Fréttablaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. mars 2008 179 ÍS L E N S K A S IA .I S I G S 4 14 50 0 3/ 08 FORSTÖÐUMAÐUR FJÁRMÁLASVIÐS IGS leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf forstöðumanns fjármálasviðs. Helstu viðskiptavinir IGS eru íslensk og erlend flugfélög. Staðan heyrir beint undir framkvæmdastjóra. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR Háskólapróf í viðskipta-, rekstrar- og/eða hagfræði Reynsla af bókhaldi og/eða fjármálaumsýslu skilyrði Reynsla af fjármálastjórnun kostur Frumkvæði og kraftur til þess að hrinda nýjum verkefnum í framkvæmd Metnaður, sjálfstæði, skipulagshæfni og samviskusemi í starfi Góð íslensku- og enskukunnátta HELSTU VERKEFNI Almennt kostnaðareftirlit og eftirfylgni Umsjón með bókhaldi og fjármögnun félagsins Umsjón með fjárhagsuppgjörum í samvinnu við endurskoðanda Umsjón með rekstraráætlanagerð í samvinnu við framkvæmdastjóra og forstöðumenn félagsins Ábyrgð og eftirlit með innheimtu Viðhalda góðum samskiptum við viðskiptavini og birgja Áhættustýring í samvinnu við áhættustýringu Icelandair Group Samningagerð og stefnumótun í fjármálum og rekstri félagsinsIGS býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjó- nustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Icelandair Group. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 500 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. Umsóknir berist starfsmannaþjónustu IGS fyrir 19. mars: FRAKTMIÐSTÖÐ IGS I 2. HÆÐ I BYGGING 11 235 KEFLAVÍKURFLUGVELLI EÐA SENDIÐ FERILSKRÁ Á: SVALA@IGS.IS Bifreiðasmiður óskast Óska eftir bifreiðasmiði/réttingamanni, einnig kemur nemi til greina. Upplýsingar á staðnum, Dalvegi 16a í Kópavogi. Vantar þig málara? Reyndir menn - klárir til vinnu! Sverrir@Proventus.is Hringdu núna S. 661-7000 Starfsmaður á skrifstofu GÍ Garðyrkjufélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagins. Starfi ð felst meðal annars í almennum skrifstofustörfum, samskiptum við félags- menn og kynningu á félaginu út á við. Um hlutastarf er að ræða til að byrja með en möguleiki á að starfshlutfall aukist þegar frá líður. Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf sem allra fyrst • Umsækjandi hafi menntun sem nýtist vel í starfi , t.d. garðyrkjufræðingsmenntun. • Umsækjandi hafi mikinn áhuga og góða þekkingu á gróðri og ræktun. • Umsækjandi þarf að hafa góða almenna tölvuþekkingu. • Áhersla er lögð á vandvirkni, skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 17. mars. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Garðyrkjufélags Íslands á Frakkastíg 9 eða á gardurinn@gardurinn.is. Upplýsingar um starfi ð eru veittar á skrifstofu félagins í síma 552 7721. Garðyrkjufélag Íslands www.gardurinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.