Fréttablaðið - 29.02.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 29.02.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 29. febrúar 2008 — 59. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Á NORÐURODDA EVRÓPUKnyskanes, eða Nordkapp í Noregi, er 307 metra hátt bjarg og nyrsti oddi Evrópu. FERÐIR 3 SÍVINSÆLT GRATÍNSjávarréttagratínið á Lauga-Ási fellur enn vel í kramið eftir þrjátíu ár.MATUR 2 Hlín Íris Arnþórsdóttir á uppskrift að mikilli eftirréttasprengju og gefur lesendum Frétta- blaðsins hana. „Ég rakst á uppskrift að marengsrétti í tímariti fyrir nokkrum árum sem hljómaði svo vel að ég varð að prófa. Rétturinn er eins flottur og hann er bragðgóð- ur og hingað til hefur enginn kvartað,“ segir Hlín Íris Arnþórsdóttir, stjórnandi Gullklúbbsins, vildar- og afsláttarklúbbs viðskiptavina Grand hótels í Reykja- vík. Hlín nefnir að hún beri rétti fog aðein á Uppskrift: 6 eggjahvítur og rauður300 g sykur 2 tsk. edik 7,5 dl rjómi 450 g jarðarber, 300 g bláber, 100 g flórsykur, 150 g súkkulaði, 40 g smjör. „Ég þeyti eggjahvíturnar, edikið og syku i eins og venja er meði Sælkera-marengsfjall Hlín Íris vinnur fyrir Grand hótel Reykjavík og á stundum leið um eldhúsið þeirra þar sem ýmsar kræsingar eru á boðstólum. FRÉTTABLADID/GVA Ertu starfandi í i›ngreinunum hér fyrir ne›an en hefur ekki loki› námi í greininni?Hefur flú áhuga á a› ljúka námi í greininni? Hófst flú nám í i›ngreinen hefur ekki loki› flví? • Pípulögnum • Framrei›slu • Kjöti›n • Matrei›slu • Matartækni • Vinnusta›anám í ljósmyndun• Vinnusta›anám í matrei›slu • Blikksmí›i • Hársnyrtii›n • Bifvélavirkjun • Bílamálun • Bílasmí›i • Húsasmí›i • Málarai›n Bættu um betur er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verk- efninu ljúki sveinsprófi.fiátttakendur flurfa a› vera me› marktæka starfsreynslu.Áhugsömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA-fræ›slusetur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›.Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan is Einni a› senda tölvupóst á netf Það er mjög mikilvægt að fangelsisyfirvöld hafi greiðan aðgang að rým- um fyrir dómþola sem eru það veikir að ekki er unnt að vista þá í venjulegum fangelsum. PÁLL WINKEL FORSTJÓRI FANGELSISMÁLASTOFNUNAR VEÐRIÐ Í DAG VETRARBOLTI Nokkrir piltar úr Menntaskólanum í Reykjavík létu snjó og kulda ekki á sig fá í gær og léku knattspyrnu á Tjörninni í Reykjavík þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði. Menntaskólanemendur hafa stundað þennan leik um árabil. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN HLÍN ÍRIS ARNÞÓRSDÓTTIR Gefur uppskrift að marengsfjalli Matur Ferðir Í MIÐJU BLAÐSINS TÍSKA OG FEGURÐ Litið í fataskápinn hjá Dr. Spock Sérblað um tísku FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Paradís framkvæmdavaldsins „Á Íslandi er frumkvæði að lagasetningu horfið frá Alþingi yfir til ráðuneytanna“, skrifar Sverrir Jakobsson. Í DAG 24 Eno á Listahátíð Tónlistarmaðurinn Brian Eno er einn þátttakenda í opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í maí. FÓLK 38 Rífandi stemning fyrir Gettu betur Lið Menntaskólans í Reykjavík og Verzlun- arskóla Íslands mætast í Vetrargarðinum í kvöld. FÓLK 38 28. febrúar