Fréttablaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 52
 5. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR28 ...ég sá það á visir.is „Ég sá það fyrst á visir.is“ Hellisheiði ófær vegna illviðris og hálku.* *1. des. 2007 EKKI MISSA AF 19.30 Chelsea-Olympiakos SÝN EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 19.50 Liverpool-West Ham SÝN 20.15 Gossip Girl STÖÐ 2 20.25 Ugly Betty SJÓNVARPIÐ 21.00 America‘s Next Top Model SKJÁREINNS Mánudagskvöld á sjónvarpsstöðvum neyða mann í flakk. Það meikar enginn lengur American Idol á sjöunda ári. Simon er reyndar sá eini sem greinir sem framleiðandi kosti og galla í flutningi, þótt skoðun hans sé alltaf frá sjónarhóli sölumannsins. En flutningur er yfirleitt þannig að ég flý Stöð 2. Á ríkisrásinni var frábær náttúrulífsþáttur um myndun jarðar. Náttúrumyndadeild BBC í Bristol er með áratuga reynslu í gerð svona efnis, fyrsti þátturinn var að mestu frá Íslandi. Hefur ferðamannabransinn einhver tök á að nota landið sem sýningarbás um sköpun heimsins? Mér finnst... á ÍNN var kostulegur á mánudag. Þar sem ég datt inn var verið að tala um stripp og kjöltudansa. Kom ekki í ljós að Kolfinna Baldvins er púritani. Þessi partur sem ég sá einkenndist af málæði: Björk Jakobsdóttir og Kolfinna eru báðar málóðar: það kemst enginn annar að ef þær eru við borðið. Þær kunna ekki að þagna, grípa fram í, halda orðinu hvað sem gerist. Ætli þær séu svona alltaf, líka heima hjá sér? Verst er þegar þær tala hvor ofan í aðra. Ekki gott, því þær eru báðar greindar konur og orð- heppnar. Það er list í spjallþáttum að einoka ekki orðið, hleypa öðrum að, kunna samtalið, geta hlustað á aðra. Gafst enda upp. Lenti þá á lokalagi í Sportpakkanum: það var syrpa sýnd með sigurmörkum og innilegum fögnuði. Undir hafði kjáni í klippara- sæti valið lag með Jam, A Town Called Malice, sem er óður um örvæntingu, atvinnuleysi og félagslega eymd frá Thatcher-tíman- um. Passaði ekki alveg. Í hópi klippara er fullt af mönnum sem velja lög undir svona búta. Þeir hlusta aldrei á texta, skilja líklega ekki ensku, og klessa saman alls óskyldum hlutum af smekk- leysi og fávísi. Svo rúllaði kreditlistinn: þar voru smiðirnir eins og venjulega á kreditlistum ríkissjónvarpsins. Þá vaknar alltaf spurningin: af hverju fá þeir sem þrífa stúdíóin ekki lokakredit líka? Eða konurnar á símanum? VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN SITUR VIÐ Á MÁNUDÖGUM OG LEITAR Það er list að kunna aða tala saman í spjallþáttum SJÓNVARP Björk Jakobsdóttir leikkona gæti talað heila árshátíð í kaf. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum 17.55 Alda og Bára 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keisarans 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.25 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þætt- irnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlut- verki í þeim flokki. 21.10 Martin læknir (5:7) (Doc Mart- in) Breskur gamanmyndaflokkur um lækn- inn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með af- brigðum óháttvís og hranalegur. Þættirn- ir hafa hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 23.10 Tinni og ég Heimildarmynd um Belgann Hergé og sköpunarverk hans, myndasöguhetjuna Tinna. 00.25 Kastljós 01.10 Dagskrárlok 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Skólahreysti (e) 20.00 Less Than Perfect (21:22) Banda- rísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. 20.30 Fyrstu skrefin (5:12) Í fyrra feng- um við að fylgjast með hjónum sem að voru á leið til Kína að sækja ættleidda dótt- ur sína. Síðan þá hefur margt gengið á í þeirra lífi. Bæði hefur fjölgað í fjölskyldunni og svo hafa þau verið að berjast við alvar- leg veikindi móðurinnar. Einnig verður 6 ára strák fylgt í skólann og fjallað um börn og umferðina. 