Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 100
 1. mars 2008 LAUGARDAGUR76 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar 10.00 Einu sinni var 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan e. 11.45 07/08 bíó leikhús e. 12.15 Mótókross 12.45 Bikarkeppnin í frjálsum íþrótt- um innanhúss 13.00 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleik Fylkis og Stjörnunnar í kvennaflokki sem fram fer í Laugardalshöll. 15.30 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleik Vals og Fram í karla- flokki sem fram fer í Laugardalshöll. 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Bikarkeppnin í handbolta Valur - Fram í karlaflokki, seinni hálfleikur. 17.45 Gettu betur 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Tíska og tónar Upptaka frá fjár- öflunarsamkomu fyrir góðgerðarsjóð Karls Bretaprins þar sem sýnd voru föt frá mörg- um af frægustu tískuhúsum heims og þekktir tónlistarmenn stigu á svið, Kynnar eru Uma Thurman og Samuel L. Jackson. 21.30 Ævintýri í Aspen Bandarísk bíó- mynd frá 1993 um tvo vini frá Detroit sem gerast skíðakennarar í Aspen og lenda í ýmsum ævintýrum. 23.25 Dulará 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 07.25 Algjör Sveppi 07.30 Barnatími Stöðvar 2 10.40 Clifford´s Really Big Movie 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.50 American Idol (11:42) 15.15 American Idol (12:42) 16.40 American Idol (13:42) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað mynd- ir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörn- urnar í bíóhúsunum? 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó: Draumalandið Skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna sem er byggð lauslega á sög- unni Draumur á Jónsmessunótt eftir Shake- speare. Ævintýraheimur er í hættu þegar mannfólkið hættir að dreyma. 20.35 Barbershop 2: Back in Buisness Hressilegt framhald gamanmyndarinnar vin- sælu með Ice Cube, Cedric The Entertainer og Queen Latifah. 22.20 Perfect Strangers Spennuþrung- inn sálfræðitryllir með gæðaleikaranum Sam Neil. Melanie fer út á lífið með vin- konum sínum og kynnist heillandi ókunn- ugum manni. Þegar hún vaknar hjá honum daginn eftir fær hún að kynnast dökkri hlið skyndikynna. 23.55 Alfie 01.40 Blackball Léttgeggjuð gaman- mynd í anda Dodgeball með breska grín- istanum Paul Kaye og Vince Vaughn í aðal- hlutverkum. 03.20 Fear X 04.50 Cold Case 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.20 Veitt með vinum 08.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.45 Inside the PGA 10.10 NBA körfuboltinn Leikur í NBA- körfuboltanum. 12.00 Utan vallar 12.45 World Golf Championship 2007 16.25 World Supercross GP 17.20 Inside Sport 17.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar 18.20 Spænski boltinn - Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 18.50 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Barcelona) Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Barcelona í spænska boltanum. Sýn Extra. Recreativo - Real Madrid 20.50 Spænski boltinn (Recreativo - Real Madrid) Útsending frá leik Recreativo og Real Madrid í spænska boltanum. 22.30 Box Wladimir Klitschko - Sultan Ibragimov Einn stærsti bardagi síðari ára í þungavigt hnefaleika en þar mætast Wladi- mir Klitschko og Sultan Ibragimov. Bardagi sem fólk má alls ekki láta framhjá sér fara. 09.35 Premier League World 10.05 PL Classic Matches 10.35 PL Classic Matches 11.05 Season Highlights 12.05 Man. City - Everton (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Man. City og Ev- erton í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 PL Classic Matches 14.15 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 14.45 Arsenal - Aston Villa (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Arsen- al og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Extra. Fulham - Man. Utd Sýn Extra 2. West Ham - Chelsea Sýn Extra 3. Middlesbrough - Reading Sýn Extra 4. Birmingham - Tot- tenham 17.00 Man. City - Wigan (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Man. City og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 4 4 2 20.30 4 4 2 21.50 4 4 2 23.10 4 4 2 06.00 Ocean´s Twelve 08.05 Must Love Dogs 10.00 Napoleon Dynamite 12.00 In Good Company 14.00 Ocean´s Twelve 16.05 Must Love Dogs 18.00 Napoleon Dynamite Bráðhlægileg gamanmynd. 