Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 41
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Fyrir fáum áratugum var austantjaldsbíllinn Lada Sport algeng sjón á akbrautum Íslands. Nú er hins vegar fátítt að mæta slíkum bíl en Óskar Björn Óskarsson, sagnfræðinemi og báta- smiður, festi kaup á einum á hinu forna varnar- liðssvæði USA, Keflavíkurflugvelli. „Þetta er 2006 módel af Lödu Sport. Ég keypti hana af bílasölu á Vellinum í október síðastliðnum. Hún var bara ekin 18.000 kílómetra og kostaði 450 þúsund. Það er gjöf en ekki gjald fyrir ársgamlan jeppa,“ segir Óskar Björn ánægður þegar forvitnast er um fjallabílinn hans. „Ástæða þess að ég keypti Löduna var að okkur feðga vantaði jeppa í veiðiferðirnar. Þessi bíll er kjörinn í þær enda hefur hann vakið mikla lukku hjá unga manninum. Nú eru okkur allir vegir færir,“ segir Óskar Björn. „Ég hafði einmitt verið að kíkja eftir Lödu Sport þegar ég sá þennan auglýstan. Þetta er einfaldur bíll og þótt eitthvað bili þá ætti ég að geta gert við það að mestu leyti sjálfur. Það er engin tölvustýring eða þess háttar.“ Þegar minnst er á varahluti segir Óskar Björn auð- velt að panta þá gegnum netið en ekki hafi reynt á það enn þá þar sem bíllinn er nýr. „Helsta breytingin á Lödu Sport síðustu þrjátíu ár er að vélin stækkaði úr 17 í 1600 og svo breyttist aft- urhlerinn. Áður var hann bara á efri hluta skottsins en nú opnast hann alveg niður. Svo er þessi líka létt- ari í stýri en þær voru upphaflega og það er fínt að keyra hana. Maður finnur fyrir bílnum og sofnar ekki undir stýri. Þetta er samt enginn sparnaðarbíll. En hann skilar okkur þangað sem við viljum fara og það er tilgangurinn.“ gun@frettabladid.is Óskabíll feðganna fannst á varnarliðssvæðinu Óskar Björn Óskarsson og sonurinn Logi Þór eru alsælir með Lödu Sport-jeppann sem þeir ætla að nota í veiðiferðir þegar færi gefast. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FRÆÐAST OG FERÐAST Söguferðir er nýtt fyrirtæki með nýja nálgun í ferðaþjón- ustu. FERÐIR 3 LÚXUS Á LAUGAVEGI Bílaumboðið Askja stendur fyrir bílasýn- ingu í dag á lúxus- og sportbílum af gerðinni Mercedes Benz AMG. BÍLAR 2 Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.