21.00 America’s Next Top Model (2:13) Stúlkurnar kanna nýju íbúðina sína í New York en þegar allar hafa komið sér fyrir þá taka Jay Manuel og Miss J við og fara með stúlkurnar á Times Square þar sem þeirra bíður óvænt tískusýning fyrir Badgley Mischa. Á meðan sumar standa sig með prýði eru aðrar sem hneyksla Miss J. Paul- ina Porizkova er kynnt til leiks sem nýr dóm- ari og hún gefur stúlkunum heiðarlega og harða gagnrýni. Ein stúlkan kemur dómur- unum í opna skjöldu. 21.50 The Dead Zone (9:11) Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrú- lega hæfileika. 22.40 Jay Leno 23.25 The Drew Carey Show 23.50 Boston Legal (e) 00.40 Life (e) 01.30 Vörutorg 02.30 Óstöðvandi tónlist 06.00 The Royal Tenenbaums 08.00 Sky High 10.00 Buena Vista Social Club 12.00 Duplex 14.00 Sky High 16.00 Buena Vista Social Club 18.00 Duplex 20.00 The Royal Tenenbaums Dramat- ísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Anjelica Huston, Gwyneth Paltrow og Ben Stiller. Leikstjóri: Wes Anderson. 2001. 22.00 Deeply 00.00 Kill Bill 02.00 Undisputed 04.00 Deeply 16.40 Birmingham - Tottenham 18.20 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 18.50 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 19.50 Liverpool - West Ham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Liver- pool og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 21.55 4 4 2 21.55 4 4 2 23.15 Leikur vikunnar 00.55 Liverpool - West Ham (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Liverpool og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Meistaramörk 07.30 Meistaramörk 08.00 Meistaramörk 08.30 Meistaramörk 16.50 Meistaradeild Evrópu (e) 18.30 Meistaramörk 19.00 Meistaradeildin Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá leik Real Madrid og Roma í Meistaradeild Evrópu. 21.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) Sparkspekingar Sýnar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Öll mörkin og öll umdeildu atvikin. 22.10 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Olympiacos) Útsending frá leik Chelsea og Olympiakos í Meistaradeild Evrópu. 00.00 Meistaradeild Evrópu (Porto - Schalke) Útsending frá leik Porto og Schalke í Meistaradeild Evrópu. 01.50 Meistaradeildin (Meistaramörk) Sparkspekingar Sýnar fara yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Öll mörkin og öll umdeildu atvikin. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester and Tweety Mysterie, Tommi og Jenni, Kalli kan- ína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (Dinner Of A Lifetime) 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 (7:22) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Sisters (4:24) (Systurnar) 13.55 Tískulöggurnar (2:6) 14.45 ´Til Death (15:22) 15.10 Grey´s Anatomy (7:9) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Skrímsla- spilið, Batman, Könnuðurinn Dóra, Þorlákur, Refurinn Pablo 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons (19:22) 19.50 Friends (2:24) (Vinir 8) 20.15 Gossip Girl (9.22) (Blaður- skjóða) Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. Dan býður Serenu og fjöl- skyldu hennar heim til fjölskyldu sinnar til að njóta með þeim þakkargjörðarhátíðar- innar. Óþægilegt andrúmsloft skapast milli foreldranna enda vita krakkarnir ekki af fyrra sambandi þeirra. 21.00 The Poseidon Adventure Seinni hluti framhaldsmyndar mánaðarins sem segir frá skelfilegri hryðjuverkaárás sem leiðir til þess að risastórri skemmtisnekkju hvolfir á úthafi. 22.25 Oprah (How to Be a Star at Work and at Home) 23.10 Grey´s Anatomy (8:9) 23.55 Kompás 00.30 Blue Sky (e) 02.10 Superfire 03.35 Gossip Girl (9:22) 04.20 Grey´s Anatomy (8:9) 05.05 The Simpsons (19:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ > Anjelica Houston Anjelica er dóttir eins virtasta kvikmyndaleikstjóra sögunnar, John Houston. Saman eiga þau að baki átján óskarsverðlauna- tilnefningar en eingöngu þrenn óskarsverðlaun. Óskarsverðlaun Anjelicu fékk hún einmitt fyrir leik sinn í Prizzi‘s Honor sem faðir hennar leikstýrði. Anjelica leikur í myndinni The Royal Tenenbaums sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.