til 9. mars Opið 10–18 alla daga IÐNÞING 2008 6. MARS MÓTUM EIGIN FRAMTÍÐ ÍSLAND OG EVRÓPA FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 2008 tíska&fegurð FÓLK Cortes, plata Garðars Thors Cortes, er meðal þeirra tíu sem tilnefndar eru í flokknum besta plata ársins hjá Classical Brits Awards. Verðlaunin þykja mikil viðurkenning fyrir Garðar en Sir Paul McCartney hlaut þessi verðlaun í fyrra. Úrslitin ráðast í maí en umslögin verða opnuð við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall fimmtudaginn 8. maí. - fgg / sjá síðu 36 Plata Garðars Thors: Tilnefnd til Brit-verðlauna FANGELSISMÁL „Það er ekki að sjá annað en að þessum upplýsingum hafi bara verið stungið undir stól í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir Sveinn Magnússon, framkvæmda- stjóri Geðhjálpar, um úttekt sem heilbrigðisráðuneytið lét gera fyrir tveimur árum um réttargeð- deildina á Sogni. Í skýrslunni var lagt til að rýmum yrði fjölgað úr sjö í tuttugu því „löngu sé orðið tímabært að endur- bæta [húsnæðið] og stækka“ eins og segir í skýrslunni en ekki hefur verið brugðist við niðurstöðum hennar á nokkurn hátt frá því henni var skil- að. Einnig er í skýrslunni bent á að frá aldamótum hafi fleiri sjúklingar legið á Sogni en gert var ráð fyrir. Á slíkri stofnun á þó alltaf að hafa til- tækt laust vistrými í ljósi þess hve skyndilega geta komið upp alvarleg atvik. Á síðustu árum hafa átta til níu manns verið vistaðir þar og því ekkert rými verið laust fyrir neyðar- tilfelli. Um ástandið segja skýrslu- höfundar: „Það er í raun mikil heppni að ekki hefur komið til alvarlegra vandræða af þeim sökum.“ Páll Winkel, forstjóri Fangelsis- málastofnunar, segir að reglulega komi það fyrir að menn sem með réttu ætti að vista á sjúkrastofnun þurfi að vista í fangelsi sakir skorts á rýmum á Sogni. „Það er mjög mik- ilvægt að fangelsisyfirvöld hafi greiðan aðgang að rýmum fyrir dóm- þola sem eru það veikir að ekki er unnt að vista þá í venjulegum fang- elsum. Misbrestur hefur verið á því,“ segir Páll. Í nágrannalöndunum er gert ráð fyrir að sjö vistrými á réttargeðdeild séu á hverja 100 þúsund íbúa. Sam- kvæmt því þarf 21 rými á Íslandi. Skýrsluhöfundar benda á að aukin vímuefnaneysla valdi aukningu á geðrænum vandamálum og glæpum. Viðvarandi aðstöðuleysi hafi háð stofnuninni frá upphafi. Þar eru mjög takmörkuð meðferðar- og end- urhæfingarúrræði. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem eru brýn í aðstöðumálum heil- brigðisþjónustunnar,“ segir Guð- laugur Þór Þórðarson heilbrigðisráð- herra. - kdk Mikil þörf á rými fyrir geðsjúka glæpamenn Geðsjúkir glæpamenn hafa ítrekað þurft að afplána í fangelsum þar sem ekki eru nægilega mörg rými fyrir þá á sjúkrastofnunum. Á Sogni eru sjö pláss, en sam- kvæmt úttekt sem skilað var til heilbrigðisráðherra þurfa þau að vera tuttugu. SNJÓKOMA EÐA ÉL Í dag verður hvöss norðaustanátt við Suð- austurströndina og strekkingur á Vestfjörðum annars hægari. Víða él. Snjókoma í kvöld norðan og austan til en úrkomulítið syðra. VEÐUR 4 -4 -3 -4 -2 -3 Betra vinnuumhverfi Dagur Sigurðsson tek- ur líklega við lands- liði Austurríkis á næstunni. ÍÞRÓTTIR 42

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.