20.00 In Good Company (Í góðum fé- lagsskap) 22.00 Air Force One 00.00 Dirty Deeds 02.00 Ice Harvest 04.00 Air Force One (e) 11.40 Vörutorg 12.40 Rachael Ray (e) 15.40 Fyrstu skrefin (e) 16.10 Top Gear (e) 17.00 Skólahreysti (e) 18.00 Psych (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 Giada´s Everyday Italian (e) 20.00 Bionic Woman (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Life (e) 23.00 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Domin- ics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rann- sókn lögreglu og meinafræðinga á margvís- legum glæpum og dauðsföllum. 00.00 Law & Order (e) Bandarískur þátt- ur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Líkamshlutar finnast í nokkrum mismunandi ruslagámum. Grun- ur beinist að kærustu fórnarlambsins eftir að blóð finnst í íbúð hennar. En þegar í ljós kemur að kærastan er ekki sú sem hún virt- ist vera breytist rannsóknin. 00.50 High School Reunion (e) 01.40 The Boondocks (e) 02.05 Professional Poker Tour (e) Erfið- asta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goðsagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 03.35 C.S.I. Miami (e) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Hópurinn rannsakar hættulegan heim ör- yggisvarða þegar lífvörður rappstjörnu er skotinn til bana meðan á tónleikum stend- ur. 04.20 Vörutorg 05.20 Óstöðvandi tónlist Ég man þegar sonur minn, frumburðurinn, sá fyrsta morðið sitt í sjónvarpinu. Hann var um tveggja ára og við vorum í mestu mak- indum að horfa á Kastljósið. Quentin Tarantino var í viðtali við Þóru Tómasdóttur og henni fannst gráupplagt að skella einu viðbjóðs- legu morði úr draslmyndinni Natural Born Killers framan í okkur. Áður en ég gat rönd við reist hafði Woody Harrelson drepið sjoppueiganda á subbulegan máta og ég man hvernig sonurinn kipptist við og brast í óstöðvandi grát. Takk kærlega. Maður reynir að vernda börnin sín fyrir ruglinu úr kass- anum. Sonurinn er núna fjögurra ára og loksins farinn að geta horft á Simpsons án þess að fá martraðir. Hann var að dreyma okkur fjölskylduna í ýmsum furðulegum og ógnvekjandi aðstæðum sem líktu eftir fyndnu steypunni í Simpsons. Það er vandasamt að ala upp barn og eiga sjónvarp. Ég ætla ekki að fara þá ódýru leið að skammast í dagskrárstjórum fyrir óheppilegar tímasetningar því maður sjálfur þarf alltaf að vera á tánum. Samt er nú algjör óþarfi hjá Skjá einum að endursýna Game Tíví klukkan átta á morgnana þegar smábörn sitja við tækin með fjarstýringuna. Í þáttunum er oftar en ekki sýnt úr ofbeldisrúnk- fantasíuleikjum sem unglingar á villigötum spila til að þurfa ekki að gera eitthvað af viti. Auðvitað eru sýnishornin þrælspenn- andi fyrir strákinn minn, en um leið er hann smeykur þegar tölvubyssurnar gelta og hausar springa og skrokkar hrúgast upp í blóðmauki. Ef ég fæ einhverju ráðið fær hann ekki að horfa á þetta fyrr en svona tíu ára. Ég held annars að ekkert úr kassanum skilji eftir óbætanleg sár á barnssálinni ef uppeldið er í lagi. Það er þó óþarfi að stuðla að martröðum og gráti. Sjálfur man ég eftir smá hræðslu við myndina Maðurinn sem minnkaði og ég grét alltaf jafn mikið þegar úlfurinn í Pétri og úlfinum var drepinn. Dýpsta örið sem áhorf mitt á sjónvarp sem barn skildi eftir sig er þó það að mér finnst Liv Ullmann ennþá alveg hræðilega leiðinleg. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI VELTIR FYRIR SÉR ÁHRIFUM OFBELDIS Burt með Game Tíví í barnatímanum! 23.00 Da Vinci‘s Inquest SKJÁREINN 22.20 Perfect Stranger STÖÐ2 20.00 In Good Company STÖÐ2BÍÓ 19.45 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 18.50 X-Files SIRKUS ▼ > Harrison Ford Harrison Ford hefur leikið í mjög mörgum frægum kvikmyndum. Af öllum þeim hlutverkum sem hann hefur tekið að sér og túlkað finnst honum vænst um Indiana Jones og er stoltastur af því hlutverki. Hann leikur í spennumyndinni Air Force One sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 22. Opið til 18 um helgar Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.