Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 02.03.2008, Blaðsíða 78
22 2. mars 2008 SUNNUDAGUR Hljómsveitin Dr. Spock undirbýr útgáfu næstu plötu sinnar. Liðsmenn hennar eru ánægðir með þátttöku sína í Laugardags- lögunum. Hvert mannsbarn þekkir nú hljómsveitina Dr. Spock eftir flutning sveitarinnar á lagi sínu og Dr. Gunna, Hvar ertu nú?, í Laugardagslögunum. Þetta er hundgömul hljómsveit, heimild- um ber ekki saman en líklega var hún stofnuð árið 1994 af Finna söngvara og Franz gítarleikara. Óttarr Proppé söng fyrst með sveitinni árið 1999, lag í myndinni Óskabörn þjóðarinnar. Endanleg mynd var komin á Dr. Spock árið 2004 þegar hljómsveitin fékk samning við Smekkleysu. Fyrsta platan, „Dr. Phil“, kom svo út árið 2005 og 4-laga platan „The Incred- ible truth of Dr. Zoëga“, kom út í ársbyrjun 2007. Nú vinnur hljóm- sveitin að nýrri plötu. „Við erum á fullu að klára að semja og útsetja plötu sem verður meistarastykki okkar hingað til,“ segir Óttarr. „Það flæða upp úr okkur endalaus snilldarlög eins og glöggir tónleikagestir hafa kannski áttað sig á, en við höfum stundum prófað að spila vinnu- útgáfur af lögum á sviði, til dæmis „Fálkinn“ og „Fyrri heimsstyrj- öldin og seinni heimsstyrjöldin“, sem eru að verða stórfenglegir ópusar. Það á eftir að koma í ljós hvaða lög enda á upptökum en „Hvar ertu nú?“ er í pottinum og fer í gegnum Spock-síuna eins og annað. Plötuna stefnum við á að gefa út á sjómannadaginn, hvað annað.“ Óttarr er ánægður með það sem Eurovision-þátttakan gerði fyrir bandið. „Keppnin kynnti okkur mjög nákvæmlega fyrir innviðum sjónvarpsins enda erum við búnir að vera meira og minna fastir í sjónvarpshúsinu í allan vetur,“ segir hann og tekur ekki undir þá óánægju sem sumir popparar hafa haft uppi um keppnina. „Við erum hæstánægðir með allan aðbúnað og ekki síst fagmennsku og vin- samlegt viðmót starfsmanna RÚV upp til hópa. Það eina sem hægt er að fetta fingur út í er að það hefði mátt vera snakk og jafnvel flat- kökur eða kjötsúpa baksviðs á lokakvöldinu.“ Liðsmenn Dr. Spock eru sannar- lega sáttir við bronssætið. „Tromm- arinn er eitthvað ósáttur en almennt áttum við aldrei von á því að kom- ast svona langt. Nú er ein hugmynd- in að bóka túr í Serbíu um svipað leyti og keppnin er haldin. Spila á einhverri skítabúllu beint á móti keppnishöllinni á úrslitakvöldinu. Þá myndum við hafa það polka-tón- leika og syngja bara á íslensku og færeysku. Ekki til að stela sjóinu, heldur meira bara fyrir okkur og mömmur okkar.“ Og um fræg „tunnu-ummæli“ Friðriks Ómars hefur Óttarr þetta að segja: „Við misstum af þessum frægu samskiptum öllum enda höfðum við öðrum hnöppum að hneppa. Okkur finnst að það eigi allir að vera glaðir í Eurovision. Annars er söngurinn ekkert nema tjáning svo það er ekki nema sjálf- sagt að söngvarar tjái sig eins og þeir vilja. Ekki gera trommararn- ir það.“ FÓLK MEÐ ÓTRÚLEGA KRAFTA SEM GETA BREYTT ÖLLU KALLAST STÖKKVARAR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 7 12 16 7 14 7 BE KIND REWIND kl. 8 - 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.10 27 DRESSES kl. 6 BRÚÐGUMINN kl. 3.50 - 6 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl.3.50 ÍSLENSKT TAL 12 7 7 BE KIND REWIND kl.3 - 5.45 - 8 - 10.15 THE DIVING BELL AND THE BUTTERFLY kl.3 - 5.40 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl.3 - 5.30 - 8 - 10.20 JUMPER kl.3 - 6 - 8 - 10 BE KIND REWIND kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.15 BE KIND REWIND LÚXUS kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl. 5.30 - 8 - 10.30 JUMPER kl. 6 - 8 - 10.10 BRÚÐGUMINN kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1 - 3.30 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 1 - 3.30 ÍSLENSKT TAL THE KITE RUNNER kl.3 - 6 - 9 THERE WILL BE BLOOD kl.2.45 - 5.50 - 9 INTO THE WILD kl. 5.20 - 10.10 ATONEMENT kl.2.50 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíó merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. S.V. - MBL. S.V. - MBL. B.B - 24 STUNDIR drekktu betur -V.J.V. - Topp5.is / FBL - H.J. - MBL M.M.J - kvikmyndir.com REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! Frábær gamanmynd sem fjallar um erfiðleikana sem tengjast því að vaxa úr grasi. Óttinn hefur lifnað til lífsins. Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK DARK FLOORS kl. 6 - 8 - 10:10 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 6 - 8 - 10:30 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 - 10:40 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 2 - 5:15 - 8:30 VIP STEP UP 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 7 DEATH AT A FUNERAL kl. 4 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8:20 L MR. MAGORIUMS... kl. 2 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 L JUNO kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:10 7 DARK FLOORS kl. 8:20 - 10:30 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L STEP UP 2 kl. 4 - 8:20 - 10:30 7 SWEENEY TODD kl. 6:10 16 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 2 L TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 2 L UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L JUNO kl. 6 - 8 - 10 7 TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 2 L MR. MAGORIUMS kl. 4 L STEP UP 2 kl. 8 - 10 7 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 7 STEP UP 2 kl. 8 7 MEET THE SPARTANS kl. 8 L NO COUNTRY FOR... kl. 10:10 16 RAMBO kl. 10:10 16 BRÚÐGUMINN kl. 5:50 7 MR. MAGORIUMS... kl. 3:40 L ALVIN OG ... M/- ÍSL TAL kl. 1:40 L NO COUNTRY FOR... kl. 10:10 16 UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 2 - 4 - 6 L STEP UP 2: THE STREETS kl. 8 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 - 10:20 L ÁSTRÍKUR M/ÍSL TALI kl. 2 - 5 LSparBíó 450kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU í - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! FLUGDREKAHLAUPARINN kl. 1.45, 5, 8, 10.30 12 27 DRESSES kl. 5.50, 8 og 10.10 L RAMBO kl. 6.15, 8 og 10 16 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 2 og 4 ÍSL TAL L ALVIN OG ÍKORNARNIR kl. 2 og 4 ÍSL TAL L 2 - 24. Stundir - V.J.V., Topp5.is - M.M.J., kvikmyndir.com 20% afsláttur fyrir Vörðufélaga ÞEKKJA INNVIÐI SJÓNVARPSHÚSSINS Dr. Spock er að spá í að bóka skítabúllu beint á móti keppnishöllinni í Belgrad. Spock-plata á sjómannadag Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag SparBíó 450krí 1. og 2. mars TÖFRABÚÐIN (ENSKT TAL) KL. 2 í ÁLFAB., KL. 4 Á AKUREYRI OG KL. 3:40 Á SELFOSSI BÝFLUGUMYNDIN M/ ÍSLENSKU TALI KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA, OG 2 Í KRINGLUNNI TÖFRAPRINSESSAN M/ÍSL TALI KL. 1:30 Í KRINGLUNNI OG 2 Á AKUREYRI UNDRAHUNDURINN M/ÍSL TALI KL. 2 Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK STEP UP 2 KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.