Fréttablaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 11. mars 2008 11 MBA13. MARSFarið verður yfir raundæmi (case) sem sent verður til þátttakenda fyrir fundinn. Kynningin fer fram í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, 2. hæð, fimmtudaginn 13. mars kl. 12–13. Skráðu þig í síma 599 6506 eða með tölvupósti á netfangið mba@ru.is eða amp@ru.is.CHANGE – LEAD – INNOVATE Tomma fyrir hvert ár! MacBook hvít 2,0 GHz Intel Core 2 Duo 80 GB HD / 1 GB vinnsluminni 13,3” hágljáa skjár 1280 x 800 díla upplausn Combo Drive geisladrif iSight myndavél Fjarstýring Íslenskt hnappaborð 2 ára neytendaábyrgð 13” MacBook á fermingartilboði Þunn, þægileg og örugg. MacBook er ein af þeim öflugustu. Með 2,0 GHz Intel Core 2 Duo örgjörva og 1 GB vinnsluminni vinnur hún jafn ljúflega með Mac OS X og Windows. Með skínandi björtum 13,3” hágljáa breið- tjaldsskjá er hún fullkomin fyrir þá sem vilja almennilegan kraft í fallegri, einnar tommu þykkri fullorðinni tölvu. Fí to n / S ÍA Apple IMC Apple IMC | Humac ehf. Sími 534 3400 www.apple.is Laugavegi 182 105 Reykjavík Kringlunni 103 Reykjavík Wacom Bamboo frá 9.990 kr. Griffin Road Trip 6.990 kr. Audio KeyStudio USB hljómborð 12.990 kr. Bose SoundDock Portable 44.990 kr. Incase Neoprene Sleeve frá 3.990 kr. iSkin Duo nano 3G 2.490 kr. Þráðlaus mús 6.990 kr. Þráðlaust lyklaborð 7.990 kr. USB sjónvarpsmóttakari 12.990 kr.Griffin iTrip 4.990 kr.Apple iPod USB 3.490 kr. Áður 119.990 kr.99.990 kr. TILBOÐ 99.990 kr. Fermingartilboðið gildir til 31. mars 2008 GAZA, AP Ehud Olmert, forsætis- ráðherra Ísraels, hefur fyrirskip- að hernum að stöðva loftárásir og aðrar árásir inn á Gazasvæðið í kjölfar þess að verulega hefur dregið úr sprengiflaugaskotum þaðan. Þetta tilkynnti skrifstofa Olmerts í gær. Yfirmenn Ísraelshers og forsvarsmenn Hamas-liða sem fara með völd á Gaza sögðu að ekkert formlegt vopnahlé væri í gildi. En talsmenn Olmerts sögðu að hann hefði fyrirskipað hernum að hafa sig hægan til að gefa Egyptum svigrúm til að láta reyna á miðlunartilraunir. Áður höfðu talsmenn Hamas sagt að þeir myndu hætta árásum ef Ísraelsher gerði það fyrst. - aa Átökin á Gaza: Árásir á báða bóga stöðvaðar EHUD OLMERT Vill gefa Egyptum svig- rúm til miðlunartilrauna. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Hermenn drepnir í Bagdad Sjálfmorðssprengjumaður dró fimm bandaríska hermenn með sér í dauð- ann í miðborg Bagdad í gær. Að sögn lögreglu, sem varð vitni að atburð- inum, dóu líka tveir vegfarendur og átta særðust. Samkvæmt talningu AP- fréttastofunnar hafa með þessu alls 3.979 bandarískir hermenn fallið frá því innrásin í Írak hófst í mars 2003. ÍRAK SVÍÞJÓÐ Rúmlega tvítug sænsk fyrirsæta hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi í Sydney í Ástralíu fyrir að hafa reynt að ráða leigumorðingja til starfa. Hinn meinti leigumorðingi átti að myrða menn sem voru aðalvitni í eiturlyfjamáli gegn þáverandi kærasta fyrirsætunn- ar. Leigumorðinginn reyndist hins vegar vera lögreglumaður í dulargervi. Konan var handtekin í maí í fyrra og hefur setið inni síðan. Í dómnum segir að konan hafi verið undir miklum þrýstingi frá kærasta sínum og verið stjórnað af honum. - ghs Óvenjulegt dómsmál: Reyndi að ráða leigumorðingja

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.