Fréttablaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 09.03.2008, Blaðsíða 92
 9. mars 2008 SUNNUDAGUR32 EKKI MISSA AF 15.50 Wigan-Arsenal SÝN 2 ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunnar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 19.50 Barcelona-Villareal SÝN 2 21.55 Sunnudagsbíó-Omagh SJÓNVARPIÐ 22.40 Corkscrewed STÖÐ 2 22.50 Dexter SKJÁREINN 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt, Disneystundin, Herkúles, Sígildar teikni- myndir, Nýi skólinn keisarans, Fræknir ferða- langar, Sigga ligga lá og Konráð og Baldur 10.45 Dalabræður (4:10) (Brödrene Dal) 11.15 Gettu betur 12.30 Silfur Egils 13.45 Viðtalið 14.15 Popp og pólitík (2:3) 15.20 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 15.50 HM í frjálsum íþróttum innan- húss Bein útsending frá lokadegi mótsins í Valencia á Spáni. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Mary Bryant (The Incredible Jo- urney of Mary Bryant) Margverðlaunuð ástr- ölsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2005. Þetta er saga ungrar konu sem flutt var í fanganýlenduna í Nýja Suður-Wales árið 1788. 21.55 Sunnudagsbíó - Omagh Bresk sjónvarpsmynd frá 2004 um eftir- köst sprengjuárásar Írska lýðveldishersins í Omagh á Norður-Írlandi 1998 sem varð 29 manns að bana. 23.40 Silfur Egils 00.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.50 Vörutorg 11.50 Professional Poker Tour (e) 13.20 Bullrun (e) 14.10 Survivor: Micronesia (e) Sextánda þáttaröðin í vinsælustu raunveruleikaser- íu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir aðdá- endur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri Survi- vor-seríum. 15.00 America’s Next Top Model (e) 15.55 Innlit / útlit (e) 16.50 MotoGP Bein útsending frá Katar þar sem fyrsta mót tímabilsins í MotoGP fer fram. SkjárEinn mun sýna beint frá öllum 18 mótum ársins í MotoGP þar sem kraft- mestu mótorhjól í heimi mætast í æsi- spennandi kappakstri. Ástralinn Casey Ston- er kom öllum á óvart í fyrra og var nær ósigrandi á sínu fyrsta ári í keppnisliði Du- cati. 21.05 Psych (6:16) Bandarísk gamanser- ía um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus rannsaka mál meistarakokks sem er sakaður um að hafa myrt matargagnrýnanda með eitruðum sveppum. 21.55 Boston Legal (6:14) Alan reynir að sannafæra kviðdóm um að Patrice Kelly var haldin stundarbrjálæði þegar hún myrti manninn sem drap dóttir hennar. Denny Crane rekur lögræðing á skrifstofunni fyrir að vera of feitur. 22.50 Dexter (8:12) Bandarísk þáttaröð um dagfarsprúða morðingjann Dexter sem vinnur fyrir lögregluna í Miami. Hann er sjálf- skipaður böðull sem myrðir bara þá sem eiga það skilið. Dexter bregður í brún þegar morðingi móður hans snýr aftur og ræðst á hann. Lila reynir að komast nær Dexter og Lundy er nokkuð viss um að morðinginn er tengdur lögreglunni. 23.50 Cane (e) 00.45 C.S.I. Miami (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Krakkarnir í næsta húsi, Fífí, Þorlákur 08.15 Algjör Sveppi 08.20 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Doddi litli og Eyrnastór, Doddi litli og Eyrna- stór, Kalli og Lóa, Könnuðurinn Dóra, Gin- ger segir frá, Tracey McBean, Kalli litli kan- ína og vinir, Dexter´s Laboratory, A.T.O.M. og Tutenstein 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Bandið hans Bubba e. 15.30 Flight of the Conchords e.(1:12) 16.00 Logi í beinni e. 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah (Exclusive. Marion Jones´s First Interview) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál 19.50 Sjálfstætt fólk 20.25 Pushing Daisies (5:9) Þættirnir eru einskonar nútíma ævintýri. Ævintýri um ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur búið yfir þeirri einstöku náðargift að geta vakið fólk til lífs með snertingunni einni. Vandinn er að vilji þeir sem hann lífgar við halda lífi, þá þarf að fórna öðru lífi á móti. 21.10 Cold Case (8:23) Fimmta sería eins vinsælasta þáttar Stöðvar 2 síðustu árin. 21.55 Big Shots (2:11) Stórskemmtilegir þættir í anda Desperate Housewifes. 22.40 Corkscrewed (6:8) Þættir um til raun So You Think You Can Dance-dómar- ans og sjónvarpsmógúlsins Nigel Lythgos til að láta gamlan draum rætast og kaupa og reka vínekru. 