Fréttablaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 48
24 5. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR Tinni verður á allra vörum á næstunni. Æðið nær hámarki með fyrstu myndinni í nýrri trílógíu um kappann á næsta ári. Sjónvarpið sýnir heimildarmyndina Tinni og ég (Tintin et moi) í kvöld klukkan 23.10. Hún var gerð árið 2003 um belgíska rithöfundinn og teiknarann Georges Remi (Hergé) og sköpunarverk hans, myndasöguhetjuna Tinna. Myndin er byggð á viðtölum sem námsmaðurinn Numa Sadoul átti við Hergé á fjórum dögum árið 1971. Þar er ítarlega komið inn á lífshlaup Hergés og áhrifin sem vinsældir Tinnabókanna höfðu á skáldið og eins er saga Tinna skoðuð með hliðsjón af ævi Hergés. Anders Øster- gaard er leikstjóri myndarinnar. „Ég er mjög spenntur fyrir þessari mynd og hef ekki heyrt annað en gott um hana,“ segir Jósep Gíslason hjá Fjölva, sem gefur Tinna út á Íslandi. Jósep segir mikið fram undan í málefnum Tinna á Íslandi. „Við erum jafnt og þétt að koma öllum bókunum á markaðinn aftur og stefnum að því að þær verði allar fáanlegar eftir sirka þrjú ár. Í fyrra kom Tinni í Sovétríkjunum út í fyrsta skipti og móttökurn- ar voru vonum framar. Upplagið kláraðist fyrir jól, tæplega 3.000 eintök.“ Jósep segir að fyrstu bækurnar um Tinna verði endurútgefnar bráðlega, Tinni í Kongó og Tinni í Ameríku, en síðan verður fyllt í eyðurnar eftir hendinni. Nú má fá Tinna á bókamarkaðnum í Perlunni á 900 kall stykkið. „Tinni kemur mjög sterkur til leiks aftur og við finnum fyrir miklum meðbyr,“ segir Jósep. „Það er margt fram undan hjá okkur. Í bígerð er sérstakur spurningaleikur um Tinna sem líklega fer í sjónvarp. Þar verður bara spurt um Tinna og verður eflaust blóðug barátta í þættinum því á Íslandi eru fjölmörg Tinnanörd. Með haustinu verður vefsíðan tinni.is tekin í notkun og við munum opna sérstaka Tinna- deild í Pennanum. Þar verða seldar auk bókanna ýmsar Tinna-vörur eins og styttur, skólavörur og fatnaður.“ Jósep segir menn í höfuðstöðvum Tinna í Belgíu hafa stíft taumhald á allri Tinna-útgerð á Íslandi. „Góðir hlutir gerast hægt og það þarf að fá leyfi fyrir öllu frá aðalstöðvunum. Það koma náttúrlega ekki fleiri Tinna-bækur út en það hafa komið út erlendis ýmsar þema-bækur um Tinna, þar sem ákveðnar persónur úr bókunum eru teknar fyrir. Við erum að skoða hvort við gefum slíkar bækur út á íslensku. Svo er það síðasta Tinna- bókin, Alpha-art, sem Hergé skildi ókláraða eftir þegar hann lést árið 1983. Hún hefur verið gefin út en ég stórefast um að við gefum hana út á íslensku. Til þess er hún allt of skammt á veg komin frá höfundarins hendi og þetta er alls engin skemmtilesn- ing nema hugsanlega fyrir allra mestu Tinna-nördin.“ Tinnaæðið mun svo væntanlega ná hámarki á næsta ári þegar fyrsta myndin í Tinna-trílógíu Stevens Spielberg og Peters Jackson lítur dagsins ljós. Tökur eru hafnar en mikil leynd hvílir yfir verkefninu. Myndirnar þrjár eru allar teknar upp á sama tíma, ekki ósvipað og Lord of the Rings-myndirnar, og mun James Cameron leikstýri einni myndinni en Steven og Peter hinum. Ný byltingarkennd tækni verður notuð þar sem mennsk- um leikurum er breytt í teiknimyndafígúrur. Tæknin var fyrst notuð í myndunum úr Hringadrottinssögu en Peter Jackson hefur eytt heilu ári á verkstæði sínu í Nýja-Sjálandi í að þróa tæknina. Andy Serkis, sá sem lék Gollum, leikur Kolbein Kaftein í myndunum en ekki hefur