Fréttablaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 37
ATVINNA MIÐVIKUDAGUR 5. mars 2008 21 FASTEIGNIR PÍPARAR Erum með vana pípara sem óska eftir mikilli vinnu Upplýsingar í síma 840 1616 Kraftafl ehf Laut 16, 0106 -NÝTT Húsið er steyptar einingar frá Einingarverk- smiðjunni Borg. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Innréttingar, fataskápar og hurðir eru að vali kaupenda eik, maghony eða lakkað hvítt. Húsið verður steinað að utan. Lóð verður tyrft og bílaplan malbikað. Húsið er mjög vel staðsett nálægt skóla og leikskóla. 4 herbergja, 107,9 fm. Verð: 19.500.000,- Laut 33, Grindavík Glæsilegt 131,4 fm einbýlishús ásamt 22,5 fm bílskúr. 3 svefnherb. stofa, borðstofa. Möguleiki er á 4ja svefnherb. Eikarparket og flísar á gólfi. Stofur og svefnherb. með eikarparket. Flísar á eldhúsi, baðherb. og forstofu. Glæsileg kirsjuberjainnréttingar í eldhúsi og baðherbergi. Bílskúr einnig flísa- lagður. Stórt geymsluloft í bílskúr. Verð: 33.800.000,- Staðarhraun 41, Grindavík Flott 114 fm raðhús ásamt 28,3 fm bílskúr. 3 svefnherb. Stofa og borðstofa. Ris tekið upp. Nýlegt parket og flísar á hluta. Einnig nýlegt neysluvatnslagnir að hluta. Nýlegur pallur með nýjum heitum potti. Flottur garð- ur. Verð: 24.500.000,- Vesturhóp 7, Grindavík Nýtt parhús 118,5 fm. ásamt 42,3 fm. bíl- skúr. 3 svefnherb. Parket á allri eigninni nema flísar á baði, forstofu og þvottaherb. Í eldhúsi er kirsuberjainnrétting. Hiti í gólfum. Skipti koma til greina á eign í Reykjavík eða t.d. á sumarhúsi. Áhvílandi um 18.000.000 kr. hjá Íbúðalánasjóði og í kringum 4.100.000 kr. hjá Sparisjóði. LAUST STRAX Verð: 33.000.000,- Suðurhóp 11 og 13, Grindavík Ný glæsileg parhús 160 fm fullbúið að utan en án gólfefna að innan. Húsið er timburhús klætt að utan með báruáli liggjandi og jat- ópaviður við útgönguhurðar. Bílaplan hellu- lagt, ruslatunnuskýli komið. Lóð grófjöfnuð. 2% halli á þaki. Gólfhiti, lokað kerfi, neyslu- vatn rör í rör. Lán frá Íbúðalánasjóði getur fylgt með. Verð: 29.900.000.- Sunnubraut 5 eh, Grindavík 53 fm efri hæð í tvíbýli. 2 svefnherb. stofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Nýbúið að taka eldhúsið allt í gegn, ný innrétting og tæki. Gaseldavél. Nýbúið að skipta um neysluvatnslagnir, heitt og kalt. Geymsla sem hægt er að nýta sem svefnherb. Verð: 11.200.000,- Arnarhraun 15, Grindavík Mjög fallegt 139 fm parhús ásamt bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi. Kirsuberjainnrétting- ar inn í eldhúsi og inn á baði. Ísskápur, frystiskápur og uppþvottavél sem selst með, tækin eru öll úr burstuðu stáli. Rólegt hverfi, stutt í skóla. Gott lán getur fylgt með. Verð: 27.500.000,- Blómsturvellir 2, Grindavík Snyrtilegt einbýlishús ásamt bílskúr 176,4 fm . Mikið endurnýjað. 4 svefnherb. Nýtt parket að hluta. Nýjar neysluvatnslagnir. Nýtt baðherbergi. Verð: 29.900.000,- Fr u m Við auglýsum þína eign frítt! Vesturbraut 8, Grindavík Til sölu eitt af glæsilegustu húsum í Grinda- vík, hús með mikla sögu. Um er að ræða 283,2 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt 58.5 fm bílskúr. 5 svefnherb. 2 stofur, sjónvarsphol, eldhús með sólskála, Stórum palli, sólskála og heitur pottur. Sjón er sögu ríkari. Verð: Tilboð óskast. Vesturhóp 26, Grindavík Flott nýlegt 98 fm parhús ásamt 25,8 fm bílskúr. 2 stór svefnherb. Eikarparket og steingráar flísar á gólfi. Eikarinnréttingar í eldhúsi, baðherbergi og í skápum inn í svefnherb. Halogen í lofti. Loft tekið upp í sperru. Hellulagt plan með hitalögn. Verð: 26.500.000,- Suðurhóp 1, Grindavík Glæsileg íbúð í 20 íbúða fjölbýlishúshúsi fyrir 50 ára og eldri. Lyfta í húsinu. Íbúðin er 100,5 fm. auk 6,4 fm. geymslu. Skilast með vönduðum innréttingum, flísar á anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi og parket á herbergjum og stofu. Fataskápar í herb og anddyri. Bílastæði ein og hálf breidd. Frá- bært útsýni.Verð: 23.500.000,- Ásabraut 14, 0104, Grindavík Glæsileg nýleg endaíbúð, 96,2 fm. Innrétt- ingar úr eik, parket og flísar á gólfum. Skápar í herbergjum og í forstofu. 