ég hætti er ég líka nokk- urn veginn þægilegasti kúnni sem þjónar geta mögulega lent á. Mín samúð er alltaf hjá afgreiðslufólk- inu. Ef reynsla þess er eitthvað svipuð minni er ekki ólíklegt að það hafi fyrr um daginn verið beðið um að hengja sig, hoppa upp í myrka staði á eigin líkama, og, uppáhaldið mitt, kallað eitur- lyfjaneitandi sem selur líkama sinn og í framhaldinu beðið um að hypja sig til Suður-Ameríku. Ég hef á síðustu dögum orðið vitni að nokkrum uppákomum þar sem mig langar helst að slá fólk utanundir vegna framkomu þess við afgreiðslufólk og er ég þó ekki sérstaklega ofbeldishneigð mann- eskja. Sem sjálfskipaður siðapost- uli ætla ég því að misnota aðstöðu mína og biðja fólk að sýna tillits- semi, og kannski bæta út á hana smá klípu af kurteisi. Nýráðni starfsmaðurinn á Subway hefur það ekki að leiðarljósi að gera dag- inn þinn ömurlegan með því að ruglast á súrum gúrkum og venju- legum. Stelpan á kassanum í Bónus er ekki sadisti, hún hefur bara ekki leyfi til að gefa þér afslátt þó að það sé gat á brauð- pokanum. Og, trúðu mér, þeir sem ekki tala fullkomna íslensku eru gjörsamlega meðvitaðir um það sjálfir. Það er ekki þeirra val að hafa fæðst í öðru landi. Það er hins vegar okkar val að annað hvort brosa eða bera tennurnar. Bara stigsmunur, en hann breytir ótrú- lega miklu fyrir fólkið sem afgreiðir þig. STUÐ MILLI STRÍÐA Að brosa eða bera tennur SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR RIFJAR UPP VANÞAKKLÁTASTA STARF Í HEIMI Af hverju reyni ég yfir höfuð að tala við þig á sumrin? N1 BÍLDSHÖFÐA 9 / SÍMI: 440 1200 / OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 8-18, LAU. 10-14 OG AUKAHLUTIR Í MIKLU ÚRVALI Í N1 VERSLUN VÉLSLEÐA- FATNAÐUR 39.989,- 595 106225/97 CKX vélsleðajakki og buxur/herrar 22.500,- 595 7031 Slednecks vélsleðajakki/dömur Fæst í nokkrum litum. 21.500,- 595 7042 Slednecks vélsleðabuxur/dömur Fæst í nokkrum litum. 22.500,- 595 7012 Slednecks vélsleðajakki/herrar Fæst í nokkrum litum. 21.500,- 595 7022 Slednecks vélsleðabuxur/herrar Fæst í nokkrum litum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.