Fréttablaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.03.2008, Blaðsíða 60
 3. mars 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 19.00 Hollyoaks SIRKUS ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 ásunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 19.50 Friends STÖÐ2 20.05 American Pie Presents Band Camp STÖÐ2BÍÓ 20.10 One Tree Hill SKJÁREINN 21.15 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (20:26) 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Halli og risaeðlufatan 18.30 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um Þáttaröð í umsjón Brynju Þorgeirs- dóttur. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Jörðin og náttúruöflin (1:5) (Earth - The Power of the Planet) Breskur heimildamyndaflokkur. 21.15 Glæpahneigð (41:45) (Crimin- al Minds) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Hvarf (1:8) (Cape Wrath) 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Drew Carey Show (e) 18.55 Less Than Perfect (e) 19.20 Giada´s Everyday Italian (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 One Tree Hill (4:18) Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Brooke opnar nýju búðina sína og Peyton lendir í vand- ræðum með hrokafulla söngvarann sem hún er með á sínum snærum. Nathan reynir að hjálpa körfuboltastrák úr ógöngum. 21.00 Bionic Woman (5:8) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jaime þykist vera háskólanemi til að komast nær kenn- ara sem grunaður er um að tengjast hryðju- verkamönnum. Málið flækist þegar hún fellur fyrir aðstoðarmanni kennarans, sem einnig þykir grunsamlegur. 21.50 C.S.I. - NÝTT Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borg- ar. Fyrsti þátturinn í áttundu þáttaröð af vin- sælustu sakamálaseríu veraldar. Í síðustu þáttaröð barðist Gil Grissom við hættulegan raðmorðingja. Nú veit hann að það er kona og Sara er fangi hennar. Nú hefst leitin að henni. Grissom er í kapphlaupi við klukkuna og hver mínúta skiptir máli. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 The Drew Carey Show 23.50 Dexter (e) 00.40 The Dead Zone (e) 01.30 Vörutorg 02.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 10.55 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Numbers 13.55 Owning Mahowny 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 American Idol (14:42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepnninn- ar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 21.15 American Idol (15:42) 22.15 American Idol (16:42) 23.00 Crossing Jordan (11:17) Einn líf- seigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr. Jordan Cavannaugh og félaga hennar hjá rannsóknarlögreglunni í Boston. Þættirn- ir eru framleiddir af hinum sömu og fram- leiða Las Vegas. 23.45 War Stories 01.20 Most Haunted 02.05 Owning Mahowny 03.50 Hustle 04.45 Crossing Jordan 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Spænski boltinn (Villarreal - Osas- una) Útsending frá leik í spænska boltan- um. 16.10 Spænski boltinn (Villarreal - Osas- una) Útsending frá leik í spænska boltan- um. 17.50 PGA Tour 2008 (Honda Classic) Útsending frá Honda Classic mótinu sem fór fram á Palm Beach vellinum sunnudag- inn 2. mars 20.50 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 21.20 Þýski handboltinn (Þýski hand- boltinn 2007-2008 - Highlights) Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 World Supercross GP Að þessu sinni er keppt á Georgia Dome leikvangin- um í Atlanta í World Supercross GP. 23.40 Heimsmótaröðin í póker 06.00 American Pie Presents Band Camp 08.00 Guess Who 10.00 Moonlight And Valentino (e) 12.00 Bobby Jones: Stroke of Genius 14.05 Guess Who 16.00 Moonlight And Valentino (e) 18.00 Bobby Jones: Stroke of Genius 20.05 American Pie Presents Band Camp (Amerísk baka í sumarbúðum) 22.00 Tremors 4: The Legend Begins 00.00 The Manchurian Candidate 02.05 Prophecy II 04.00 Tremors 4: The Legend Begins 07.00 Everton - Portsmouth Útsending frá leik Everton og Portsmouth í ensku úr- valsdeildinni. 16.05 West Ham - Chelsea Útsending frá leik West Ham og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 17.45 English Premier League 18.45 PL Classic Matches 19.15 Bolton - Liverpool Útsending frá leik Bolton og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 21.00 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 21.55 Coca Cola mörkin 22.25 Newcastle - Blackburn Útsending frá leik Newcastle og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 00.05 Man. City - Wigan Útsending frá leik Man. City og Wigan í ensku úrvals- deildinni. > Denzel Washington Denzel Washington hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum og í flestum þeirra leikur hann hermann eða herforingja. Hann hefur tvisvar leikið hermann sem kom illa út úr Flóastríð- inu og í kvöld sýnir Stöð 2 Bíó aðra þeirra. Hún heitir The Manchurian Candidate og er sýnd að miðnætti. Allt gamalt fólk er lúmskt og undirförult þrátt fyrir að eiga það eitt sameiginlegt að hafa fæðst fyrir löngu síðan. Gamalmenni hafa þróað með sér góðlátlegt yfirbragð sem við yngra fólkið höldum yfirleitt að sé tilkomið vegna reynslu langrar ævi; að fólk hafi öðlast djúpan skilning á hinum margvíslegu og flóknu viðfangsefnum lífsins og sé þess vegna sátt við sitt. En ekkert gæti verið lengra frá sannleikanum. Þetta er ein- faldlega kúgunartæki; verkfæri í höndum illmenna sem hafa lært hvernig þau geta fengið allt upp í hendurnar án þess að hreyfa legg né lið. Auðvitað fullyrða þessi vel skipulögðu öfgasamtök að meðlimir hreyfingarinnar geti ekki hreyft legg né lið. En þetta er í raun aðeins hluti blekkingarinnar. Á ónefndu elliheimili á höfuðborgarsvæðinu átti ég erindi í gær. Vegna sérstakra aðstæðna þurfti ég að bíða og var vísað til stofu. Þar sátu gamalmenni. Þau gáfu sig á tal við mig samkvæmt reglum samtakanna. „Hverra manna ert þú?“ spurðu þau. Ég sagði þeim það. Þá féll sprengjan. Kona með kattargleraugu og falskar tennur sem voru ívið of stórar spurði: „Voðalega eyðið þið unga fólkið miklum tíma yfir sjónvarpsglápi. Af hverju vinnið þið ekki eins mikið og við gerðum?“ Ég muldraði eitthvað en þá bætti herramaður, sem minnti mig helst á girðingarlykkju í prjónavesti, við að ungt fólk hefði það of gott og væri þrælar fjölmiðlabyltingarinnar. Um þetta voru þau öll sammála og gleymdu mér. Áður en ég fór hlustaði ég á einn gamlingjann lýsa því hvernig pabbi hans hefði í hverri viku gengið tugi kílómetra og róið á milli fjarða fyrir vestan til að hlaða batteríið í útvarpstækið þeirra. Það hefði verið þess virði því enginn vildi vera útvarpslaus í þá daga. Jamm?! *Engin gamalmenni meiddust við gerð þessa pistils. Höfundi rann reiðin við skriftirnar en hafði ekki tíma til að tóna hann niður. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER MEÐ BITFAR Á SÁLINNI Passið ykkur á gamla fólkinu*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.