verið gefið upp hver leikur Tinna sjálfan. Margar sögusagnir hafa þó verið uppi um hver fái hlutverkið og hefur írski leikarinn Kirsten Myburgh meðal annars verið orðaður við það. Þá hefur ekki verið gefið upp eftir hvaða bókum myndirnar verða gerðar, en þetta ætti allt að skýrast eftir því sem nær dregur. gunnarh@frettabladid.is FÓLK MEÐ ÓTRÚLEGA KRAFTA SEM GETA BREYTT ÖLLU KALLAST STÖKKVARAR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 12 7 12 12 16 7 14 7 12 BE KIND REWIND kl. 10.10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.10 27 DRESSES kl. 6 BRÚÐGUMINN kl. 6 SEMI PRO kl. 8 MASTERCARD SÝNING 12 7 12 12 7 12 BE KIND REWIND kl.5.45- 8 - 10.15 THE DIVING BELL AND THE BUTTERFLY kl.5.40 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl.5.30 - 8 - 10.20 JUMPER kl.6 - 10.15 BE KIND REWIND kl. 5.45 - 8 - 10.15 BE KIND REWIND LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl. 5.30 - 10.15 JUMPER kl. 6 - 10.10 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 3.40 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 8 MASTERCARD SÝNING THE KITE RUNNER kl. 6 - 9 THERE WILL BE BLOOD kl. 5.50 - 9 INTO THE WILD kl. 5.20 - 10.10 ATONEMENT kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 5.50 - 8 SEMI PRO kl. 8 MASTERCARD SÝNING 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. S.V. - MBL. S.V. - MBL. B.B - 24 STUNDIR drekktu betur -V.J.V. - Topp5.is / FBL - H.J. - MBL M.M.J - kvikmyndir.com REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK ÓSKARSMYNDIRNAR ERU Í SAMBÍÓUNUM nánari upplýsingar um ÓSKARSMYNDIRNAR má finna á www.SAMbio.is ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! Frábær gamanmynd sem fjallar um erfiðleikana sem tengjast því að vaxa úr grasi. BESTA FRUMSAMDA HANDRIT EIN AF FIMM BESTU MYNDUM ÞESSA ÁRS* *skv óskarsakademíunni V.J.V - TOPP5.IS Óttinn hefur lifnað til lífsins. Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. NO COUNTRY FOR... kl. 8 - 10:10 16 STEP UP 2: THE STREETS kl. 8 7 P.S. I LOVE YOU kl. 10:10 L STEP UP 2 kl. 8 7 MEET THE SPARTANS kl. 8 L NO COUNTRY FOR... kl. 10:10 16 RAMBO kl. 10:10 16 BRÚÐGUMINN sýnd um helg. 7 JUNO kl. 6 - 8 - 10 7 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L STEP UP 2 kl. 8 - 10 7 DARK FLOORS kl. 6 - 8 - 10:10 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 6 - 8 - 10:30 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 8:30 - 10:10 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 7 - 10:10 VIP STEP UP 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 7 DEATH AT A FUNERAL kl. 6 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 L JUNO kl. 6 - 8 - 10:10 7 DARK FLOORS kl. 8:20 - 10:40 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L STEP UP 2 kl. 10:30 7 SWEENEY TODD kl. 6 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR SEMI-PRO MASTERCARD kl. 8 - 2 fyrir 1 12 FLUGDREKAHLAUPARINN kl. 5.30, 8 og 10.30 12 27 DRESSES kl. 5.50, 8 og 10.10 L RAMBO kl. 6 og 10.30 16 2 - 24. Stundir - V.J.V., Topp5.is - M.M.J., kvikmyndir.com - L.I.B., topp5.is 20% afsláttur fyrir Vörðufélaga Tinni kemur sterkur til leiks RÚV SÝNIR STÓRMERKILEGA HEIMILDARMYND Tinna- aðdáendur sitja límdir við skjáinn í kvöld. MAÐURINN Á BAK VIÐ SNILLDINA Belginn Hergé. AÐ MINNSTA KOSTI MEÐ RÉTTAN HÁRALIT Kirsten Myburgh hefur verið orðaður við hlutverk Tinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.