Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 03.03.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 3. mars 2008 — 62. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Dorothea E. Jóhannsdóttir Sölufulltrúi 898 3326 dorothea@remax.is Bergsteinn Gunnarsson Löggiltur Fasteigna fyrirtækja og skipasali Ertu að spá í að selja? Frítt söluverðmat FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR 28. febrúar til 9. mars Opið 10–18 alla daga Smiðjuvegi 76 • Kópavogi Baldursnesi 6 • Akureyri Mikið úrval af upphengdum salernum Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 tengi.is Alþjóðahús opn- að á Akureyri Framandi menning í æð. TÍMAMÓT 18 Í leikriti með hundinum Ragnheiður Elín Clau- sen leikur í franska leikritinu L´effet de Serge ásamt hund- inum sínum. FÓLK 30 FASTEIGNIR Gólfhiti og mikil lofthæð Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG 3. MARS 2008 Fasteignasalan Ás í Hafnarfirði er með í sölu sérlega glæsilegar og vandaðar íbúðir á Norður-bakkanum í Hafnarfirði. Allar íbúðirnar eru með gólfhita með sér hitastýr-ingu fyri hvert rými. Stórir ál/tré gluggar eru í íbúð-unum og rennihurðir út á lóð eða svalir. Allar sval-ir verða flísalagðar en verandir á fyrstu hæð verða úr fúavörðu lituðu timbri. Halogen lýsing er í loftum frá Lumex en sérstaklega hátt er til lofts í öllum íbúð-um en þær eru frá 94 fm 3ja herbergja og upp í 137 fm 4ra herbergja. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum. Í eldhúsi verða sérlega vandaðar innréttingar frá Designe og tæki frá EGG. Vönduð stál tæki og ker-amik helluborð og Sjónvarpsdyrasími. Stutt er í góð útivistarsvæði í grennd við húsið auk þess sem suð-urbæjar sundlaugin er í göngufæri í miðbæ Hafnar-fjarðar þar sem er blómleg verslun og veitingastað-ir. Húsið stendur á góðum og stað á Norðurbakkanum og njóta flestar íbúðirnar sjávarútsýnis Húsið er uppsteypt á hefðbundinn hátt klætt báru-formaðri klæðningu og filthúðað með lituðu stein-lími. Mikil hljóðeinangrun er á milli hæða því ofan á hefðbundna plötu koma gólfhitalagnir steyptar í trefjasteypu. Verðið er frá 26,7 milljónum. Þrjár fullbúnar sýningaríbúðir eru í húsinu ofólk Gólfhiti og mikil lofthæð Hægt er að skoða sýningaríbúðir í dag milli kl 16 og 18. Glæsilegt fjölbýli við Norðurbakka í Hafnarfirði. fasteignir Víkurhvarf 7, 110 ReykjavíkVerð frá 27.300.000 kr. STÓRGLÆSILEGT VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á FRÁBÆRUM STAÐ ! 699 6165 899 0800 8200 301 661 7788 892 2982 661 6056 Eir 660 6085 895 8518 Verðmetum frítt fyrir þig! Hringdu núna 699 6165 FÓLK Ljósmyndarinn Jón Páll Vilhelmsson starfaði fyrir tískuhönnuðinn Giorgio Armani á síðasta ári. Hann myndaði fjölmargar tískulínur hönnuðarins fyrir svokallaðar „lookbooks“ sem dreift er til hugsanlegra kaupenda. Jón Páll segist ekki hafa áttað sig á því hversu stórt fyrirtækið væri áður en hann tók við starfinu. „Armani er með svo margar mismunandi línur. Það er Giorgio Armani, Armani Collezione, Emporio Armani, Armani Casa, sem er húsgagnalína, og svo má lengi telja,“ segir hann. - sun / sjá síðu 30 Vann hjá ítölskum tískukóngi: Myndaði fyrir Giorgio Armani HÍBÝLI – BAÐ Bra bra í baðið Sérblað um baðherbergi FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG híbýli - baðherbergiMÁNUDAGUR 3. MARS 2008 STÖKU ÉL Í dag verður fremur hæg norðaustlæg eða austlæg átt. Bjart með köflum vestanlands annars skýjað og stöku él. Dálítil snjókoma síðdegis allra syðst á landinu. Frost 0-8 stig mildast syðst. VEÐUR 4 -6 -6 -5 -1-3 Þraskallar og broskallar Bloggarinn er að bjóða inn til sín, bjóða fólki að deila áhugamálum og skoðunum – og tilfinningum, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. Í DAG 16 STJÓRNMÁL Viðbúið er að ríkis- sjóður verði af tugum milljarða miðað við stöðuna eins og hún var áður en lækkanir hófust. Frá því hlutabréf tóku að lækka vegna óróa á fjármálamörkuðum síðastliðið haust hefur verðmæti íslenskra hlutafélaga rýrnað um meira en 1.300 milljarða. Tekjur ríkisins af fyrirtækja- skatti námu rúmlega 32 milljörðum árið 2006 en samkvæmt bráða- birgða tölum fjármála ráðu neytis ins er gert ráð fyrir rúmlega 35 millj- örðum fyrir árið 2007. Tekjur af fjármagnstekjum námu 23,7 millj- örðum árið 2006 en samkvæmt bráðabirgðatölum er gert ráð fyrir rúmlega 25 milljörðum árið 2007. Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir fjárlaganefnd og efnahags- og við- skiptanefnd fylgjast vel með ástandi á mörkuðum vegna mögu- legra áhrifa á næstu fjárlög. „Það liggur ljóst fyrir að ríkið tapar tekjum sem það hefði annars fengið, ef ekki hefði komið til þessarar niðursveiflu,“ segir Gunnar. Í endurskoðaðri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins frá því í janúar er sérstaklega tekið fram að búast megi við því „að þróun á síðasta ársfjórðungi hafi einhver áhrif til lækkunar“ á tekjur ríkis- ins vegna fyrirtækja- og fjár- magnstekjuskatts. Friðrik Már Baldursson, prófess- or við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, segir ríkissjóð augljós- lega verða af miklum tekjum vegna lækkana á mörkuðum. Hann telur ríkisstjórnina þurfa að einbeita sér að því að halda stöðugleikanum þrátt fyrir sveiflur á mörkuðum. „Það liggur fyrir að hagnaður til að mynda bankanna minnkar í niður- sveiflunni. Við það minnka tekjur ríkissjóðs. Það sem gildir í ríkis- fjármálum er að halda jafnvægi og láta ekki sveiflur markaðarins hafa of víðtæk áhrif, miðað við þær áætlanir sem unnið er eftir.“ - mh Verðfall hlutabréfa kostar ríkið milljarða Ríkissjóður verður af miklum tekjum vegna lækkana á mörkuðum. Fyrirtæki í kauphöllinni hafa rýrnað um rúmlega 1.300 milljarða frá því lækkanir hófust. BANDARÍKIN, AP Meðlimir vélhjóla- samtakanna Vítisengla, Hells Angels, áformuðu að drepa Mick Jagger, söngvara Rolling Stones, árið 1969. Þetta kemur fram í viðtali BBC við Mark Young, fyrrverandi liðsmann bandarísku alríkislögreglunnar FBI. Young segir svo frá að Vítis- englar hafi ætlað að ná til Jaggers á heimili hans á Long Island. Þeir vildu hann feigan eftir að Jagger sór að að ráða þá aldrei til gæslu- starfa á tónleikum eftir dauða átján ára aðdáanda á tónleikum Rolling Stones í Norður-Kaliforníu. Bát Vítisengla hvolfdi þegar þeir reyndu að ná til heimilis Jagger sjóleiðina. Þeir komust í land en hættu við morðtilraunina. - rat Vítisenglar árið 1969: Vildu ráða Jagger af dögum MICK JAGGER Lenti á svörtum lista Vítisengla. NORDICPHOTOS/AFP HVAÐ UNGUR NEMUR GAMALL TEMUR – EÐA ÖFUGT? Hún var ekki ýkja löng, skákin sem úkraínska undrabarnið Illya Nyzhnyk og Bjarni Magnússon tefldu á blaðamannafundi fyrir Alþjóðlega skákhátíð sem hefst í Reykjavík í dag. Bjarni tefldi illa að eigin sögn, enda vissi hann ekki að til stæði að ljúka skákinni, og beið ósigur fyrir vikið. Ungir skáksnillingar frá Indlandi fylgjast með. Sjá síðu 6 Íslendingar á flugi í Meistaradeildinni Íslendingaliðin GOG og Gummersbach unnu leiki sína í Meistaradeildinni í gær. ÍÞRÓTTIR 24 RÚSSLAND, AP Vladimír Pútín Rússlandsfor- seti og sá sem hann valdi í það hlutverk að bjóða sig fram til að verða eftirmaður hans í embætti, Dmítrí Medvedev, sögðu báðir í gærkvöld að sigur Medvedevs, sem þótti ljós strax og fyrstu tölur úr talningu atkvæða voru birtar, tryggði að Rússland héldi áfram á þeirri braut sem Pútín hefði markað. Þeir Pútín og Medvedev ávörpuðu mann- fjölda sem safnast hafði saman til að hylla þá og hlýða á tónleika á Rauða torginu í gær- kvöld. Er um þriðjungur atkvæða hafði verið talinn var Medvedev með yfirgnæfandi meirihluta. Tveir helstu keppinautar Medved- evs, kommúnistinn Gennadí Sjúganov og þjóðernissinninn Vladimír Zjírínovskí, voru hins vegar fljótir að lýsa efasemdum um að kosningarnar hefðu farið rétt fram. „Það lítur út fyrir að þetta séu ekki kosningar heldur krýning skipaðs forseta,“ hafði Interfax-fréttastofan eftir Zjírínovskí. „Þetta vekur ekki bara mér heldur öllum borgurum Rússlands viðbjóð,“ sagði hann. Opinber úrslit verða tilkynnt í dag. Gert er ráð fyrir að nýr forseti verði settur í embætti 7. maí næstkomandi. - aa 109 milljónir Rússa voru í gær kallaðar að kjörborðinu til að kjósa nýjan forseta: Medvedev sigraði örugglega DMÍTRÍ MEDVEDEV FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.