Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 44
● hús&heimili Arnar eru ekki algengir í íslensk- um húsum en þó færist í aukana að fólk vilji hafa kost á opnum eldi og kósíheitum í stofunni. Fyrir- ferðarmiklir og gamaldags arnar eiga þó ekki upp á pallborðið hjá öllum og þá er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða. Nútímaleg- ir arnar eru til í ýmsum stærð- um og gerðum. Hér eru nokkr- ar myndir af eldstæðum þar sem frumleikinn ræður ríkjum. Frumleg eldstæði ● Að kúra undir teppi við opinn eld, hvað er huggulegra en það? Frumlegar útfærslur á eldstæðum og örnum eru vinsælar meðal nútímamannsins. Nútímaleg bleik öskubuska í bleikum kjól með bleikan kokteil. Stílhreint eldstæði í nútímalegu húsi. Sum eldstæði þjóna einnig hlutverki listaverks. NORDICPHOTOS/GETTY Hér hefur gleri verið komið fyrir framan við arininn svo ekki sé hætta á að glóð eða sót falli á fallegt gólfið. Hér má velja hvort horft er á sjónvarpið eða starað inn í eldinn í arninum. MATARBOÐIÐ 2015 Hönnunarkeppni sem kallaðist Dining in 2015 var nýlega haldin af Designboom. Þar komu fram ýmsar skemmti- legar hugmyndir og þar á meðal þessir putta- bollar eftir hina ísraelsku Ronit Baranga. Hvort hægt er að nýta bollana í annað en skraut fylgir ekki sögunni. hönnun Sumar 2008Fífunni í Kópavogi 4.–6. apríl 2008 Við bjóðum til kynningarfundar í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. febrúar kl. 8:30-10:30. Sumarhúsið og garðurinn stendur nú fyrir sinni sjöundu sumarsýningu í Fífunni í Kópavogi 4.-6. apríl n.k. Vinsamlega staðfestið komu ykkar á kynningarfundinn á netfangið audur@rit.is eða í síma 578 4800. Sumarhúsið & Garðurinn Síðumúla 15, 108 Reykjavík, Sími 578 4800, www.rit.is Ferðamannabólusetningar og ráðgjöf tímapantanir í síma: 535-7700 Læknasetrið Mjódd, Þönglabakka 1 www.ferdavernd.is ferdavernd@ferdavernd.is ferðavernd 23. FEBRÚAR 2008 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.