Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 29. febrúar 2008 — 59. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Á NORÐURODDA EVRÓPUKnyskanes, eða Nordkapp í Noregi, er 307 metra hátt bjarg og nyrsti oddi Evrópu. FERÐIR 3 SÍVINSÆLT GRATÍNSjávarréttagratínið á Lauga-Ási fellur enn vel í kramið eftir þrjátíu ár.MATUR 2 Hlín Íris Arnþórsdóttir á uppskrift að mikilli eftirréttasprengju og gefur lesendum Frétta- blaðsins hana. „Ég rakst á uppskrift að marengsrétti í tímariti fyrir nokkrum árum sem hljómaði svo vel að ég varð að prófa. Rétturinn er eins flottur og hann er bragðgóð- ur og hingað til hefur enginn kvartað,“ segir Hlín Íris Arnþórsdóttir, stjórnandi Gullklúbbsins, vildar- og afsláttarklúbbs viðskiptavina Grand hótels í Reykja- vík. Hlín nefnir að hún beri rétti fog aðein á Uppskrift: 6 eggjahvítur og rauður300 g sykur 2 tsk. edik 7,5 dl rjómi 450 g jarðarber, 300 g bláber, 100 g flórsykur, 150 g súkkulaði, 40 g smjör. „Ég þeyti eggjahvíturnar, edikið og syku i eins og venja er meði Sælkera-marengsfjall Hlín Íris vinnur fyrir Grand hótel Reykjavík og á stundum leið um eldhúsið þeirra þar sem ýmsar kræsingar eru á boðstólum. FRÉTTABLADID/GVA Ertu starfandi í i›ngreinunum hér fyrir ne›an en hefur ekki loki› námi í greininni?Hefur flú áhuga á a› ljúka námi í greininni? Hófst flú nám í i›ngreinen hefur ekki loki› flví? • Pípulögnum • Framrei›slu • Kjöti›n • Matrei›slu • Matartækni • Vinnusta›anám í ljósmyndun• Vinnusta›anám í matrei›slu • Blikksmí›i • Hársnyrtii›n • Bifvélavirkjun • Bílamálun • Bílasmí›i • Húsasmí›i • Málarai›n Bættu um betur er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verk- efninu ljúki sveinsprófi.fiátttakendur flurfa a› vera me› marktæka starfsreynslu.Áhugsömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA-fræ›slusetur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›.Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan is Einni a› senda tölvupóst á netf Það er mjög mikilvægt að fangelsisyfirvöld hafi greiðan aðgang að rým- um fyrir dómþola sem eru það veikir að ekki er unnt að vista þá í venjulegum fangelsum. PÁLL WINKEL FORSTJÓRI FANGELSISMÁLASTOFNUNAR VEÐRIÐ Í DAG VETRARBOLTI Nokkrir piltar úr Menntaskólanum í Reykjavík létu snjó og kulda ekki á sig fá í gær og léku knattspyrnu á Tjörninni í Reykjavík þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði. Menntaskólanemendur hafa stundað þennan leik um árabil. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN HLÍN ÍRIS ARNÞÓRSDÓTTIR Gefur uppskrift að marengsfjalli Matur Ferðir Í MIÐJU BLAÐSINS TÍSKA OG FEGURÐ Litið í fataskápinn hjá Dr. Spock Sérblað um tísku FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Paradís framkvæmdavaldsins „Á Íslandi er frumkvæði að lagasetningu horfið frá Alþingi yfir til ráðuneytanna“, skrifar Sverrir Jakobsson. Í DAG 24 Eno á Listahátíð Tónlistarmaðurinn Brian Eno er einn þátttakenda í opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í maí. FÓLK 38 Rífandi stemning fyrir Gettu betur Lið Menntaskólans í Reykjavík og Verzlun- arskóla Íslands mætast í Vetrargarðinum í kvöld. FÓLK 38 28. febrúar til 9. mars Opið 10–18 alla daga