Alþýðublaðið - 11.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1922, Blaðsíða 2
ALÞfÐOBLAÐlÐ im / Togararnir Apiil og NJörður hafa nýlega seit afla sinn i Eng- landi. Apríl fyrir 759 pund ster Wng og Njörður fyrir 958 puad, Haukur fór írá Fíiðrikshöín á- leiðis tii Stokkholms á íbítudag. Gengið. Á laugardaginn hækk- aði gengi dönsku krónunnar hér f bönkunum upp ( 125.30 en genglð á öðrum erlendum gjaid- eyri htfir haldist úhreytt. Togararnlr, Egill Skallagrfmi- son og Snorri Sturluson komu af sfldarveiðum I nótt. Hafa þeir baðir aflað vel. E.S. Snðnrlanð koai frá Borg arnesi á laugardaginn. E.8 Sfrfus kom hingað á laugardaginn um hádegi frá út- löndum. Fer hann á Þriðjudaginn vestur og norður um land. Jðn Bjðrnsson blaðamaður ber á móti þvf 1 laugardagsblaði Mb!., að hin svivirðilega vitlausa grein um oliueinkasöluna, sem Alþb fantt lík honum, sé eftir sig, Þesta er sjálfsagt að geta. Alþb. vissi ekki að Morgunblaðið aetti vöi á mörgum slíkum sem Jóni. Snjðkoma töluverð var hér f gærkvöld, þó ekki næði að festa snjó á jörðu, hér niður f bygð. Togararnir eru &ú hættir sfld- veiðum og komnlr á stað suður, nema Jón foneti. En búist er við hann hætii bráðlega líka. Enattspyrnnkftpplelknum i gær lauk svo að »V»lur" sigraði „Vikiug" með tveimur mörkum gegn engu. '; Xrni Signrðsson frfkirkjuprest- ur er fluttur á Liuíásveg 52, sfmi 485. Blaðamanhafundnr f dag kl. 4 f jarðhúsiau. Ejðtbúð Eáfcpféiagsins seldi f smásölu 100 skrokka af Borgar neskjöti á laugardaginn. Liipliii! lijtiiTinita&v. Þeir sem vilja taka á leigu lóðlr undir vörugeymslu á Eýjtt> hafnaruppfyllingunni sendi umsöknir slnar á hafnarskrifstofuna tyrir 15. september. Uppdráttur af hafaarsvæðinu er tii sýnia á hafnai- skiifstofunni. Hafnarstjórlna í Reykjavik. Þór. Kristjánsscm. U. M. P. R. Fondu í kvöld (Mánud) í Þingholtsstr. 28 kl. 8»/a. Mjög átiðandi að allir íélagar vctði viðstaddir. Grein um Vifilstaðahælið frá „Velkunnugum" verður að biða næsta blaðs vegna túmleysis f blaðinu. Hjálnarstöð Hjúkrunarfélágsiat Lfka er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 21—11 í. k Þriðjudaga ... — 5 — 6 a, fe Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. b Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Langardaga ... — 3 — 4 «¦ h. Eaapendnr „ Yerkamaiinsins" hér í bæ eru vinaacalegast beðnit aö greiða hið fyrsta ársgjaldið. S kr, á afgr. Alþýðubláðsíniu Eútter „Mákon" var á Siglu- firði á laugaidagina, búist við að haan kocai eftir cs. '/* mánuð. 5600 tnnnnr var m b. „Stella" á Siglufirði búin að afla um helgina. Nætnrlæknir f nótt (11. sept.) Óiaíur Þorsteinsson, Skóiabrú. Sfmi 181. Útbreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og . hvert sem þið farið! Liitið TxfLB til sölu með sanngjörnu verði og góðum borg unarskilmálum. Uppiýsingar á Grettisgötu 22 B. Eanpid Alþýðnblaðið! Árstillög'um til verk&mammíélagsins DagsbfUB er veitt móttaka i kugardögum H. 5—7 e m. í hústau nr 3 við" Tryggvagötu. — Fiártjaaiauur} Dagsbrúa&i. — Jón Jónsson. Vornb.Ur UigBir i leugri og skecuri fetðír. Jðn Er. Jðnsson, Norðarstfg 5. Sími 394. Pakkarárarp. Við undirritu>t vDttum öilum þeiro, sem íétt hafa; okkur hjiiparhönd í veikindunt. okfear, bjartsnlegt. þákklæti, o^ hiðjum algóð%H gud &ð iaun- þfirai þegar þ'im lipgwr inest f>„ Einar Jóttatanssori jfóhanna Jbnsdóttir. frá Steiuðíri. Bireiðaferðir til: fingralla, EeflaTÍknr, ðlfnsár, Eyrarbakka Stokkseyrar, JÞjórgár, Ægissfðn, Garðsanka, Vífllsstaða, og Hafnárijarðar. Símar: 581 - 838 Beztar bifieiðar og odyr- ust fargföid hjá Steindóri. v-i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.