Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 2. mars 2008 13 Starf í tæknideild MS Selfossi óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í tæknideild fyrirtækisins. Um er að ræða starf tengt viðhaldi, viðgerðum og uppsetnin- gum á vélum og vélbúnaði fyrirtækisins. Einnig gæti verið um að ræða smíði í ryðfríu stáli Hæfniskröfur: • Leitað er eftir vélfræðingi, vélvirkja eða einstaklingi með sambærilega menntun. • Reynsla æskileg. • Viðkomandi þarf að vera jákvæður og eiga auðvelt með að vinna með öðrum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Finnjón Ásgeirsson verkstjóri sími 480-1617. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk. og skulu umsóknir berast til MS Selfossi, Austurvegi 65, Selfossi eða á netfangið starfsmannasvid@ms.is. Mjólkursamsalan ehf. er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda um land allt. Félagið rekur 7 starfsstöðvar víðs vegar um landið. Hjá félaginu starfa 450 starfsmenn. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að fi nna á heimasíðu félagsins www.ms.is. Ert þú framúrskarandi læknaritari? Við leitum að fleiri læknariturum í liðsheild okkar hjá Conscriptor ehf. Í boði eru fjölbreytt verkefni hjá spennandi fyrirtæki í góðu starfs- umhverfi. Ekki þykir verra að við greiðum starfsfólki vel fyrir sín störf. Ef þú hefur góða starfsreynslu og ert tilbúin til að vera hluti af skemmtilegri liðsheild þá ekki hika við að hafa samband við okkur. Sendu okkur upplýsingar um þig sem fyrst á netfangið starf@conscriptor.is og hver veit nema leiðir okkar liggi saman? Conscriptor ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í ritaraþjónustu fyrir heilbrigðiskerfið. Félagið stendur á traustum grunni og skemmtilegri liðsheild framúrskarandi hæfileikafólks. Félagið er systurfélag Conscriptor AB sem rekur samskonar starfsemi fyrir virtar heilbrigðisstofnanir og einkareknar læknastofur í Svíþjóð. Conscriptor ehf. · Barónstíg 47 · 101 Reykjavík · www.conscriptor.is ENGJASKÓLI ENGJASKÓLI • Sérkennari, kennari eða þroskaþjálfi óskast til starfa í sérúrræði í Engjaskóla Grafarvogi, frá og með 1. mars. • Stuðningsfulltrúi óskast til starfa við sama sérúrræði. Frábært tækifæri til að vinna með einstökum börnum og góðu samstarfsfólki. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu skólastjóra í síma 411 7600 - 664 8160 eða Guðrúnu Erlu aðstoðarskólastjóra í síma 411 7600 - 664 8161. Við leitum að vönu fólki til að sjá um hestasmiðju og tónlistarsmiðju. Vinnutími hestasmiðjunnar er frá kl. 10.00- 16.00 alla virka daga og eina helgi í mánuði frá kl: 09.00-13.00 Vinnutími tónlistarsmiðjunnar er frá kl. 13-17 alla virka daga nema miðvikudaga, eða samkvæmt nánara samkomulagi. Götusmiðjan er staðsett í Grímsnesinu og er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk, á aldrinum 15-20 ára, í vímuefnavanda. Upplýsingar gefur Kristín Hafdís rekstrarstjóri í síma 566-6100 / 898-1581 milli 09:00 og 17:00 alla virka daga. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið: kristinhafdis@gotusmidjan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.