Fréttablaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 10
10 28. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR SÓMABAKKAR Nánari uppl‡singar á somi.is *Gildir a›eins ef panta› er fyrir meira en 3.000 kr. PANTA‹U Í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING* ostur.is í nýjum og hentugri umbúðum TAKTU ÞÁTT Í LUKKULEIK DALA FETA. VEGLEGIR VINNINGAR Í BOÐI. VINDLATÓBAKSUPPSKERA Verkamaður vinnur við tóbaksuppskeru á akri í Pinar del Rio-héraði á Kúbu. Þar fer nú fram 10. alþjóðlega vindlavinaráð- stefnan. FRÉTTABLAÐIÐ/AP HEILBRIGÐISMÁL Nýtt háskóla- sjúkrahús mun rísa við Hring- braut. Það verður alls um 150 þús- und fermetrar að flatarmáli, sem samsvarar um þremur Kringlum. Ef allt gengur eftir verður ráðist í fyrsta áfanga verkefnisins á næsta eða þarnæsta ári. Guðlaugur Þór Þórðarson heil- brigðisráðherra og Inga Jóna Þórð- ardóttir, formaður nefndar um byggingu nýja háskólasjúkrahúss- ins, kynntu starfsmönnum og fjöl- miðlum stöðu mála varðandi sjúkrahúsið í gær. Við stöðumat komu þrír staðir til greina; við Borgarspítalann í Foss- vogi, á landi Vífilsstaða í Garðabæ og við Hringbraut þar sem Land- spítalinn er staðsettur nú. Hring- braut varð fyrir valinu. Réði þar meðal annars umferðaraðgengi og nálægð við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. „Hringbraut er ekki bara kostur- inn, Hringbraut er besti kostur- inn,“ sagði Inga Jóna við kynning- una í gær. „Háskólasjúkrahús er vinnustaður vísindamanna og þar fer fram mjög mikil rannsóknar- starfsemi. Þetta samspil vísinda og fræða við heilbrigðisþjónustu er mjög mikilvægt þegar horft er á þessa hluti í heild.“ Frumáætlanir um byggingu nýja spítalans liggja fyrir. Danska arki- tektafyrirtækið C.F. Möller sá um þær. Síðan verður haldin hönnun- arsamkeppni um endanlegt útlit spítalans. Farið verður í forval í þá samkeppni á næstu vikum og kepp- endum afhent samkeppnisgögn í júlí. Þeir hafa þá þrjá mánuði til að vinna tillögur sínar. Kostnaðaráætlun liggur ekki fyrir. Hún verður kynnt þegar endanleg hönnun og útlit eru tilbú- in, sem verður að öllum líkindum í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Gangi öll undirbúningsvinna að óskum verður hægt að hefja vinnu við fyrsta áfanga spítalans árið 2009 eða 2010, að sögn Ingu Jónu. salvar@frettabladid.is Háskólasjúkrahúsið rís við Hringbraut Nýja háskólasjúkrahúsinu hefur verið valinn byggingarstaður við Hringbraut. Frumáætlanir um byggingu liggja fyrir, næst verður farið í hönnunarsamkeppni. Flatarmál sjúkrahússins verður um 150 þúsund fermetrar, á við þrjár Kringlur. Aðalbygging LSH Gamla Hringbraut Læknadeild Kennsludeild Legudeildir Slysa- og bráðadeild NÝJA HÁSKÓLASJÚKRAHÚSIÐ HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Hér má sjá líkan af sjúkrahúsinu, sem mun rísa við hlið Landspítalans við Hringbraut. Útlitið hefur þó ekki endanlega verið ákveðið, en það verður í megindráttum eins og líkanið. Hringurinn sýnir hvar aðalbygging Landspítalans er í dag. STÓRIÐJA Landvernd telur ólíklegt að fyrirhugað álver Norðuráls verði byggt í Helguvík. „Til þess að áform Norðuráls um orkuflutninga geti náð fram að ganga þurfa níu sveitarfélög að breyta skipulagsáætlunum sínum. Víða er rík andstaða við þá háspennulínuvæðingu sem til þarf og ljóst að skipulagsbreyt- ingarnar verða torsóttar. Hæpið er að öll þessi sveitarfélög muni láta undan þrýstingi gegn vilja fjölmargra íbúa,“ segir á vefsíðu Landverndar þar sem einnig er vísað til fyrirvara um skipulags- mál, umhverfismat og orkuöflun sem Geir Haarde hafi lýst í Morgunblaðinu. - gar Landvernd: Hæpið að álver rísi í Helguvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.