Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 40
● tíska&fegurð 1. Silfurlitaður kjóll með satínáferð. Hann er tekinn saman á nokkrum stöðum sem gefur fallega hreyf- ingu. Fæst í versluninni Cific á Laugavegi. Verð: 24.700 krónur 2. KOW-kjólinn úr KVK á Laugavegi má nota á þrjá mismunandi vegu. Hann getur ýmist verið pils, ermalaus kjóll eða slá. Verð: 16.500 krónur. 3. Eldrauður silkikjóll úr Gust á Laugavegi. Verð: 32.200 krónur. 4. Fyrir þær sem þora! Grænn síð- kjóll með hlébarða- munstri. Kjóllinn fellur þétt að líkam- anum og línurnar njóta sín vel. Fæst í Cific. Verð: 41.000 krónur. 5. Klassískur kjóll úr Gust með fínlegu blómamunstri. Verð: 29.500 krónur. ● Árshátíðartímabilið stendur sem hæst og má sjá konur þeysast búða á milli í leit að rétta dressinu. Á árum áður fór engin kona á árshátíð öðru- vísi en í síðkjól með löngum slóða. Nú má allt eins vera í stuttu og láta skó og leggi njóta sín. Það getur líka verið mun praktískara að fjárfesta í styttri kjól enda hægt að nota hann við fleiri tækifæri. Leggirnir fá að njóta sín 12 1. Frönsk í París Mar- ion mætir á Cesar-kvik- myndahátíðina í Chatelet- leikhúsinu í París. Föl- bleikur, stuttur kjóllinn fer henni ákaflega vel. 2. Glæsiskutla með stutt hár Marion á verðlaunahátíð leik- ara í Shrine Auditori- um í Los Angeles í Bandaríkjunum. Fríð og fönguleg ● Mikið hefur borið á frönsku leikkonunni Marion Cotill- ard enda hlaut hún nýlega Óskarsverðlaun sem leikkona í aðalhlutverki í kvikmyndinni La Vie en Rose. Marion hefur komið fram á ýms- um hátíðum undanfarið og hefur sýnt og sannað að hún er ekki aðeins frábær leikkona heldur einstak- lega glæsileg og ávallt vel til fara. 3 4 5 1 2 ÚTSALA 29. FEBRÚAR 2008 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.