Fréttablaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 52
20 3. mars 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Takk, takk! Palli! Skórnir þínir eru úti á miðjum gangi! Já. Nú. Ertu með vaxtarverki aftur? Vil ekki tala um það.Hæ! Hvernig var póker- kvöldið? Já, en... Ég hélt þú værir hættur. Hvað viltu leggja undir? En ég gefst aldrei upp! Við spilum áfram! Til hamingju, Jói! Þú... verðskuldaðir þetta. Og fæturnir mínir líka. nei Ó, alvitri Sfinx, áttu nokkurn tímann erfitt með að ákveða þig? Vá.Ég á að skrifa sögu sem ég hef sjálf búið til, með mínum eigin orðum og teikningum sem ég hef gert án aðstoðar. Jább. Ertu að læra heima? Kennarinn segir að svona verkefni séu yfirleitt erfiðari fyrir foreldrana en börnin. Greinarmerkjasetningin! Leyfðu mér bara að laga greinarmerkin! Tja... Já og Heyrðu, Jósef, hérna er ein. Henni líkar frisbí, að borða beint af jörðinni, slefblautir tennisboltar og að fara í göngutúra... Eink amá l Nýverið bárust fréttir af því að ítalskir fræði- menn telji myndskreyt- ingar í litlu skákþrauta- kveri frá sextándu öld vera eftir sjálfan Leonardo da Vinci. Ef satt reynist hefur verðmæti kversins, sem þótti nokkuð verð- mætt fyrir, margfaldast á augna- bliki sem er að sjálfsögðu ánægju- legt fyrir eiganda þess. En það þarf vart að koma nokkrum á óvart sem þekkir til da Vinci og verka hans að hann hafi tekið að sér slíka mynd- skreytingu. Hann var myndlistar- maður og að auki afskaplega áhuga- samur um leiki og kerfi. Því má telja líklegra en ekki að hann hafi haft nokkurn áhuga á skák. Leonardo da Vinci er gjarnan tal- inn til sem frummynd endurreisnar- mannsins. Þetta hugtak er stundum notað um þá sem eru fjölhæfir mjög og dreifa áhuga sínum yfir mörg ólík svið fremur en að einskorða sig við eitthvað eitt. Da Vinci var, sem kunnugt er, afar fær og skapandi myndlistarmaður, en jafnframt var hann uppfinningamaður, verkfræð- ingur, skáld, tónlistarmaður, stærð- fræðingur, líffærafræðingur og arkitekt. Hann lét sér ekki duga að skara fram úr á einu sviði lífsins heldur lét hann eftir sér að rann- saka og gera tilraunir með hvað það sem vakti áhuga hans og það oftast með ágætum árangri. Forvitni og nýjungagirni da Vinci er sannarlega aðdáunarverð og þekking hans var vissulega yfir- gripsmikil. En hugmyndaauðgi hans fylgdi sá ókostur að hann hóf mörg verk án þess að klára þau og því liggja eftir hann ótal skissur að listaverkum og vísindauppgötvun- um, en tiltölulega fátt fullklárað. Að auki segir sagan að hann hafi sofið lítið sem ekkert; hann fékk sér stuttan blund öðru hvoru og lét það duga. Slíkt líf þætti fáum eftirsókn- arvert í dag. Enn finnast endurreisnarmenn hér og þar, en ekki er víst að þeir kunni við sig í nútímanum. Sérhæf- ing er orð dagsins, enda þarf að skara fram úr til að ná árangri í samkeppnisumhverfi atvinnulífs- ins. Hvar gæti Leonardo da Vinci fengið vinnu í dag? STUÐ MILLI STRÍÐA Að geta allt eða eitthvað eitt VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR SYRGIR ENDALOK ENDURREISNARMANNSINS Tryggðu þér miða á www.midi.is Takmarkaður sýningafjöldi www.lokal.is Reykjavíkurborg Fjárlaganefnd Alþingis WWW.ICELANDAIR.IS 5.- 9. marz Alþjóðleg leiklistarhátíð í Reykjavík Þátttakendur: New York City Players Vivarium Studio Erna Ómarsdóttir og Lieven Dousselare Nature Theatre of Oklahoma Þjóðleikhúsið Draumasmiðjan Sokkabandið Dagskrá og nánari upplýsingar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.