2 svefn- herb. LAUS STRAX Verð: 19.500.000,- Vörðusund 1, Grindavík Nýtt iðnaðarhúsnæði, stálgrindarhús ein- angrað og klætt að innan. Vegghæð 4,75 m Mænishæð 6,95 m Innkeyrsluhurð 4m há. Hiti í gólfi, slípuð gólfplata. Lóð grófjöfnuð fm. 167,4 Verð: kr. 16.000.000,- Höfðabrekka 29A, Húsavík Flott 193,7 fm Parhús ásamt 26,3 fm bílskúr byggt 1981. 3 svefnherb. eldhús, stofa, baðherbergi og þvottahús. Á gólfum er parket og flísar. Einnig undir bílskúr er 26,3 fm kjallari. Verð: 19.800.000 Baðsvellir 1, Grindavík Mjög falleg 134 fm einbýlishús ásamt 34 fm bílskúr. 4 svefnherb. 2 baðherb. sjónvarps- hol. Nýtt járn á þaki, nýjar neysluvatnslagn- ir. Forhitari. Hiti í plani. Sólpallur með heit- um potti. Verð 29.500.000,- Víkurbraut 46 - 240 Grindavík - www.es.is Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660. Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Hlíðarendi, Laugarásvegi 77, sími 553-791 Um er að ræða 75% starf. Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585 Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040. Um er að ræða afl eysingu. Öldukot, Öldugötu 19, sími 551-4881 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660. Um er að ræða 80 og 100% stöður. Yfi rmaður í eldhús Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Um er að ræða 90% stöðu. Staðan er laus frá 4. maí. Öldukot, Öldugötu 19, sími 551-4881 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkom- andi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjón- ustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Velferðasvið Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts óskar eftir að ráða áhugasaman starfsmann í starf tilsjónarmanns. Vinnan fer að hluta fram inni á heimilum fólks en við- komandi starfsmaður nýtur í starfi sínu aðstoðar sérfræðinga og starfsmanna Þjónustumiðstöðvarinnar og hefur þar aðsetur. Markmið þessarar stuðningsþjónustu er að bæta uppeldis- aðstæður barna á heimilum þeirra með því að auka færni foreldranna til að sinna margvíslegum skyldum sínum og þörfum með markvissum hætti. Um er að ræða 75% starf í dagvinnu en vinnutíminn er sveigjanlegur. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og stuðningur við foreldra og börn. • Aðstoð við foreldra og börn við að fylgja eftir áætlunum og festa skipulag. • Samvinna við aðra starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar um málefni fjölskyldna í Grafarholti og Árbæ. Hæfniskröfur: • Óskað er eftir einstaklingi með reynslu af ráðgjöf. • Uppeldismenntun æskileg. • Viðkomandi þarf að búa yfi r góðri færni í mannlegum samskiptum og geta starfað sjálfstætt. Við bjóðum upp á: • Góðan samstarfshóp. • Fjölbreytt verkefni og tækifæri til þess að þróa starfi ð. • Fræðslu og leiðsögn sérfræðinga þjónustumiðstöðvarinnar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Ella Kristín Karlsdóttir, deildarstjóri í síma 411-1200. Umsóknum skal skilað til Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts, Bæjarhálsi 1 eða á netfangið: arbaer-grafarholt@reykjavik.is fyrir 10 mars nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Kennari Viltu taka að þér spennandi verkefni ? Þjónustumiðstöð Breiðholts óskar eftir aða ráða kennara við Skólaselið í Keilufelli. Skólaselið í Keilufelli hóf starfsemi sína í byrjun febrúar 2008 og er nýtt úrræði og samstarfsverkefni Menntasviðs, Velferðarsviðs og Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur- borgar. Í Skólaselinu eru að jafnaði 3-5 nemendur á grunnskólaaldri sem af einhverjum orsökum þurfa tíma- bundið úrræði utan heimaskóla (lausnamiðuð nemenda- vernd). Í Skólaselinu starfa nú þegar deildarstjóri/kennari og tómstundaráðgjafi . Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi í 100% stöðu sem er tilbúinn til að taka þátt í því að þróa hið nýja samstarfs- verkefni þar sem mikil áhersla er lögð þverfaglegt samstarf og lausnamiðað starf. Menntunar og hæfniskröfur • Kennsluréttindi • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfi leikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og Kennarasambands Íslands. Nánari upplýsingar veitir Margrét Sæberg, deildarstjóri Skólaselsins í Keilufelli, sími: 6618220, netfang: margret. s.sigurdardottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12, 109 - Reykjavík fyrir 12 mars. nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.