Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 42
● hús&heimili Klósettgaurinn fær alla til að brosa. Koníakið hans Eiríks er aðallega til skrauts. Taurullan og skinnskórnir taka sig líka vel út. Vel hlaðin varða, smekkleg stétt með útilýsingu og stytta af vinalegu pari á bekk vekja athygli utan við hús Þóru og Eiríks. Húsið hafa þau átt í bráðum ellefu ár, það er annar endi þriggja íbúða raðhúss. Ásamt nágrönnum sínum hafa þau prýtt í kringum sig utan dyra og uppskorið viðurkenn- ingu bæjarins fyrir fallega aðkomu, frágang og samvinnu. Umhverfið gefur tóninn fyrir það sem við tekur innan dyra. Heimilið er á tveimur hæðum og hlýlegt með afbrigðum enda öllu smekklega fyrir komið. Erfðagripir eiga þar sinn sess innan um vandaða muni úr eigin búskap þeirra hjóna. „Við höfum gaman af fallegum hlutum,“ viðurkenn- ir Þóra. „Erum með ýmislegt í kringum okkur frá foreldr- um, ömmum, öfum og mínum ömmusystrum. Það er eitt- hvað sem við höfum ekki tímt að láta frá okkur enda finnst okkur skemmtilegt að blanda saman gömlu og nýju.“ - gun Eiríkur er sjómaður af Guðs náð og hér er ýmislegt sem minnir á það. Gamalt og nýtt í góðri blöndu ● Á heimili Þóru Erlendsdóttur og Eiríks Þorleifssonar við Vörðuberg í Hafnarfirði er hver hlutur á sínum stað, hvort sem hann er forn eða nýr. Í rokkókóhorninu eru útsaumuð húsgögn og aðrir munir frá móður- fólki Þóru. Svefnherbergið er á efri hæðinni. Þóra og Eiríkur fengu sparisauma- konu frá Z-brautum og gluggatjöldum til að sérsauma fyrir gluggana. Bogadreginn veggur er milli eldhússins og stofunnar. Húsfreyjan Þóra við vörðuna á hlaðinu og bak við hana parið sem líta má á sem hollvætti heimilisins. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 23. FEBRÚAR 2008 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.