Alþýðublaðið - 11.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið &*fLO rtt aí JklþýOaflolcUii 19»» Mánudaginn 11. sept. 208 tölsbi&ð Æfintýrið. (Mbl. og steinolían). ¦ Morgunblaðið liggur ekki á liði 3Ínu þessa dagana að vekja at- hygli aímennings, á voða þeim 'bicum mikla, sem vélbáíaútgerð- inni sé bninn aí steinolfusölu Lands- verzlunarinnar, og því óbsetaalega tjóni sem þjóðin verður íyrir ef bún missir af hinni mildu föður nönd Steinolfufélagsins, sem af einskærri umhygg)u3emi og stakri ósérplægoi hcfir gætt hagsmuna ísicEzkrar alþýðu árum saoaan. Það er þjóðinni mikið happ, að eiga á slíkum tímum — þegar ofurvald eigingirninnar villir mðnn um sýn svo hraparlega —sjálístæð, óhið, hreinskilin og réttsýn blöð, sem þora að láta slíkt til sfn taka, og íísi hiklauat og röggsamlega gegn ófðgnuðinum. — Aldrei hefir það komið Jafarækliega í Ijós sem aú i þessu steinolfumáii, bvflika gersemi við eigum þar sem Mog- nnblaðið er, og héðan af ætti það að verða metið að verðieikum. Af því ég er einn af þeim sem þykist kunna að meta göfugan tilgang blaðsias í málí þessu, þyk 'Jr mér tétt áð bæta úr gleymsku þess, sýna fram á það, hve af skaplegur þeisi voði, sem blaðið talar um er orðihn nú þegar — hvað þá slðar ef haldið er áfram 4 sömu stefnu. Er það bagaleg vangá af Morgunbl. að gleyma að minnast á slika faöfuðröksemd, sem hinn gifurlega mismun sem nú er á olfuverðinu, hjá Lands- -verzlun og H. í S. Menn geta af skrifurum Morgunblaðains að vfsu ient grun i að þessi mis munur sé æði miklil, er því að sjálfsögðu nauðsynlegt að skýra írá því hver hann er í rsun og veru. H í S seldi nýlega mótorstein- •ölíu „Óðinn" 1 tunnu ca, 14.8 kg. nettó fyrir kr. 72,00 ! Lsndsverzluain seldi á sama 4íoia móto.steinoIíu .Mjölnir* 1 ttmnu i82kg nettó kr. 72,80 eða 148 kg fyrir kr. 59,20, Mismuaurinn á einni venjulegri tunnu er þvfkr. 12,80. — Það muaar um minna og sennilega veiður munurinn enn meiri sfðar. — Landsveizluninni er svo vel trúandi til þcss. Hér er því ekki ura neitt smáræði að tefls, og bsð sist ófyrirsynju að Mbl hefir teklð slvarlega f tauEnna, — vesl inga aiþyðan. £a uin hina iðggsamlegu, óeig ingjörnu og drengilegu framkomn Morgunblaðsins i þessu míli. Þyk> ir uuér við eiga að minnast orða skáldsint: ÍGott er þegar slík aefin- týri gerast með þjóð vorric. Á. frá bæjarstjörnarfnnði ------- (NI) Landiverzlunin hafði sótt um leyfi til hafnarnefndar til þess að fá lóð hafnarinnar milli Kalkofns vegs og Ingólfsstrætls fyrir olíu- geimsln og hafði hafnamefnd vfs að því til hafnarrtjóra og bruna- málanefndar til frekari athugunar. Nokkrar umræður urðu nm þetta mál í bæjarstjórninni, og töldu margir að Htil hætta mundi vera að geima olfuna þarna ef vel væri um hana búið. Þó voru það aðr- ir, sem ekki álitu það rétt að veita þetta Ieyfi. Frumvarp til reglugerðar um fisksölu, sem frestað var á sfðasta fundi kom til fyrstu umræðu. Var allmikið rætt um frumvarp ið fram og til baka, én engar breytingartiilðgur komu fram, Iétu bæjarfulltrúar sér nægja að lofa þeim slðar. Var málinu ivo vísað til annarar umræðu. Þá kom borgarstjóri með til lögu um að taka á dagskrá svar rikisttjórnatinnar við samþykt þeirri er bæjarstjórn gerði á siðasta fundi i'itaf vfnveitingaleyfinu og var húa samþykt. Svar stjórnarinnar var í þá leið aS'hún sæi sér ekkí fætt'að verða við áikorunum bæjtírstjórnarinnar Eftir að borgarstjóri hafði skýtt frá svaii 'stjórnarinnar i þessn máli lagði hann fram tillögu, og var fyrri hluti hennar aðallega harmatölur yfir þvi að rikisstjórs in skifdi ekki geta orðið við áskor- un bæjarstjórnarinnar um að láta. kjósendur Reykjavfkur ráða þvf sjálfa hvort hér yrPi uokkur vín sölustaður. En siðaii hlntt tillög unnar var i þá átt að bæjatstjórn- in vænti þess að bæði Hótel ís- land og Rósenberg fengja vín- veitingaleyfi ef ekki ytði bjá því komist að veita einhveijum vínsöln- leyfi. Lýsti borgarstjóri og nokkr- ir bæjarfnlltrúar þvf með miklum fjálgleik bversu ranglátt það væri, ef annað matsöluhúsið fengi vfn> veitingaleyfi, en hitt ekki. Ólafur Friðriksson mótmsélti þvf að bæjarstjórn færi að gera tillögur nm vfnveitingait&ði hér í borginni. Sýndi hann fram á það, að bæjarstjórnin gæti það ekki sámkvæmt fyrri stefnu sinni f míl- ina. Einnig sagði hann það við- urkent að þeis fieiri sem vfnveit- ingastaðirnir væru, þess meira væri drukkið, og þvf ættu bann- menn ekki að fara að koma með tillögur og fjðlgun vínveitingastaða. Langar og harðar umræður urðu um málið, þvf nokkrir bæjarfull- trúar vOru svo óskammfeilnir að halda fram fjölgun vfnsölustað- anna, en eifitt áttn þeir með að færa rök að þvf. Var málinu loki frestað til næsta fundar. Eftir þeita átti að fara að ræða um ntsvarskærur og veitinga bað varðarstöðvarinnar fyrir luktum dyium, en þeim málum var Ifka frestað, enda var klnkkan þá orð- in nær 2 um nóttina. A fundin um voru íé mál afgreidd og 3 freatað. E. E.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.