Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 88
 1. mars 2008 LAUGARDAGUR Leiklistardeild LHÍ og leiklistar- sambandið hrinda á mánudag úr vör áhugaverðri fyrirlestraröð um sviðslistir. Tvö fyrirlestrakvöld eru á dagskránni nú fyrir páska en eftir páska er stefnan að halda úti vikulegum fyrirlestrakvöldum fram í maí. Fyrirlestrarnir taka á hlutverki, aðferðum og fagur- fræði sviðslistanna og eru öllum opnir, jafnt fagfólki sem áhuga- fólki um sviðslistir. Fyrsta fyrirlestrakvöldið verður haldið á mánudagskvöldið næst- komandi kl. 21 á Kaffi Sólon og hafa nokkrir nemenda leiklistar- deildar LHÍ veg og vanda að skipu- lagningu kvöldsins. Yfirskrift kvöldsins er „Hin nauðsynlega enduruppgötvun hjólsins“. Varpað verður upp grundvallarspurning- um um hlutverk listamannsins og möguleika nýjunga: „Öðru hverju verðum við sem listamenn að staldra við og velta fyrir okkur: Af hverju erum við að þessu öllu saman? Er leiklistin stöðnuð eða einfaldlega búin að renna sitt skeið? Af hverju gerum við ekki eitthvað skemmtilegt? Við erum hin nýju, þeir sem þurfa að spenna sig fremst á vagninn og leiða nýsköpunina samfara allri þeirri pressu sem því fylgir. Getum við gert eitthvað nýtt? Er ekki löngu búið að finna upp hjólið? Við skul- um velta upp þeirri spurningu og athuga hvað sé til ráða.“ Miðvikudagskvöldið 12. mars mun síðan Ingo Diehl frá Tanzplan Deutschland fjalla um menningar- stefnu Þjóðverja hvað varðar upp- byggingu listdans en Tanzplan Deutschland er lykilstofnun í þeirri uppbyggingu. Hvers vegna erum við að þessu? ÁHORFENDABEKKIR Hvert er hlutverk leikhússins? Listfræðingurinn Margrét Elísabet Ólafsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Streymið – La Durée í Listasafni Íslands á morgun kl. 14. Margrét nálgast verkin á sýningunni út frá vangaveltum Halldórs Björns Runólfssonar sýningarstjóra um tímann. Sýningin Streymið – La Durée, samsýning þriggja kvenna í sölum Listasafns Íslands, var opnuð fyrir rúmri viku. Á sýningunni mætast svissneska listakonan Emmanuelle Antille og íslensku listakonurnar Gabríela Friðriksdóttir og Guðný Rósa Ingimarsdóttir. - vþ Margrét um Streymið Næstu sýningar Lau. 1. mars kl. 20 Sun. 2. mars UPPSELT Lau. 8. mars kl. 20 SÍÐ US TU SÝ NIN GA R ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS KL. 20 TÍBRÁ: KVIKHLJÓÐ. TÓNLIST ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR OG SCIARRINO Í SAMTALI VIÐ MYNDLIST OG VÍDEÓ. LAUGADAGUR 8. MARS KL. 13 MEISTARI MOZART. STRENGJA-OG PÍANÓKVINTETT TÓNLEIKAR KENNARA TÓNÓ KÓP. LAUGADAGUR 8. MARS KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGBÓK JAZZINS. TÓNLIST COLES PORTERS. KRISTJANA STEFÁNS & FÉLAGAR. SUNNUDAGUR 9. MARS KL. 16 SÖNGLÖG JÓRUNNAR VIÐAR. HELGA RÓS OG GUÐRÚN DALÍA BERLIN, GERMANY DANCEWORKS berlin 1 + 2 March Contact Andy Arndt laban@andyarndt.com HELSINKI, FINLAND Teatterikorkeakoulu 15 + 16 March Contact Jukka Tarvainen jukka.tarvainen@teak.fi LONDON, UK 8 April 10 April 11 April Contact Maggie Kelly m.kelly@laban.org Programmes offered at Laban which fall within the framework for higher education qualifications in the UK are validated by City University, to whom Laban is responsible for ensuring the quality and academic standards of its undergraduate and postgraduate provision. Laban is incorporated by Trinity Laban. Registered Charity 309998. Supported by Arts Council England with National Lottery funds. Design Laban 2008 Photo Martin Jordan and Merlin Hendy. CREEKSIDE LONDON SE8 3DZ UK T +44 (0)20 8691 8600 INFO@LABAN.ORG WWW.LABAN.ORG AUDITIONS AND WORKSHOPS BA HONOURS DANCE THEATRE ONE YEAR PROGRAMMES REYKJAVIK, ICELAND 8 + 9 MARCH 2008 Contact Signý Stefánsdóttir Klassíski Listdansskólinn, Grensásvegur 14 108 Reykjavik T 00 354 694 1222 E signys@ru.is Fast track specialist training also available for dancers, teachers, notators, choreographers and community artists. Contact the administrator at your nearest venue, to join a workshop and find out more. HARMONIKUBALL í kvöld frá kl. 22:00 í Húnabúð, Skeifunni 11 Reykjavík. Harmonikufélag Reykjavíkur 27. febrúar 28. febrúar 2.mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.