23.05 Wide Awake Sérstaklega áhuga- verð heimildarmynd frá HBO sem varpar ljósi á hversu algengt og alvarlegt vandamál svefnleysi og aðrar svefnraskanir geta valdið. 00.25 Mannamál e. 01.10 Crossing Jordan e. (11:17) 01.55 Broken Trail e. (1:2) 03.25 Broken Trail e. (2:2) 04.55 Big Shots e. (2:11) 05.40 Fréttir e. 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.10 Lost in Translation 10.00 The Lonely Guy 12.00 Dear Frankie. 14.00 Lost in Translation 16.00 Dirty Dancing: Havana Nights 18.00 The Lonely Guy 20.00 Dear Frankie Vönduð og hugljúf skosk verðlaunamynd með Gerard Buttler sem lék Bjólf í Bjólfskviðu. 22.00 Sometimes in April 00.15 Layer Cake 02.00 The Deal 04.00 Sometimes in April 08.40 Real Madrid - Espanyol Spænski boltinn 10.20 FA Cup 2008 (Barnsley - Chelsea) 12.00 Box - Felix Trinidad - Roy Jones Jr. 12.45 Meistaradeildin (Meistaramörk) 13.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13.50 Middlesbrough - Cardiff FA Cup 2008 Bein útsending frá leik Middlesbrough og Cardiff í ensku bikarkeppninni. 15.50 FA Cup 2008 Útsending frá leik Man. Utd og Portsmouth í ensku bikar- keppninni. 17.50 Bristol Rovers - West Brom FA Cup 2008 Bein útsending frá leik Bristol Rovers og West Brom í ensku bikarkeppn- inni. 19.50 Spænski boltinn Bein útsend- ing frá leik Barcelona og Villarreal í spænska boltanum. 21.50 PGA Tour 2008 (PODS Champ- ionship) Bein útsending frá lokadegi PODS Championship mótsins sem haldið er í Tampa Bay á Flórdía. 10.10 Reading - Man. City 11.50 Premier League World 12.20 4 4 2 13.40 Liverpool - Newcastle 15.20 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 15.50 Wigan - Arsenal Bein útsend- ing frá leik Wigan og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 18.00 Blackburn - Fulham (Enska úr- valsdeildin) 19.45 Tottenham - West Ham 21.35 4 4 2 22.55 Wigan - Arsenal Útsending frá leik Wigan og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. > James Spader „Ef ég þarfnast ekki peninga vinn ég ekki. Mér er sama þótt ég segi við einhvern: „Allt í lagi, mig vantar svona háa upphæð til þess að borga reikn- ingana mína næstu sex mánuði. Ef þú borgar þessa upphæð skal ég leika í myndinni,“ lét Spader eitt sinn hafa eftir sér með hógvær- um tóni. Spader leik- ur í Boston Legal sem Skjáreinn sýnir í kvöld. ▼ Hver verður næsta toppfyrirsætan í Banda- ríkjunum? Þessari spurningu verður reynt að svara í nýrri þáttaröð af Americas Next Top Model, aftur, eða réttara sagt í tíunda sinn. Mér hefur tekist að forðast síðustu þáttaraðir með nokkuð góðum árangri en af einhverri óskilj- anlegri ástæðu horfði ég á þennan fyrsta þátt í tíundu þáttaröð í vikunni, allan, frá upphafi til enda. Ég hefði reyndar allt eins getað verið að horfa á endursýningu á fyrsta þætti í þriðju, fjórðu eða fimmtu þáttaröð. Þarna voru sömu mjóu óþroskuðu stelpurnar, með sömu óverulegu vandamálin og sömu þræturnar. „Henni er illa við mig af því ég veiti henni mesta samkeppn- ina,“ „Hún er óþolandi og ég held að hún sé með anorexíu,“ eru setningar sem heyrast í hvert sinn. Yfirleitt er ein sem lítur stórt á sig og önnur sem reynir að vera vinkona allra, en allar skrækja þær og æpa í hvert sinn sem þær fá „Tyra mail,“ og lesa síðan póstinn allar saman upphátt. „Á morgun hittið þið dómarana, þar verður ákveðið hverjar komast áfram...“ og svo framvegis, og svo framvegis. Það eina góða við þáttinn í vikunni var uppákoman þegar ein stúlknanna viður- kenndi fyrir dómurunum að hún hefði nú eiginlega ekki nokkurn áhuga á því að starfa í þessum yfirborðskennda heimi, þar sem nærbuxur með merki geta kostað mörg þús- und dollara. Svipurinn á bæði dómurunum og keppendum var óborganlegur. Að hún skyldi dirfast að níðast svona á tískuheim- inum sem auðvitað er bestur allra heima. Ófyrirgefanlegt, og dæmi svo hver sem vill. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR SÉR EFTIR HVERRI MÍNÚTU SEM HÚN VER Í ANTM Aftur og aftur og nýbúið TYRA BANKS Skánar ekkert þó tíminn líði. Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og 5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl. Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni. CAPTIVA 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.