IÐNÞING 2008 6. MARS MÓTUM EIGIN FRAMTÍÐ ÍSLAND OG EVRÓPA FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 2008 tíska&fegurð FÓLK Cortes, plata Garðars Thors Cortes, er meðal þeirra tíu sem tilnefndar eru í flokknum besta plata ársins hjá Classical Brits Awards. Verðlaunin þykja mikil viðurkenning fyrir Garðar en Sir Paul McCartney hlaut þessi verðlaun í fyrra. Úrslitin ráðast í maí en umslögin verða opnuð við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall fimmtudaginn 8. maí. - fgg / sjá síðu 36 Plata Garðars Thors: Tilnefnd til Brit-verðlauna FANGELSISMÁL „Það er ekki að sjá annað en að þessum upplýsingum hafi bara verið stungið undir stól í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir Sveinn Magnússon, framkvæmda- stjóri Geðhjálpar, um úttekt sem heilbrigðisráðuneytið lét gera fyrir tveimur árum um réttargeð- deildina á Sogni. Í skýrslunni var lagt til að rýmum yrði fjölgað úr sjö í tuttugu því „löngu sé orðið tímabært að endur- bæta [húsnæðið] og stækka“ eins og segir í skýrslunni en ekki hefur verið brugðist við niðurstöðum hennar á nokkurn hátt frá því henni var skil- að. Einnig er í skýrslunni bent á að frá aldamótum hafi fleiri sjúklingar legið á Sogni en gert var ráð fyrir. Á slíkri stofnun á þó alltaf að hafa til- tækt laust vistrými í ljósi þess hve skyndilega geta komið upp alvarleg atvik. Á síðustu árum hafa átta til níu manns verið vistaðir þar og því ekkert rými verið laust fyrir neyðar- tilfelli. Um ástandið segja skýrslu- höfundar: „Það er í raun mikil heppni að ekki hefur komið til alvarlegra vandræða af þeim sökum.“ Páll Winkel, forstjóri Fangelsis- málastofnunar, segir að reglulega komi það fyrir að menn sem með réttu ætti að vista á sjúkrastofnun þurfi að vista í fangelsi sakir skorts á rýmum á Sogni. „Það er mjög mik- ilvægt að fangelsisyfirvöld hafi greiðan aðgang að rýmum fyrir dóm- þola sem eru það veikir að ekki er unnt að vista þá í venjulegum fang- elsum. Misbrestur hefur verið á því,“ segir Páll. Í nágrannalöndunum er gert ráð fyrir að sjö vistrými á réttargeðdeild séu á hverja 100 þúsund íbúa. Sam- kvæmt því þarf 21 rými á Íslandi. Skýrsluhöfundar benda á að aukin vímuefnaneysla valdi aukningu á geðrænum vandamálum og glæpum. Viðvarandi aðstöðuleysi hafi háð stofnuninni frá upphafi. Þar eru mjög takmörkuð meðferðar- og end- urhæfingarúrræði. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem eru brýn í aðstöðumálum heil- brigðisþjónustunnar,“ segir Guð- laugur Þór Þórðarson heilbrigðisráð- herra. - kdk Mikil þörf á rými fyrir geðsjúka glæpamenn Geðsjúkir glæpamenn hafa ítrekað þurft að afplána í fangelsum þar sem ekki eru nægilega mörg rými fyrir þá á sjúkrastofnunum. Á Sogni eru sjö pláss, en sam- kvæmt úttekt sem skilað var til heilbrigðisráðherra þurfa þau að vera tuttugu. SNJÓKOMA EÐA ÉL Í dag verður hvöss norðaustanátt við Suð- austurströndina og strekkingur á Vestfjörðum annars hægari. Víða él. Snjókoma í kvöld norðan og austan til en úrkomulítið syðra. VEÐUR 4 -4 -3 -4 -2 -3 Betra vinnuumhverfi Dagur Sigurðsson tek- ur líklega við lands- liði Austurríkis á næstunni. ÍÞRÓTTIR 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.